Alþýðublaðið - 14.01.1967, Qupperneq 15
SAS
Framhalö > ' *>u
ríkjanna, Kúbu og Kanada. Auk
þess fá Rússar sennilega lending-
arleyfi í Skandinavíu, fyrst og
fremst í Kastrup.
Tilkynning verður gefin út um
viðræöurnar á morgun.
Bruni
Framh tiu af 3. síðu.
eitthvað utan yfir náttfötin áður
en þeir fóru út í morgunsvalann.
Sumir björguðu verðmætiim í
töskur. Maður nokkur hljóp um
göturnar þegar bruninn var hvað
mestur og lirópaði: — Þetta er
heimsendir.
IVlao
Framhald af síðu 2.
sagt í ágúst í fyrra, að 9. þing
kommúnistaflokksins, hið fyrsta
síðan 1958, yrði sennilega aldið
á hentugum tíma 1967 Þar sem
þessi yfirlýsing er birt nú getur
það bent til þess, að Mao telji
sig svo traustan í sessi, að hann
geti knúið flokksbingið til að
samþykkja skoðanir sínar.
^ SJÁLFSMORÐ?
Til Hongkong koma daglega
ferðamenn frá Kína með fréttir
um „menningarbvltinguna“. í dag
sögðu nokkrir ferðamenn, að
flugmiðar í Kanton segðu, að
Peng Chen, fv. borgarstjóri í Pek
ing, og Teng TT=i'>o-ning flokksrit
ari hefðu fvrirfarið sér. Annar
flugmiði sagwi- að Peng Chen
hefði verið svnt banatilræði í Pek
ing.
Hongkong-blaðið „China Mail“
hermdi í dag. að Tao Ohu áróð-
ursstjóri hefðj verið settur Í' varð
hald i Hankow. er hann kom þar
við á leið til Karton. Heimildar-
maður blaðsins var ferðalangur,
sem sagði. að kona Maos ætti að
stjórna fjöldafurdi í Kanton, þar
sem Tao Chu yrði fordæmdur.
Framhald af 2. síðu.
er formaður Iðnþróunarráðs.
Auk formanns eiga sæti í
ráðinu: Bragi Hannesson, 'banka
stjóri, tilnefndur af Landssam-
bandi iðnaðármannai. Giiðjón
Sigurðsson, form. Iðju, tiln. af
Iðju, félagi verksmiðjufólks.
Gunnar J. Friðriksson, forstj.,
tiln. af Féla'gi ísl. iðnrekenda.
Harry Frederikcen forstj., tiln.
af Iðnaðardeild Samb. fsl. sam-
vinnufélaga. Dr Jóhannes Nor-
dal, bankastjóri, tiln. af Seðla-
banka íslands. Jónas H. Har-
alz, forsti., tiin. af Efnahags-
stofnuninni. Pétur Pét.ursson,
forstj., tiln. af Framkvæmda-
sjóði íslands. Pétur Sæmunds-
sen, bankastjóri, tiln. af Iðn-
lánasjóði. Þórir Einarsson, við
skiptafræðingur. tiln. af Iðn-
aðarmála.stotnun íslands.
Auk þess sitja fundi ráðsins
Brynjólfur Tugólfsson, ráðu-
neytisstjóri. Ólafur S. Valdi-
marsson. deiidarstióri svo og
Árni Þ. Árnason, viðskiptafræð
ingur Iðnaðarmálaráðuneytinu,
sem er ritari ráðsins.
(Frá Iðnaðarmálarláiðuneytinu)
ÆbST'1
.gunntt.
ístaði"11
c8abókar'
,.?ábVrk
nd uregða ^a
Lr'f'orrusttt
Framhald af 1. síðu.
nokkur, að hersveitjr þjóðernis-
sinna biðu eftir hinu rétta augna-
bliki til þess að gera árás. Hann
vildi ekki segja neitt nánar um
„hið rétta augnablik".
— Það er betra að lialda komm-
únistum í óvissu, sagði hann.
fengið hengögn sína frá Bapda-
ríkjamönnum, sem einnig haifa
þjálfað þá.
Marm
Framhald af 1. síðu.
þúsund krónur, Þegar Þorvaldur
Ari tók hnífinn heima hjá sér um
'nóttina stakk hann honum í plast-
slíður sem reyndist við rannsókn
passa utan um annan hníf sem
fannst í íbúð kærða.
Þrátt fyrir að kærði hefur viður-
kennt að (hafa komið með hnífinn
nreð sér segist hann ekki hafa
framið mórðið af ráðnum hug.
Ilafi hann haft hnífinn meðferðis
til að láta fyrrverandi eiginkonu
sína vinna á sér. Á jólum sendi
hann henni gamlan og ryðgaðan
hnífkuta. Átti konan að nota hann
til þess sama, síðan segir ákærði
að sér hafi snúizt hugur með vopn
ið og taldi betra að fá til þess
stærri og bitmeiri hníf.
1 höfuðborginn, Taipeh, bendir
hins vegar ekkert til þess, að gerð
ar hafi verið hernaðarlegar ráð-
stafanir til þess að undirbúa skjót-
ar aðgerðir gegn meginlandinu.
Samkvæmt varnarsamningi For-
mósustjórnar og Bandaríkjastjórn
ar verða allar slíkar aðgerðir að
hljóta samþykki Bandaríkjastjórn-
ar.
Chiang Kai-shek hefur 600.000
menn undir vopnum. Þeir hafa
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Aivsingasími Alþýðublaðsins er 14906
'Z - *
14. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐI0 |_5