Alþýðublaðið - 11.12.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 11.12.1966, Síða 10
11. desember 1966 -Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ Munið jólamarkaðinn í Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Blómabúðinni, Laugavegi 63. MIKIÐ ÚRVAL. Blómaskálinn TIL SÖLU Glæsileg 5-6 herb. fokheld hæð í Garða- hreppi til sölu. Fallegt útsýni — Hagstæð kjör. Steyptur grunnur undir bílskúr. Upplýsingar í síma 51787. ! ÍTREKUÐ TILKYNNING TIL KAUPMANNA l Athygli er vakin á ákvæffum 152. gr. Brunamálasamþykkt- ar fyrir Reykjavík um sölu á skoteldum. 152. grein: ví „Saia skotelda er bundin leyfi slökkvi liðsstjóra, er ákveður, hve miklar birgð í ir megi vera á hverjum stað og hvern- ig þeim skuli komið fyrir“. t Þeir kaupmenn, sem ætla aff selja skotelda, verffa aff liafa | til þ'ess skriflegt leyfi slökkviliffsstjóra, og vera viff því bún- I ir aff sýna eftirlitsmönnum slökkviliðsins effa lögreglunni { þaff, ef þess er óskaff. 'i Skriflegar umsóknir um slík leyfi skulu hafa borizt slökkvi- liðsstjóra fyrir 15. des. næstkomandi, aff þeim tíma liffnum | / verffa umsóknir ekki teknar til greina. 1 Ákvæffi þetta gildir einnig um leyfisveitingu fyrir Kópavog, | Seltjarnarnes og Mosfellshrepp. j Reykjavík, 10. desember 1966. ý SLÖKKVILIÐSSTJÓRI. j. \ _ Ódýru rósóttu handklæðin komin í síðustu viku var opnuð sér- verzlun í Keykjavík fyrir skíða vörur. Einn fræknasti skíðakappi landsins Kristinn Benediktsson er eigandi fyrirtækisins sem staðsett er að Óðinsgötu 1. Kristinn hefur áður verzlað með vörur tilheyrandi skíðaíþróttinni í heildsölu og segja má kinnroðalaust, að vörur verzl unarinnar séu fyrsta flokks og bæði þeim vandlátu og byrjendum fullnægt, hvað snertir skíðavör ur. Kristinn hefur einnig ákveðið að stofnsetja skíðaskóla eftir ára mót, ailar upplýsingar um hann verður að fá í verzluninni. í verzluninni er að finna skíða vörur af öllu tagi, frá hinu ódýr asta til þess dýrasta hvort sem um er að ræða skíði, bindingar, fatn að eða skó. Verð á skíðum er t.d. frá kr. 375 til 4990. Ekki er að efa, að verzlun þessi verður öllum skíðamönnum mjög kærkomin. Miklatorgi — Lækjargötu 4 Listamannaskálanum. Kristinn Benediktsson í hinni nýju skíffaverzlun sinni á Óffins- götu 1. ( Mynd: Bjarnleifur). 1 SPORTVORUVERZLUN AÐ OÐINSG. OG SKlÐASKÓU ERIR ÁRAMÓT Nælongólfteppiei komin aftur! Mjög lágt verð LITAVER Grensásvegi 22 — Símar 32262 og 30280. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.