Alþýðublaðið - 12.01.1967, Side 15

Alþýðublaðið - 12.01.1967, Side 15
KastEjés r i <uiiAaid úr opnu. ★ NÝTÍZKU STEFNA. Að vísu er þetta vandamál ekki einstætt fyrir Japan en á fáum stöðum er þetta vandamál cins 'á- toerandi og öfgakennt. Þess vegna <|ru miklar vonir bundnat við Jafnaðarmannaflokkinn, þar sem toann hefur la'gt fram nýja stefnu skrá, sem er í anda norrænnar jafnaðarstefnu og tekur tillit til nýrra tíma. En flokkur jafnaðarmanna hef ur einnig staðnað undir stjórn klíku gamalla manna, isem ríg íhalda í völd sín og eru logandi toræddir við allar nýjungar. Flokk urinn vann nokkuð á í síðustu kosningum og er einnig vongóð ur um töluverða fylgisaukningu í þessum kosningum. En flokkurinn er lítill og verður varla stór í kosningunum. Það eru íhelzt öfigasinnar til vinstri og hægri sem vinna á við ríkjandi aðstæður. Á toáðum síð ustu flokksþingum sínum hafa kommúnistar getað skýrt frá því að meðlimatala flokksins hafi tvö faldazt og er flokkurinn nú betur skipulagður, fjárstei-kari og fjöl mennari en nokkur annar stjórn arandstöðuflokkur. Upplag mál- gagna flokksins hefur einnig auk ist verulega. Svo virðist sem kommúnistar séu staðráðnir í að fylgja toinni svonefndu þjóðlegu kommúnista stefnu. Flokkurinn hefur rofið öll tengsl sín við Pekingstjórnina án þess að hafa snúizt á sveif með stjórninni í Moskvu. Nýr flokkur öfgasinnaðra búdda trúarinanna, sem kalla sig „flokk hinnar hreinu stjórnar*', hafa einn ig unnið mikið á með nýfasistísk ri stefnu. En bjartsýnismenn í her búðum toinna stjórnmálaflokk- anna vona að þessi flokkur sé bóla, sem springi, og að hann toafi nú náð h'ápunktinum, því er spáð, að flokkurinn bíði fyrsta ósigur sinn í þessum kosningum. Kvikmyndir Franr 10. síffu. og óbundnu máli. Johnny stendur á fjallsbrún. (Molly er nýlega far in að heiman). Jobnny muldrar eitthvað fyrir sj'álfum sér og bið ur Molly að standa við það að koma aldréi aftur. Þess, á milli syngur hann og tjáir þar ást sína á Molly. Þetta á víst að verá toá dramatískt atriði, en vegna af- káralegs leiks Presnells, vekur það hlátur. Og í lokaatriðinu, þar sem toann hittir Molly aftur, er leikur hans svo væmnislegur, að það er engu líkara en manngreyið ætli að fara að háskæla. En því mið ur er leikur hans að öllu leyti ekki það afkáralegur, að úr verði Skandinavar takmarka ferðir Loft- hrein grínmynd. leiða allt niður í 2 ferðir að sum- Það er víst sagt, að mynd þessi arlagi og 1 að vetrarlagi en til sam sé gerð eftir sönnum atburðum. komulags var gefið í skyn, að þeir Kann að vera að nokkru leyti, en mundu geta leyft Loftleiðum 3 tilbúningurinn og óraunsæið leyn ferðir að sumarlagi og 2 að vetr- ir sér ekki. Margt er þarna kjána legt, sérstklega fyrri tolutinn, toopp og hí og dra — la — la. Glys og skart svo sker í augun. Ósköp heimskulegt allt saman, ekki satt? Sigurffur Jón Ólafsson. Ávísasiir Framhald af 1. síðu. voru kyrrsett. Konan, sem ein arlagi, að því tilskyldu, að sam- komulag næðist um fargjaldamis- muninn. Loftleiðir tof. og íslenzku samn- inganefndirnar töldu, að far'gjalda mismunurinn mætti ekki vera lægri en hann er í dag, þ.e.a.s. 13% og 15% og að lágmarksferða- fjöldi ætti að vera 3 ferðir á viku allt árið. Málið var síðan rætt á fundi for- gaf út ávísanir á bakna í Banda sætisráðherra Norðurlanda í des- ríkjunum, verzlaði talsvert í Reykjavík. Meðal annars keypti hún mikið af fatnaði á manninn hjá P&Ó. Greiddi hún með á- vísunum. Verzlunarstjórinn hafði samband við Loftleiðahó- Punktar Framhald af 7. síðu. lengur við framboð i kjördæmum mnhverfis land eins og áður. Fólkið hefur sjálft tekið til sín þau völd, og flokksræði er minna fyrir bragðið. Allur er málflutningur Karls í þessum dúr. Hann segir til dæmis, að tvö síðustu árin hafi orðið reksturshalli hjá ríkissjóði, þótt það sé A allra vitorði, að undan- farin tvö ár hafa verið hagstæð ríkissjóði og hann skili verulegum tekjuafgangi. Svo virðist, sem andleg móðu- harðindi hrjái þennan þingmann, og er illt til þess að vita um góðan og gáfaðan dreng. emberbyrjun sl. og var þar ákveð- ið, að samgöngumálaráðherrar Danmerkur, íslands, Noregs og Svíþjóðar skyldu ásamt fulltrúum utanríkisráðuneyta landanna hitt- ast til þess