Alþýðublaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 5
GSTUN Utvarp LAUGARDAGUR 28. JAN. Fastir liðir eru á venjuleg- um tímum. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigur- björnsson kynna útvarps- efni. 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Berg- þórsson veðurfræðingur skýrir frá. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ást- þórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. — Þetta vil ég heyra. Ásdís Kvaran vel- ur sér hljómplötur. 17. Fréttir. — Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Ara- son flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um maurflugur. 17.50 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjar hljómpiötur. 19.30 Vort jarðlíf er draumur, — smásaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höf. flytur. 19.50 Lög eftir Stephen Foster. Capitol hljómsv. leikur; — Carmen Dragon stjórnar. Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson. '20 .15 Leikritið Solness byggingar- meistari eftir Henrik Ibsen. Áður flutt á öðrum degi jóla. Árni Guðnason þýðir. Gísli Halldórsson stj. leik. Leikarar og persónur: Rúrik Har.: Halvard Solness Helga Valtýsd. Frú Solness. Jón Aðils: Herdal læknir. Gestur Pálsson: Brovik. Arnar Jónsson: Brovik jr. Margrét Guðm.: Fossli. Kristbjörg Kjeld: Wangel. 22.40 Lestur Passíusálma (6). 22.50 Danslög. — Dagskrárlok klukkan 1 eftir miðnætti. Ýmislegt jte Langholtssöfnuður. Spila- og Icynningarkvöld verður í safnað- arheimilinu sunnudagskvöldið 29. jan. og hefst kl. 8.30. Kvikmyndir verða fyrir börnin og þá sem ekki Bpila. — Safnaðarfélögin. Sk Kvenféla? Háteigssóknar. Aðal- fundur félagsins verður fimmtu- daginn 2. febrúar í Sjómannaskól- anum. kl. 8.30. jk Aðalfundur Hins íslenzka bibl- íufélags verður í Hallgrímskirkju Bunnudaginn 29. þ.m. að aflokinni guðsþjónustu kl. 5. Sr. Ingþór Indriðason frá Ólafsfirði prédikar við guðsþjónustuna og þjónar fyr- lr altari. Venjuleg aðalfundar- Btörf. — Stjórnin. ★ Kvenréttindafélag ísl»nds held- ur afmælisfund sinn þriðjudaginn 31. jan. kl. 8.30 að Hallveigarstöð- um 3. hæð við Túngötu. Fundar- efni: Ræða Valgerðar Sigurðar- dóttur, upplestur: Gerður Hjör- leifsdóttir o. fl. ★ Nessókn. Þriðíjudaginn 31. jan. kl. 9 flytur sr. Ingþór Indriðason erindi í félagsheimili kirkjunnar er hann nefnir: Hvernig má leik- maður verða að liði í kirkjunni? Allir velkomnir. Bræðrafélagið. ★ Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9.30, Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 15. Heldur áfram til N.Y. kl. 2.40. Þorfinnur karls- efni fer til Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Helsingfors kl. 10.15. Snorri Þorfinnsson er væntanieg- ur frá Kaupmannahöfn, Gauta- borg og Osló kl. 0.15. ★ •Vestfirðingamót verður að Hót- el Borg laugardaginn 28. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19. Dag- skrá: Ávarp formanns, Minni Vest- f.jarða, Gísli Jónsson fyrrverandi alþingisforseti. Brynjólfur Jóhann esson leikari skemmtir. Söngur, dans. Síðustu forvöð að kaupa miða í verzluninni Pandóra, Kirkju- hvoli og panta borð. — Skemmti- nefndin. ★ Nemendasamband Húsmæðra- skólans á Lönigumýri heldur kynn- ingar- og skemmtifund þriðjudag- inn 31. jan. n.k. kl. 20.30 í Aðal- stræti 12 uppi. Sýndar verðy. skuggamyndir. Mætið vel og stund víslega. — Nefndin. ★ Verkalýðsfélagið ESJA heldur fund að Illégarði laugardaginn 28. janúar kl. 16. Fundarefni: Rætt um sameiningu Esju og Dagsbrún- ar. — Fulltrúi Dagsbrúnar mætir i á fundinum. Að fundinum loknum hefst atkvæðagreiðsla um samein- inguna að Tröllagili. húsi Ingvars Jónssonar, og stendur til kl. 22 