Alþýðublaðið - 12.01.1967, Page 2

Alþýðublaðið - 12.01.1967, Page 2
FJÓRÐI PÍANÓKONSERT BEETHOVENS í KVÖLD iTTUNDU tónleikar Sinfóníu- |Ijómsveitar íslands verða haldn- if n.k. fimmtudagskvöld í Háskóla ífcjíói. Þetta verða seinustu tón- lcikar á fyrra misseri. J Stjórnandi tónleikanna er Boh- qan Wodiczko, en einleikari verð ijr franski píanóleikarinn Jean- iíaul Sevilla, sem leikur fjórða piíanókonsert Beethovens. Jean- Eaul Sevilla fæddist í Alsír, og Bar hóf hann nám í píanóleik, að- £|.ns fimm 'ára að aldri. Níu ára Q^ólt hann sína fyrstu opinberu tfcnleika, og hann Qiélt til Parísar tll framhaldsnáms. Þar Ihófst ffægðarferill hans. Árið 1952 tálaut hann ekki aðeins fyrstu verð 4 Kínverskt samsæri í Milano laun Tónlistarháskólans í París, heldur einnig samtímis heiðurs- verðlaunin, og er það sjaldgæft mjög. Samtimis þessu ,tók hann háskólápróf í heimspeki frá Par- ísarháskóla. Nú hófust tónleika- ferðir um alla álfu, sem vöktu athygli og aðdáun. Árið 1959 hlaut ;hann fyrstu verðlaun í al- þjóðlegu Genfarsamkeppninni. Auk píanókonsertsins verður fluttur „Coriolan“-forleikurinn eftir Beethoven og ítalska sinfón- ían eftir Mendelssohn. Starfsemi hljómsveitarinnar lief ur verið með mesta móti þetta fyrra misseri. Hún hefur haldið 8 áskriftartónleilka annað hvert fimmtudagskvöld síðan í septemb- er, og þar af þurfti að endurtaka eina tónleikana (þýzku sálumess- una eftir Bralims). Hljómsveitín hefur o‘g haldið tvenna sunnudags tónleika, með léttri tónlist, og þrisvar sinnum haldið tónleika ut an Reykjavíkur. Skólatónleikar fyrir skólafólk í framháldsskólum Kínversk börn í stríösleik. Skotmarkið er Johnson Bandaríkjaforseti. hjfÍLANO, 11. jan. (NTB-Reuter) -f Lögreglan í Milano skýrði frá jtví í dag að sex Kínahollir’ítalsk- if kommúnistar hefðu verið hand- tpknir, grunaðir um að hafa ætl- að að sprengja ræðismannsskrif- Stöfu og upplýsingáþjónustu Bandaríkjanna í borginni í loft uþp einhvern næstu daga. Lögreglan hefur lagt hald á sprengiefni, sem fannst á verk- istæði. Einnig mun hafa verið ráð- gerð árás á bandaríska herstöð í Vincenza á Norður-Ítalíu, Tilræðismenn munu hafa áftetl- að að mótmæla stefnu Bandaríkj- anna í Vietnam. Einn hinna hand- teknu er dr. Maria Re'gis, sem istjórnar fyrirtæki er aðallega gef- ur út verk Mao Tse-tungs. Hún var sennilega heilinn á bak við sþmsærið, að sögn lögreglunnar. Kínverskur ráða maður handte TOKIO og PEKING, 11. janúar | Mikið er bollalagt um (NTB) — Raudu varðliöarnir stöðu Chou En-lai forsætisráð- héldu því fram í dag að þeir herra. Önnur veggjablöð herma, hefðu handtekið Po Ipo, hinn 51 að eiginkona Maos Ching Ching árs gamla varaforsætisráðherra hafa þrisvar yerið haldnir, en þar j Q(/ jornulnn skipulagníngarnefnd- er eini skugginn á starfsemi hljóm , arinnar> { Kanton 3. janúar og sveitarinnar það sem af er. Hljóm , því næst flutt hann til Peking, sveitin ihefur lagt framhaldsskól-, Po j.p0 er sjQtti valdamaðurinn unum til þessa tónleika, sem eiga | sem raugu varðliðarnir gagnrýna fyrir borgaraleg sjónarmið, en meðal hinna eru Peng Chen fv. borgarstjóri í Peking óg Lo Jui- chung fv. áróðursstjóri. Allt var með kyrrum kjörum í Peking í dag, en undir kvöld safnaðist stór hópur æstra rauðra varðliða saman fyrir utan ýmsar stjórnarskrifstofur við aðalgötu Peking. Þá færðist nýtt líf í spjalda- og veggjablaðaáróður rauðu varðliðanna. Nokkrar árás- anna beindust gegn Ho Lung vara- forsætisráðherra, sem kallaður var tímasprengja við hlið Maos, og þess var krafizt að honum yrði vikið úr miðstjórninni. En minnt er á, að Ho Lung var í fylgd með Mao Tse-tung á fjöldafundi í haust. að rekja stílsögu hljómsveitartón- listar frá upphafi fram á okkar tíma, en aðsókn hefur verið verri en svartsýnustu menn óraði fyrir, Ástæðan fyrir hinni dræmu að- sókn liggur ekki í augum uppi, þó að líklegasta orsökin sé sú, að enginn framhaldsskólanna í Eeykjavík hefur fírnt að veita þeim nemendum, er áhuga hafa, einnar klukkustundar leyfi um eftirmiðdag til að sækja þessa tónleika einu sinni í mánuði. Það er forráðamönnum Sinfón- íuhljómsveitar íslands óskiljan- legt, hvers