Alþýðublaðið - 12.01.1967, Side 7

Alþýðublaðið - 12.01.1967, Side 7
 Myndin sýnir þá menn, sem álitnir voru koma til greina sem morðinginn. Þeim hefur verið stillt uþp eins og myndin sýnir á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Lond- on. James Hanratty sést í miðjunni. James Hanratty var hcngdur fyr ir fjórum árum síðan fyrir A-6 morðin, en nú er krafizt sýknun ar hans. — Ég er alveg viss um, að nafn mitt mun verða ihreinsað -ein- hvern tíma, skrifaði hinn 25 ára James Hanratty móður sinni. Nótt eftir nótt hef ég beðið þess, að ég vakni einn morguninn og þá hafi þetta allt verið vondur draum ur. Þetta varð síðasta bréf James Hanratty. Hann skrifaði það ekki sjálfur, hann varð að biðja fanga vörðinn um að skrifa það, þar sem hann var ólæs sjálfur og óskrif andi. James Hanratty var hengdur morguninn 4. apríl 1964 fyrir glæp sem enn er í dag vafi að hann hafi framið. Ung stúlka hafði bent á hann sem morðingja vinar henn ar Michael Gregsten. Hann átti einnig að hafa nauðgað stúlkunni og skotið hana, en hún lifði það af. Þetta gerðist í bíl á A-6 hrað □ □□□□□ Andleg móðuharðmdí í UPPIIAFI Viðreisnarstefnunn- ar lagði einn orðhagasti riddari Framsóknarjlokksins, Karl Kristj- únsson, til atlögu og hugðist binda skjótan endi á það mál. Líkti hann stejnunni við móðu- harðindi, sem jrægt er orðið. Munu þess fá dæmi í íslenzkum stjórnmálum, að skotið haji verið svo hátt yjir rnark, enda urðu ummæli þessi fræg að endemum. Karli var kippt inn í raðir flokks- ins hið skjótasta og hefur lítið borið á honum síðan. Nú kemur Karl á nýjan leik jram í Tímanum og birtir þriðju- dagsgrein svonefnda. Eru þar hin- ar furöulegustu fullyrðingar, svo að höftindur virðist hafa verið í sannkölluðu móðuharðinda,skapi, er hann hnoðaði greininni saman, Karl ræðst á Alþýðufiokkinn fyrir að hafa samstarf við Sjálf- stæðisflokkinn, og telur hann slíkt samstarf áður óþekkt fyrir- bæri — líklega á heimsmæli- kvarða. Karl talar eins og hann sé nýskriðinn undan aldagömlum jarðlögum á Tjörnesi og hafi ekki hugmynd um neitt, sem gerzt hef- ur í stjórnmálum íslands eða annarra landa síðustu áratugi. Hann veit ekki, að skoðanabil niilli hægri og vinstriflokka hef- ur hvarvetna minnkað, og þeir hafa víða starfað saman á grund- velli nútíma velferðarríkis, sem er óneitanlega nær hugmyndum jafnaðarmanna cða íhalds. Karl virðist ckki vita, að áþekkt sam- starf hefur átt sér stað í fjölmörg- um Evrópulöndum, Ítalíu, Austur- ríki, Þýzkalandi og víðar. Skyldi Karl telja, að Willi Brandt og félagar hans í Bonn hafi „brotið áttavitann,” eins og það er orðað í Tímagrcininni? En meðal annarra orða: Brotn- aði þá ekki áttaviti Framsóknar 1039, þegar Hermann Jónasson tólc Sjálfstæðisflokkinn í stjórn? Eitthvaö dróst að gera við átta- vitann, þegar Framsókn sat í rík- isstjórn með Sjálfstæðismönnmn Alþýðuflokkinn og Alþýðubanda- lagið niður og koma á tveggja 1947—49 og 1951—56 — á stund- um með atkvæði Karls Kristj- ánssonar sjálfs. Karl segir, að Alþýðuflokkur- inn hafi „ruglað stjórnmálastarf- semina i landinu"' með núverandi stjórnarsamstarfi. Hann virðist gleyma því, að þetta samstarf varð ekki til, fyrr en Hermann Jónasson hafði slitið samstarfi við Alþýðuflokkinn í ríkisstjórn og gefizt upp 1958. Sannara væri að segja, að núverandi stjórn hefði ruglað valdaferil framsóknar- manna — cn þcir geta sjálfum sér um kennt. Karl dreymir enn um að leggja