Alþýðublaðið - 11.12.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.12.1966, Blaðsíða 14
11. desember 1966 • Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÖ 34 Sameinaða Framlutld af 3. síðu. HÖFUM OPNAÐ KJÖTBUÐ AÐ STIGAHLÍÐ 45-47 MIKIÐ OG GOTT VÖRUVAL NÆG BÍLASTÆÐI KJÖTBÚÐ Suðt/rvers Stigahlið 45-47 Sími 35645 Róbert Ómarsson mm&M Ekki var mikið um skipaferðir tnilli íslands og Evrópu fyi-r á tim «rti. Astæða þess er eflaust sú, að hér var eingöngu um seglskip að ræða og voru þau illa útbúin til eiglinga á Norður-Atlantshafi. Segl íkipin voru að heita má einu skipin, sem sigldu . frá Evr ópu til íslands allt fram á þessa öld. íslandsferðir voru um miðja íyjri öld fengnar í hendur félaginu Fried E. Petersen, sem sá um sam göngurnar með seglskipum. í nóv ember 1857 fórst seglskipið Sæ- Ijónið. Skipið hafði farið út í suð vestan kalda, sem breyttist brátt í ofsarok og fórst skipið með allri áhöfn undan Snæfellsnesjökli. Á árinu 1858 gerði útgerðarmaðurinn C. P. A. Koch dönsku ríkisstjórn inhi tilboð um að sjá um póstflutn ingana til íslands með gufuskipi. Fyrir valinu varð gufuskpið Arct urus, sem áður hét Vietor Emanúel og var enskt, byggt 1857. Fram lil 1870 var þetta skip í siglingum fyrir dönsku stjórnina og fór 6—7 ferðir á ári til íslands. Árið 1866 gengu skip Kochs, þar ájneðal Arcturus inn í hið nýstofn aða Sameinaða gufuskipafélag. Ár ið 1870 tók ríkisstjórnin sjáif að sér íslandsferðirnar með herskip inu Diana, sem sigldi 7 ferðir á ári til íslands. Þetta hafði í för með sé samdrátt í skipaferðum til ís lands og árið 1876 samþykkti stjórnin ,að Sameinaða tæki aftur .Jþátt í siglingum til íslands með stjornarskipinu. Eftir stofnun Eimskipafélags ís lands árið 1914, héldu Sameinaða og Eimskip uppi samgöngum við ísland. I afmælisriti Sameinaða gufu- íTipafélagsins 1926 er eftirfarandi grein: “ ,.í byggingu er til íslandsferða nTtt og hraðskreitt farþegaskip knúið dieselvél og samkvæmt leyfi konungsfjölskyldunnar mun skipið vétrða skýrt Dronning Alexandr- irib.': Á)g Dronning Alexandrine hóf íslandsferðir 1927 og reyndist mik ið happaskip. Hún hætti siglingum tií íslands árið 1964, því hún gat efeki uppfyllt kröfur tímans um þægindi, hraða og stærð. Nú hefur Samcinaða gufuskipafélagið m.s. Kronprins Frederik í ferðum til Fáereyja og ísiands. Skipið er 3920 rúmlestir, vélar þess 8400 hestöfl og hraði skipsins 20 mílur Skipið getur flutt 135 farþega á 1. farrými og 146 farþega á 2. far rými. Á sumrin er sett upp hóp farrými, sem tekur 40 manns og getur þv skipið flutt 321 farþega. Winston er bezt ! — eins og af vinsældum sézt Lang-mest seldu filter sígarettur Ameríku Ávallt nýjar og ferskar frá U.S.A. Reynið Winston strax í dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.