að reyna að komast að telið til að ganga úr skugga um samkomUlagi um fargjaldamismun að í lagi væri að taka við á- inn vísun frá konunni. Var honum sá fundur var síðan haldinn j sagt að það mundi vera óhætt. Kaupmannahöfn hinn 9. janúar I annarri verzlun keypti kon- 1967 og kom þar strax f ljós> að an skíðaútbúnað og greiddi afstaða skandinavísku fulltrúanna hann sömuleiðis með ávísun á til málsins var óbreytt, þ.e.a.s. að bandaríska bankann. fargjaldamismunurinn ætti að Hótelreikninginn hjá Loftleið vera 5%. xil samkomulags mundu um borgaði hún auðvitað með skandinavar væntanle'ga geta fall- ávísun. Ekki toefur tekizt að izt á um 7% fargjaldamismun, en afla upplýsinga um tovort kon- íslenzku fulltrúarnir töldu, að jafn lítill fargjaldamismunur og 5—7 ' % þýddi, að mjög fáir farþegar an greiddi farseðlana til Kaup- mannahafnar með ávísun eða peningum og ekki heldur hvort færu með Loftleiðum frá Skandi- hún hefur skipt fölskum tékk- naviu m New York Qg væri 13_ um í íslenzkum bönkum, eða 15% fargjaldamismunurinn eðli- legur. Þar sem greinilegt var, að af- staða skandinavísku fulltrúanna var óhagganleg var ljóst, að ekki hve mikið fé Ihún hefur toaft af íslenzkum aðilum síðan hún kom til landsins. Mál þetta hafði ekki verið kæi t til rannsóknarlögreglunn- þýddi að kalda viðræðum áfram ar í gær en búast má við að og niáðist þvi ekki samkomulag reynt verði að hafa hendur í „m lausn á málinu. hári konunnar í Danmörku. Munu Loftleiðir hf. því halda á- fram um ófyrirsjáanlegan tíma að f’iú'ga með flugvélum af gerðinni DC-6B á flugleiðinni íslands— Skandinavía. Reykjavík, 11. jan. 1967.“ Loftieiéir Framhald af 1. síðu. fram í Kaupmannahöfn í ágúst- lok 1966 og aftur um miðjan nóv- ember sl. Kom þar í ljós, að af- staða skandinavísku fulltrúanna til málsins var hin sama og áður, þ.e. □ PARÍS: Debré, fjármálaráð- herra Frakka, sagði í igær að gull- a.s. að fargjaldamismunurinn ætti forði Frakka toefði aukizt svo að vera í hæsta lagi 5%. mjög, að hann væri jafnmikill og Vegna aukinna sætaframboða hann var 1938. Þá áttu Frakkar við tilkomu RR-400 vélanna vildu . fjórðung alls gullforða heimsins. Fasteignagjaldend ur í Kópavogi Tilkynning um fasteignagjöld fyrir árið 1967, hefur verið send gjaldendum. Gjaldendur eru minntir á að greiða á gjalddaga, sem er 15. janúar. Bæjarritarinn í Kópavogi. NAUÐUN6ARUPPB0Ð sem auglýst var í 64., 66. og 67. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1966, á hluta í húseigninni nr. 34 við Gnoðarvog hér í borg, talin eign Stefáns ísakssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Bjarnasonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 17. janúar 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættiff í Reykjavík. NAUÐUN6ARUPPB0Ð sem augl. var í 57, 59 og 61. tbl. Lögbirtingablaðsins á hl. í húseigninni nr. 47. við Hólmgarð, þingl eign borgarsjóðs Reykjavíkur, fer fram eftir kröfu Jóns Grétar Sigurðssonar hdl. og Skúla J. Pálmasonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku daginn 18. janúar 1967 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættiff í Rcykjavík. Húsfélagiff Sólheimum 23 óskar að ráffa reglusaman HUSVÖRÐ Starfinu fylgir 3 herbergja húsvarðaríbúð á 1. hæð. Æski- legt er að umsækjandi sé eitthvað vanur meðferð rafvéla, þar eð hann þarf m. a. að annast daglega umsjón með lyftum, þvottavélum og kynditækjum. Nánari upplýsingar um starfið gefur formaður húsfélags- ins Einar M. Jóhannsson. Skriflegar umsóknir óskast send- ar stjórn Húsfélagsins Sólheimum 23, Reykjavík. Röskur sendisveirtn óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa reiðhjól. Alþýðublaðið, afgreiðslan. Sími 14900. Áskriftasíminn er 14901 Á mánydag verSur dregiö í 1. fEokki. 1.400 vinningar að fjárhæð 4.300.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjun ardagurinn. Happdrætti Hásköia tsiands 1. FLOKKUR: 2 á 500.000 kr. 1.000 000 kr. 2 á 100.000 — 200.000 — 60 á 10.000 — 600 000 — 132 á 5.000 — 660.00 — 1.200 á 1.500 — 1.800.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40 000 kr. 1.400 4.300 000 kr. 12. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1$.,. ■

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.