flokka kerfi — og tárfellir vegna „lýðræðis” í sama orðinu. Hann ræðst á kjördæmaskipunina og kallar hana „undirrót glundroða og flokkaræðis." Þó hefur stjórn- arfar aldrei verið í fastari-skorð- um. á íslandi en síðan þessi kjör- dæmaskipan kom til skjalanna. Og viðurkennt er nú, að flokksfor- ingjar og flokksstjórnir ráði ekki Framhald á 15. síðu. brautinni í Englandi. Stúlkan fannst með átta skot í líkama sín um og morðinginn lilýtur að hafa haldið að hún væri þegar látin, þar sem hann yfirgaf hana. En unga stúlkan lifði þetta af, en hún er lömuð og dæmd til þess allt sitt líf að sitja í hjólastól. Vegna frámburðar hennar var hinn 25 ára gamli James Hanratty tekinn fastur fyrir morðið, en var hann ef til vill saklaus? Skjátlaðlst fyrst. Unga stúlkan hafði aðeins séð morðingjann lauslega. Þegar hún benti á James Hanratty meðal nokkurra annarra manna, byggðist sannfæring hennar aðallega á því að hún sagðist þekkja röddina. Allir mennirnir voru látnir end urtaka setninguna: „Þegiðu, ég er að hugsa“. Unga stúlkan hlust aði eftir Lundúna-framburði, og seinna hefur komið í ljós, að Jam es Hanratty var sá eini af mönn um þessum sem talaði Lundúna- málýzku (coekney). Eftir 20 mínútna umhugsun banti stúlkan á hann. — Hvers vegna hún hafði ekki bent á hann strax? Hún svaraði því með, að hún vildi að hann þyx-fti að pín ast. Hún var viss um, að hann væri morðinginn. — Og hún sagðist ætti að vita það, þar sem hún hefði verið á staðnum. Það breytir þó ekki þeirri stað í-eynd, að hún hafði þremur vik úm áður valið allt annan mann, spænskan sjómann. Tvö stórblöð Lundúna birtu þá frétt fljótlega fyrir næstu yfirheyrslu, að sá, sem væi'i nú grunaður um mox-ðið, væri með rautt hár, sem hefði verið litað svart. Hár James Hanratty var eldrautt epi liafði verið iitað svart, og rauði liturinn var að byrja að koma í gegn, þegar yfirheyrsluijn ar hófust, Fyrsta lýsing stúlkunnar :á morðingjanum var þó öðru ví$i: Maður á hæð við hana sjálfa mgð starandi augu og ljóst hár. Það hefur verið sannað að hár Han rattys var svart daginn sem morðið' var frarnið og hann var sjö senti metrum hærri en stúlkan. Þess vegna var hann hengdur. Sunday Times hefur ráðið hóp af fréttamönnum til að rannsaka þetta jfurðulega modðmál. Þeir hafa komizt að raun um, að sann anirnar gegn Hanratty hafa aldr ei 'getað orðið nægar. Það voru engin fingrafqr í bílnum eða á morðvopninu, blóð fannst ckki iá fötum hans eða heima hjá ho;i um, en.hinn 25 ára gamli Englend ingur var hengdur af því að ií fyrsta lagi, hafði stúlkan, sem ráð izt var á, bent á hann sem morð' ingjann. í öðru lagi báru tvö vitþi að þau hefðu séð hann aka umjí bíl Gregstens morguninn eftjr morðið. Einnig liafði vinur Háji rattys sagt lögreglunni, að Han ratty hafi oinhverju sinni sagt honum, að aftasta sætið uppi í tveggja hæða strætisvagni væ i góður felustaður — og einmi :t á þeim stað fannst morðvopniu. Ein gild ástæða þótti það, að kleiá (félagi HanraKtys f fa'ngclBÍitu sagði að Hanratty hafi játað á sigg glæpinn fyrir sér. Hanratty haf|i einnig neitað að segja frá nöfti um þriggja vitna, sem hann sagb ist hafa verið með á þeim tíma, sem morðið var framið. Þetta eru helztu atriðin í kærunni gegn Hanratty, en þetfa er ekki nóg, segja verjendur han Þeir hrifa gefct kröfú um, ScoUand Yard taki málið upp < nýjan lcik, en enska lögregldh neitar. 12. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.