Alþýðublaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 11
Síðara Sundmót Skól-. anna háð 3. marz n.k. Hið síðara sundmót skólanna 1066 — 1967 fer fram í Sundhöll RReykjavíkur fimmtud. 3. marz n.k. og ihefst kl. 20.30. Keppt verð- Mr í þessum greinum. I. Sundkeppni stúlkna. 1. 6x33% m skrið-boðsund. Bezti íími: Gagnfræðaskóli Selfoss. ’65: 2.11:7 (’66: 2.14:5) 2. 66% m bringusund. Bezti tími: Hrafnihildur Guðmundsd. ’63 58.3 (’66: 55.8). S. 33% m skriðsund. Bezti tími: Ágústa Þorsteinsdóttir. ’58: 18.8( (’66: 19.7). Knattspymufundur á Akranesi á morgun Knattspyrnuráð Akraness efnir til fræðslu- og skemmtifundar í Reyn á morgun kl. 3 fyrir meist- ara-, 1. og 3. flokk. Reynir Karls- Bon, landsliðsþjálfari flytur erindi nm knattspymu og sýnd verður knattspyrnukvikmynd. Skorað er á knattspyrnumenn áð fjölmenna. 4. 33% m baksund. Bezti tími: Auð ur Guðjónsd., Keflav. og Marta Guðmundsd., Rvík. ’64 og ’66: 23.5 (’66: 23.5). 5. 33% m björgunars., Marvaði. Bezti tími: Bjarnfríður Jóhann- esdóttir, ’61: 34.0 (’66: 38.8). Gagnfræðaskóli Austurbæjar, Rvík vann 1965 og ’66 Kongo- styttuna. 1966 hlutu sigurvegararn ir 44 stig. Gagnfræðaskóli Selfoss hlaut 34 stig og Gagnfr.sk. Keflav. 21 st. Alls voru keppendur frá 7 skólum. II. Sundkeppni pilta. 1. 10x33% m skriðsund. Bezti tími: Iðnsk. Rvík. ’42..3:01.2 (’66: 3.05.1). 2. 66% m skriðs. Bezti tími: Guðm. Gíslason. ’60 36.6 (’66: 38.8). 3. 33% m björgunars. Marvaði. Bezti tími: Erlingur Jóhannes- eon ’64: 29.0 (’66: 29.4). 4. 66% m baksund. Bezti tími: Guðm. Gíslason ’59: 44.5 (’66 46.9). 5. 100 m bringusund. Bezti tími: Hörður Finnsson. ’60 1:18.0 (’66: 1:19.5). 6. 33% m flugsund. Bezti tími: Davíð Valgarðsson. ’64: 18.2 (’66: 19.3). Framhald á 10. síðu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ, fremri röð talið frá vinstri: Guðjón Einarsson, Gísli Halldórsson, Þorvarð- ur Árnason. Aftari röð Hermann Guðmundsson, fr amkvæmdastjóri ÍSÍ, Sveinn Björnsson og Gunn- laugur J. Briem. Sí 55 ára í dag W ygr Framkvæmdastjórn ISÍ tekur á móti gestum í dag kl. 3,30 í DAG er íþróttasamband ís- lands 55 ára. í tilefni dagsins tek- ur ÍSÍ á móti gestum í Tjarnar- búð kl. 15.30 til 17.00. Fyrsti forseti ÍSÍ var Axel Tulin ius, en núverandi forseti er Gísli Halldórsson. Fyrrverandi heiðurs forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage, sem lézt í vetur, hefur verið for- seti ÍSÍ lengst allra. Innan ÍSÍ eru nú starfandi átta sérsambönd fyrir eftirtaldar íþrótt ir: golf, sund, frjálsar íþróttir, knattspyrnu, handknattleik, körfu knattleik, skíðaíþróttir og glímu. ÍSÍ var lengi á hrakhólum með húsnæði fyrir starfsemi sína, en nú er sambandið í nýju og glæsi- legu eigin húsnæði í íþróttamið- stöðinni í Laugardal. íþróttasamband íslands er æðsti aðili hinnar frjálsu íþróttastarf- semi á íslandi og stofnun þess markaði tímamót á sínum tíma og kom skipulagi á íþróttastarfið I landinu. Það sem helzt hefur háð starfi ÍSÍ frá öndverðu er fjárskortur- inn. Ástand fjármálanna hefiu: samt verið með betra móti undan- farin ár, en betur má ef duga skaL íþróttasíða Alþýðublaðsins ósk- ar íþróttasambandi íslands allra ! heillá á þessum tímamótunv Landsleikur Dana og íslend- inga í körfu- knattleik Það er nú ákveðið, að danska landsliðið í körfu- knattleik leikur við íslend- inga í íþróttahöllinni í R- vík 2. apríl n.k. Auk þess leikm- danska liðið við ís- Iandsmeistarana daginn eft- ir. Liðið kemur til Reyköa- víkur 1. aprfl, en fer heim aftur 4. april. Á myndinni er fyrirliði landsliðsins í körfu knattleik, Kolbeinn Pálsson sem skoraði sigurstigin í landsleik Dana og fslendinga sl. vetur. Afmælismót Vals í innanhússknattspyrnu í tilefni af 55 ára afmæli Vals heldur knattspyrnudeild félagsins ^inn^jthúPG^-knfflttspyrnumót fck. fimmtudags- og föstudagskvöld. Keppnin fer fram í Laugardals- höllinni og taka þátt í henni 16 lið. Öll Reykjavíkurfélögin, Valur, K. R., Fram, Víkingur og Þróttur, senda 2 lið hvert til keppninnar, einnig koma 2 lið frá Keflavik og (' i; Keppt í 600 m. hl. Eln grein féll niður, þegar upp voru taldar greinar þær sem keppa á í á frjálsíþrótta móti ÍR og KR í Laugardals- höUinni í dag, þ.e. 600 m hlaup. Akranesi og eitt frá Brciðabiiki ig Haukum. Leikið verður eftir nýjum regl- um frá K.S.Í., og er leiktími 2x7 mín., og keppndur í hverju liði % þar af 4 í leik hverju sinni. miii iii 111111111 iii ... 1 Körfubolti annðö! kvöld | íslandsmót í körfuknattleik | heldur áfram í íþróttahöll- 1 inni annað kvöld kl. 8.15. Þá 1 leika ÍKF-KFR og Ármann- I ÍS í I. deild. Þessir leikir átta I að fara fram á mánudaginn, | en voru færðir fram. lÍllllllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllltll 28. janíiar 1967— ALÞÝÐUBLAÐIÐ $j| iiijÍL.r..i«.ý.inuqiiuunniuiiiiiimiiiiiiimiiiiuinimii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.