á laugardag. — Hefst síðan aftur á sama stað kl. 10 á sunnudag og lýkur kl. 20 'á sunnudagskvöld. ★ Frá Ráðleggingarstöð þjóð- kirkjunnar. Ráðleggingarstöðin er að Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum frá 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum kl. 4— 5. Svarað í síma 15062 á viðtals- •k Húsfreyjan. Afgreiðsla Ilús- freyjunnar er flutt á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands, Lauf ásvegi 2. Skrifstofan er opin virka daga nema laugardaga. ★ Þeir sem vildu gefa Geðvernd- arfélaginu notuð frímerki, geta kornið þeim á skrifstofu félagsins Veltusundi 3 eða í pósthólf 1308, Reykjavík. | Safrt ★ Borgarbókasáfn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13 — 16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9 — 16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17 — 19. Mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. .21. ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið- rikudaga kl. 17.30—19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga ★ Bókasafn Seltjarnarness er op- ið mánudaga kl. 17.15 — 19 og 20 — 22, miðvikudaga kl. 17.15 — 19. ★ Þjóðminjasafn íslands eriopið daglega frá kl. 1.30—4. SUNNUDAGUR 29. janúar. Kl. 16.00 Helgistund í sjónvarpssal. — 16.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börnin í umsjá Hinriks Bjarnasonar. — 17.15 Fréttir. — 17.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum. — 17.45 Ðenni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. ís- lenzkan texta gerðí Dóra Hafsteinsdótt ir. — 18.10 íþróttir. MIÐVIKUDAGUR 1. febrúar. Kl. 20.00 Fréttír. — 20.25 Steinaldarmennirnir. íslenzkan texta gerði Pétur Snæland. — 20.55 Sjónarmið. Umræðuþáttur um tóbak og áfengi. Þátttakendur: Halldór Jónsson, verk- fræðingur, Magnús Finnsson, blaðamað ur, Helgi Skúli Kjartansson, mennta- skólanemi, Bjarni Bjamason, læknir og Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri. Umræðum stjórnar Baldur Guðlaugs- son. — 21.35 Myndirnar fá málið. Myndin lýsir þróun í gerð kvikmynda allt frá hinum fyrstu þöglu myndum til þess tíma, er myndir eru sýndar með tali og tónum með kvikmyndinni „Ljós New Yorkborgar“ frá Warner bræðr- um árið 1928. Þýðinguna gerði Guðni Guðmundsson, og er hann jafnfíamt þulur. — 22.05 Ævi Dylan Thomas. í þessari mynd, sem gerð er af Rollie McKenna, segir frá róstursamri ævi , i hins mikilhæfa, velska skálds, Dylan Thomas, sem lézt árið 1953, 39 ára að aldri. M.a. les skáldið nokkur Ijóða sinna. Þýðinguna gerði Hersteinn Páls- son. Þulur er Steindór Hjörleifsson. — 22.25 í uppnámi. Hraðskákkeppni milli Inga R. Jóhanns- sonar og Friðriks Ólafssonar. Kynnir er Guðmundur Arnlaugsson. — 23.10 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 3. febrúar. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.25 Munir og minjar. Þáttur í umsjá dr. Kristjáns Eldjárns, þ j óðmin j avarðar. — 20.50 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Islenzkan texta gerði Óskar Ingimars- son. — 21.15 í leit að sauðnautum. Mynd þessi er úr flokki kvikmynda, sem fjalla um sérstæðar og sjaldgæfar tegundir villtra dýra í ýmsum.afkimum jarðar. Ein mynd úr þessum flokki hef ur þegar verið sýnd hér, kvikmyndin frá Alaskg). Myndin „í leit að sauðnautum“ gerist í Norður-Noregi, norska hluta Lapplands • á Lofoteneyjum og á Svalbarða, en á þessum slóðum er einnig mjög fjöl- , breytt fuglalíf. Þulur er Hersteinn Páls son. — 21.45 Dýrlingurinn. Roger Moore leikur aðalhlutverkið Sim ' on Templar. íslenzkan texta gerði Berg ur Guðnason. — 22.35 Dagskrárlok.. 28. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.