Alþýðublaðið - 24.01.1967, Síða 8

Alþýðublaðið - 24.01.1967, Síða 8
Mafíuráðherrann á í vok að verjast Á næstunni hefjast að nýju rétt arhöld í máli því, sem Mattarella, fyrrverandi ráðherra úr flokki kristilegra demókrata á ítalíu-hef ur 'höfðað gegn Danilo Dolci, 'hin um óbugandi andstæðingi Mlafí unnar. Dolci heldur því fram, að Mattarella sé í vitorði með Mafí unni, hinum alræmdu glæpasam- tökum, sem um langan aldur hafa haft tögl og hagldir á Sikiley og teygja anga sína til annarra hluta ítalíu og til Bandaríkjanna. Matt arella hefur stefnt Dolci fyrir æru meiðingar. Á meðan hlé hefur verið 'á rétt Nokkur orð um gamlð kunningja (Bók Óskars Aðalsteins: Högni vitasveinn. — Iðunn 1966). EG MUN hafa verið fjórtán ára, þegar ég fékk þessa bók í af- mælisgjöf. Það var árið sem bókin kom út í fyrstu útgáfu, 1950. Ég man enn hvernig mér varð við, þegar ég fékk bókina í hendur. — Satt bezt að segja, varð ég ekki alltof hrifinn, en hugsaði sem svo: Vitasveinn, hvað er nú það eigin- iega? Og bókin sjálf, ætli ég hafi nokkuð gaman af að lesa hana? Satt bezt að segja, las ég fyrstu síðurnar með hálfgerðri ólund. En ég hafði ekki lesið ýkjalengi, þeg- ar mér þótti sem ég væri á viss- an hátt einn af sögufólkinu —, að ég væri þarna úti á þessum afskekkta vita, þar sem var svo óralangt til byggða, að engin til- tök voru að komast til manna, þótt líf lægi við að vetri til í hörð- um veðrum. Vetrarrikið var ósvik- ið, og mörg eftirminnilegustu at- vik bókarinnar gerast einmitt um hávetur. En frásagnarhátturinn bjó yfir þeim galdri, að maður iíkt og eygði sumarið í gegnum hx-akviðrin. Annars er bókin ekki hvað sízt bókin um sumarið, sum- arið í allri sinni dýrð. Ungur drengur fékk ég þá hugmynd við iestur bókarinnar, að hvergi væri sumarið dásamlegra. en á yztu nesjum, langt úr alfai-aleið, þar sem stórbrotin náttúra býr ein að sínu. Síðar, þegar mér óx fiskur um hrygg, fékk ég að sannprófa þetta, en það er önnur saga. Ég las söguna um vitasveininn aftur og aftur, fann ævinlega eitt- hvað nýtt í henni til að gleðjast yfir. Þetta get ég ekki sagt nema um örfáar unglinga bækur. Högni skipar alveg sérstakt rúm í huga mínum af því sem ég las á ungl- ingsárunum. Mér finnst skylt að minnast þess og þakka ógleyman- iega bók. Og þess vil ég geta, að Óskar Aðalsteinn það óhapp henti mig, að ég týndi bókinni ,,í lánum,” og sá talsvert eftir henni. Þá var upplag hennar þrotið og ég gat hvergi orðið mér úti um eintak. Nú hefur mér verið bættur skaðinn. Vinur minn einn var svo hugulsamur að gefa mér Ilögna í jólagjöf, þótt ég sé ekki lengur drengur að árum. Og það verð ég að segja, að ég hafði ó- blandna ánægju af að rifja upp kynni mín við vini mína á vitan- um. Ég vil ekki láta hjá líða að minna foreldra á það, að ekki geta þeir valið börnum sínum hollará og þroskavænlegra lesefni en þessa bók. Annars þarf ekki að berja bumbur fyrir þessari bók. Hún mælir með sér sjálf. Ennþá er það svo með okkar þjóð, að hún velur sér gott lesefni, þrátt fyrír allt fánýtið sem henni er nú boðið upp á í þeim efnurn. Og grunur minn er sá, að þessi nýja útgáfa af Högna vitasveini vei'ði fljótiega uppseld. Ég ætla ekki að láta það á mig Framhald á 15. síðu. arhöldunum, hafa komið fram merkilegar upplýsingar, sem saka máladómstóllinn í Róm reynir að stinga undir stól, enda geta þær orkað sem sprengiefni í ítölskum stjórnmálum. Vikuritið „L‘Astrolabio“ hefur birt hluta af framburði vitna, er sakamaladómstóllinn hefur mein- að Dolci að leiða fram í réttarhöld unum. Til eru vitni sem igeta skýrt frá því hvar og hvenær Mattar ella hélt fundi með glæpamanni að nafni Giuliano og illræmdustu glæpamönnum Bandai'íkjanna af ítölskum ættum, allt upp í herra þá, sem stjórna hinum ægilegu glæpasamtökurp, Casa No/stra í New York. Óskiljanlegt er, hvernig dóm- stóll í lýðræðisríki eins og Ítalíu getur neitað að hlýða á þennan vitnisframburð, enda snýst allt málið um hið meinta samband Mattarellis við Mafíuna. Eða eins og „L‘Astrolabio“ kemst að orði: Þetta er ekki lengur meið yrðamál gegn Dolci, heldur ákæra á hendur Mattarella ag öllu Mafíu farginu. ★ ÖLL SKJÖL BIRT? Hingað til hafa Mattarella og félagi hans, Volpe ráðuneytisstjóri höfðað meiðyrðamál gegn þeim fáu blöðum, sem hafa þorað að birta kafla úr skjölum Dolc3s. Fer Matarella einnig í mál við ,,L‘Astrolabio“? Ef hann gerir það, verður hann einnig að stefna ritstjóra blaðs ins og hann er enginn annar en Ferruccio Parri. Hann er enginn venjulegur blaðamaður. Parri er í augum margra tákn um barátt una gegn Þjóðverjum og fasistum og hann var forsætisráðherra fyrstu lýðræðisstjói'narinnar eftir heimsstyrjöldina, hinnar svoköll uðu heimafylkingarstjórnar. Þeg ar Parri tekur sér eitthvað fyrir lxendur hættir hann ekki fyrr en í fulla hnefana. Blöðin gætu ekki þagað yfir máli, sem Matarella höfðaði gegn Parri, en þau hafa að mestu leyti þagað um málafei'li Mattarella gegn Dolci. Sennilega þorir Mattarella ekki að stefna Parri. Þar með ætti ekkert að vera til fyrirstöðu, að birt verði öll þau eldíimu gögn sem Dolci hefur und ir höndum, og gera má ráð fyrir, að það verði gert áðúr .en langt um líður. . n 1 ★ JÓI BANANI GAF HONUM STÓRUPPHÆÐ. ★ í í’aun og veru er ótrúlegt að Dolci skuli hafa getað þagað yfir þessu öllu allt frá því hann hélt hinn fræga blaðamannafund sinn 8 24. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Forsíða ítalska vikublaðsins „L’Astrolabio“ með mynd af Matterella fyrrum ráðherra. Ritstjóri blaðsins er hinn virti stjórnmálamaður Ferruccio Parri, forsætisráðherra fyrstu lýðræðisstjórnarinnar sem mynduð var á Ítalíu eftir heimsstyi-jöldina. Ekki er ólíklegt að hann birti framburð vitna, sem sakamáladómstóllinn í Rónx neitar að hlusta á og kunna frá ýmsu að .segja um samband Matterellas við Mafíuna. 1965, en þá kom hann í fyrsta skipti fxam með ásakanir sínar á hendur Matarella. Það er einkum framburður gamals pi'ests, Giacomo Calozzo að nafni, sem getur orðið afdrifa ríkur. Hann þekkti glæpamann- inn Giuliano. Hann var kennai'i hans og þekkir fjölskylduna. Vitnið Gaspai-e Cassara, sem ei hefur heldur fengið að bera vitni fyrir rétti, mun geta veitt vitn eskju um samband það, sem Matt arella mun hafa haft við ítalsk- bandaríska glæpamanninn Frank Garofaio. Hann mun hafa haldið kvöldveizlu í New York, og þar á Mattarella að liafa hitt n'ánustu samstarfsmenn Joe Bonannos. Presturinn mun vera fús að skýra frá því, hvar og hvenær Mattarella fyrrum ráðherra átti fundi sína með Giuliano, meðal annars í Partinico, þar sem Giu liano var oft í felum. Vitnið heldur því fi’am, að í þessari veizlu ihafi glæpamennirn ir skotið saman 150.000 dollurum handa Mattarella og 72.000 doll urum handa eiginkonu hans. Joe Bonanno er enginn annar en hinn illræmdi Joe Bananas, er bandaríska alríkislögreglan, FBI, segir vera leiðtoga Casa Nostra. það er aðalsamtaka glæpamanna Bandaríkjanna. ★ KOSNINGISVIK Á SIKILEY. Meðal.þeirra vitna, sem réttur inn vill ekki hlusta 'á, eru nokkrir lögreglumenn frá Sikiley. Einn þein-a segir svo frá: — í Alcamo er Vincenzo Rimi eitt af leiguþýjum Mafíunnar, Hann var upphaflega geilhirðir, en síðan fór hann að kúgá fé út úr fólki í kosningasjóð Matarellas Honum tókst að skrapa saman rúm lega 1 nxilljarð líra ( um 700 mill; ónir króna), með hjálp pólitískrx sambanda sinna. Hann hótað hverjum þeim, sem ekki vildi kjósa Matarella, og starf okkar iögreglunni vai'ð erfitt og hætti legt vegna þess að stjómmáílí mennirnir voru flæktir í málið. Mattarella beitti lögreglustjói-ann þvingunum, og hann beitti okkui þvingunum. Paola Della Rocca, lögfræðinf ur í Alcamo ( og rétturinn vil' heldur ekki hlusta á hann): — Vitnaleiðslur Dolcis eru rétt ar. Sarnt sem áður er ástandið enn þá hræðileigra. Rimi varð svc voldugur, að hann hafði dómar ana í vasanum. Stundum þegar lög reglan þorði ekki að aðhafast nokk up, voru yfiiwöldin gersamhya lijálparvana. Vegna sambanda sinna við Mafíuna hafði Mattai eila alla þræði í sínum höndum Mafían var alls staðar nálæg og gat hvenær sem var beitt þving unum. Bæði lögreglan og öryggis þjónustan vissu hvað fram fór, en þorðu ekkert að gera af ótta við ráðherrann. ★ SPURNINGIN. Blaðið ,,L‘Atsrolabio“ segir: — Á ekkert þessara vitna vil í’étturinn hlýða, en þau hafa fyi ir löngu gefið nefndinni, sen berst gegn Mafíunni, skýrslu.. Og maður vérður að spyrja: Hvenæi og hvernig hyggst nefndin notí þessi gögn? Hvenær fær almenr ingur á ítalíu að vita, um hvat þessi vitnaframburður fjallar? Það er Ferruccio Pari i fyrrun forsactisr'.’ðherra sem spyr sem ri stjóri, o% fróðlegt verður að heyn svarið. >

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.