Bókasafnið - 01.01.1974, Síða 2
Bókasafnið
1. tbl. t.árg.
1974
RITSTJÓRN:
Páll Skúlason, ritstj.
Eiríkur Hreinn Finnbogason
Sigrún Klara Hannesdóttir
Stefán Júlíusson
Súsanna Bury
FORSÍBA:
Torfi Jónsson,
auglýsingastofa
SETNING OG l’RENTUN:
Prentsmiðjan Hólar hf.
HEIMILISFANG:
Bókasafnið,
c/o Páll Skúlason,
l’ósthólf 967,
Reykjavík.
Blað pað, er nú hefur göngu sina og hefur hlotið nafnið
Bókasafnið, er gefið út. af Bókavarðafélagi Isla7ids og
bókafulltrúa ríkisins og var tilhögun ritsins i aðalatrið-
um ákveðm af pessum aðilum í haust sem leið. Það hefur
verið verkefni ritstjórnar að fylla upp i pann ramma,
sem pá var ákveðinn, en takmarkað rúm og takmarkaður
f járhagur hafa sett henni pröngar sliorður. Til dœmis var
pað cellun ritnefndar að birta meira af efni um bókasöfíi
utan Reykjavíkursvœðisins og verður pað vonandi gert
i 7iœstu heftu7n. Þá mun einnig verða reynt að fá fleiri
úr bókme7intaheiminum til að leggja ritinu lið en bóka-
verði eina, pvi ætlunin er að pað verði sem fjölbreyttast.
og verði ekki aðeins tengiliður milli bókasaj7isfólks held-
ur einnig milli bókavarðastétlarmnar og annarra, sem
tengdir eru bókum á eimi eða amian hátt.
Af peim, sem skrifa í blaðið að pessu sinni eru pnr
bókaverðir við Háskólabókasufnið, pau Guðrún Karls-
dóttir, Einar Sigurðsso7i og Páll Skúlason. Sigrún Klara
Ha7i7iesdóttir er skólabókafulltrúi Reykjavikurborgar,
Þórdís Þorvaldsdóttir er bókavörður við bókasafn Nor-
rœnahússins og Stefán Júlíusso7i er bókafulltrúi ríkisins.
Þetta hefti er síðar á ferðinni en ráð var fynr gert.
Uf)f)haflega átti pað að koma út síðastliðið vor, en prenl-
araverkfallið, sem stóð hátt á annan mánuð, kom i veg
fyrir, að pað vceri hœgt. Var útgáfunni pá frestað til
hausts, en vo7iir standa til að 7icesta lölublað komi út fyrir
áramót.
Það er von olikar, að bókaverðir og aðrir áhugamenn
taki riti pessu vel ogstyðji pað með ráðum og dáð.
Ritstjórn.
2