vegna framhaldsskól- arnir hafa þannig hafnað hinum dýrmætu tækifærum til afnota af voldugasta 'kennslutæki, sem til Framhald á bls. 13. T 5 Mao er líka slæmt segia MOSKVU, 11. janúar (NTB- Reuter) — Sovézk blöð, réð- ust ekki aðeins á stefnu Mao Tse-tungs í dag heldur einnig kveðskap hans. L.S. Gobulev, sem manna mest heíur þýtt kínversk ljóð á rússnesku, segir í viðtali við bókmenntatímaritið „Litera- turnaja Gazeta", að Mao sé „skáld, sem sitji í fílabeins- turni og tali mál lénsherr- anna“. Mörg klassísk Ijóð og nútímaljóð, sem bannlýst hafi verið í Kína, séu skiljanlegri venjulegu fólki en ljóð Maos. Gobulev segir, a'ð Mao sé mikill aðdáandi gömlu keisar- anna og svo virðist sem Mao líti á sig sem einn þeirra og telji þá eins konar ofurmenni. Hann sakar Mao um að stela úr verkum kínverskra höfunda frá miðöldum og 19. öld. Hann segir að hin níhilitíska afstaða Maos til erlendrar menningar, sem hafi hvatt rauðu varðlið- ana til árása á erlend áhrif, sé útfærsla á hugmyndum, sem ríkisstarfsmaður á dögum Manehuættarinnar hafi komið fram með á 19. öld. Gobulev sagði, að rauðir varðliðar, sem notuðu útdrætti úr Ijóðum Máos fyrir slagorð, skildu ekki alltaf hvað vísurn- ar táknuðu. — Sannleikurinn er sá, að mörg þessara kvæða eru ó- skiljanleg,. ekki aðeins við fyrsta lestur. Jafnvel menntað fólk skilji ekki nákvæmlega livað Mao sé að fara. hafi í ræðu á sunnudaginn varið forsætisráðherrann og jafnframt tekið afstöðu gegn gagnrýninni á Chen Yi utanríkisráðherra, Lih Sien-nien fjármálaráðherra og þrjá aðra kínverska leiðtoga. ★ SIGRI SPÁÐ AFP hermir, að kínversk blöð segi að menningarbylting Maos sé í þann veginn að brjóta svokallaða afturhaldssinna á bak aftur. Fátt mælir gegn þessu burtséð frá ó- staðfestum fréttum á spjöldum rauðu varðliðanna og gömlum fréttum, sem hafðar eru eftir Maosinnum, en þar er játað að óeirðir hafi geisað í ýmsum borg- um á undanförnum vikum. En þetta getur vel táknað, að óeirð- irnar haldi áfram. Fréttaritari AFP í Peking, Jean Vincent, hefur fengið frétt- ir um, að kyrrt sé í Shanghai og Nanking. En kínverska frétta- slofan í Hongkong er hætt að taka við þöntunum á farmiðum með járnbrautarlestum til Shang- hai, Peking, Nanking, Hankow og borga í Fukienhéraði. Hins vegar er enn tekið við pöntunum á flug farmiðum. Japanskar blaðafréttir herma, að Chou En-lai forsætisráðherra liafi í gær skorað á járnbraut- arstarfsmenn að hefja ' aftur vinnu þar sem allar járnbrautar- samgöngur hafi farið úr skorð- um. ★ ÓLGA í VERKSMIÐJUM AFP-fréttaritarinn segir, a3 engin hreyfing fjandsámleg Mao eða rauðu varðliðanna sé risin upp í Kína. En hreyfing rauðu varðliðanna hafi haslað sér völl í verksmiðjunum og það sé þetta sem ólgunni valdi. Fréttaritarinn segir, að hinir ungu meðlimir hreyfingarinnar komist að raun um að þeir hverfi nú í skugga eldri og þroskaðri manna. Áskor- un Chous til járnbrautarstarfs- manna kunni að styðja þessa skoðun Chou er því sammála, að járnbrautarstarfsmenn gangi í Rauða varðliðið til að efla menn- ingarbyltinguna. En langtum mik ilvægara sé að halda járnbraut- unum gangandi — það sé helzta skylda þeirra við málstað bylt- ingarinnar. Ef þessi kenning er rétt er hin svolcallaða valdabarátta tilbúning- ur vegna óskhyggju manna á Vesturlöndum ef trúa á fréttum um fjöldahreyfingu andstæðinga hinna rauðu varðliða Mao Tse- tungs, segir fréttaritarinn. En á hinn bóginn hefur verið játað í hinum opinbera, kínverska áróðri, að valdabarátta eigi sér stað í æðstu forystunni, og blöð og út- varp halda áfram að tala um gagn byltingaröfl. Samkvæmt spjöldum rauðu varðliðanna kvartaði Chou for- sætisráðherra yfir því í ræðu sinni ! til járnbrautarstarfsmanna, að iðn- ' aðarframleiðsla hefði farið úr skorðum víða í Kína. T.d. hefði starfsemi stærstu olíuhreinsunar- Framhald á 13. síðu íridgsspilarar Spilum bridge laugardaginn 14. janúar 1967 í hinum nýju húsakynnum Ingólfskaffi. Hefst kl 2 e. h. stundvíslega. Stjórnandi Guðmundur Kr. Sigurðsson. Öllu bridgeáhugafólki heimil þátttaka. AlþýðuflokksfélagReykjavíkur. 2 12. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.