Alþýðublaðið - 27.11.1966, Síða 11

Alþýðublaðið - 27.11.1966, Síða 11
Sunnudags ALÞÝÐBLAÐIÐ -- 27. nóvember 1966 11 „ÞAÐVARHRINGT Á SIGLUFIRÐI" Skriðubóli síðasta dag gor við hvað verið er að segja, ef mána'ðar 1966 . við viljum. (Það er að segja, Góði kunnvngi. þegar sendirinn á Eiðum er í Ég vona að þessar línur hitti lagi og vatn í Grímsá.) þig heilan og hressan, Að þess Einhver tölufróður maður var ari ósk fram borinni þakka ég að segja mér, að sagðar væru þér fyrir siðast. fréttir 10 sinnum á dag í útvarp Lengi hef ég ætlað að skrifa inu .Mikið lifandi undur hlýtur þér fáeinar línur, þótt ekki hafi það að vera forvitið fólk, sem orðið af því fyrr en nú. Einu þeir útvarpsmenn eru að þókn sinni var ég meira að segjá ast. Þetta fréttastagl bæði í út byrjaður á bréfi til þln, en var varpi og blöðum, er orðið plága þá svo illa haldinn af andlegri Þar er hdmast við að segja fátækt að ég gafst upp eftir hverjum ,sem heyra vill, frá nokkrar línur, bögglaði blaðið öllu mögulegu, sem engum kem saman og henti þvi í bræSi ur í rauninni við. Þtta hlýtur minni. En líklega er það nú að vera til lítils annars en ala svo, að bæði ég og fleiri mætt forvitni og ótímabæra hnýsni um nota þá aðferð oftar en við upp í þeim mönnum, sem þegar gerum. eru ekki haldnir af þessum Mikið afskaplega hefur tíðar hvimleiðu löstum. far verið umhleypingasamt aust Má vera að illa sitji á einum ur hér að undanförnu. Baró af fréttariturum Alþýðublaðsins metið gengur svo hratt, að það að tala svona, en um leið er er orðiS vitlaust og heldur að fengin skýring á því, hve sjald það sé klukka. Aldrei ríkir sams an blaðið fær frá honum frétt konar veður nema einn dag í ir. einu og ekki það. Það skiptast í kaupstað einum á Norður- á norðan byljir, vestan rok, aust landi var fyrir nokkrum árum an krapahríðir og sunnan rign kerling, sem hafði það helzt fyr ingarveður. (Þegar við hér fyr ir stafni, að hlaupa milli hiísa ir austan tölum um rigningar með fréttir. Einn slæman dag veður, þá eigum við við rign var óvenju hart á dalnum hjá ingu og rok.) henni, hvað fréttir snerti, þó Þetta er dálitið þreytandi til var hún ekki alveg vitundarlaus lengdar, eins og gefur að skilja Hún hafði eina frétt og var hún að öðru leyti er hér allt í lagi svohljóðandi: „Það var hringt eins og vera ber. frá Siglufirði i morgun.“ Annað Fyrir um það bil mánuði sið var það ekki. Með þetta hljóp an gekk vetrardagskrá útvarps kella þann daginn, heldur en ins hér í garð eins og annars ekki neitt. staðar — með sinum umhleyp Oft, þegar ég heyri fréttirn ingum. — ar, sem vesalings þulirnir eru Nú er bara munurinn sá, hjá látnir lesa í útvarpið, eða leiði því sem áiður var, að nú heyrum Framhald á 14. síðu. Ekki of sterk...Ekki of létt... VICEROY gefur bragðið rétt ReykTG allar helztu filieriegundirnar og pe'r muniö tinna. atr suntar eru of sterkar og bragffast eins og engrnn filter se—aGrar em of léttar. pví alltbraqö sfastur reyknum og eyCilegguranægju yöar—En Viceroy, meC sfnum djúpofna filter, gefur yCur reua:bragCið. Bragðið sem miljónir manna lofa-kemur frá VICEROYsize' Fuilveldisfagiiaður F.UJ. verður í LIDÓ miðvikudaginn 30. nóv. og hefst kl. 21.00, húsið opnað kl- 20.30, DAGSKRÁ: 1. Fagnaðurinn settur: Kristján Þorgeirsson formaður F.U.J. í Reykjavík. 2. Minni íslands: Eggert G. Þorsteinsson, félagsmála ráðherra flytur ræðu- 3. Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson. 4. Gamanþáttur, eftir Svavar Gests, sem tveir þjóðkunnir leikarar flytja. 5. Skemmtikraftur hússins. 6. Miðnæturbomba? 7. Dansað til kl. 2.00 e- m. Ungir Reykvíkingar fjölmennið F.UJ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.