Dagur - 17.10.1997, Page 9
FÖSTUDAGVR 17.OKTÓBER 1997 - 25
Húsnæði tii leigu
Til leigu herbergi meö baði, eidunar-
aðstööu og þvottaaðstöðu.
Húsnæðiö er vel staðsett fyrir nema í
Háskólanum á Akureyri.
Reykleysi og góð umgengni Sskilin.
Uppl. í síma 462 2467.
Atvinna
Matvælafyrirtæki á Akureyri óskar
eftir starfskrafti. Umsóknir sendist í
pósthólf 142, 600 Akureyri.
GSM
GSM GSM GSM!
Litlir Nec. á kr. 12.900,-
Ericson 318 á kr. 16.300,-
Ericson 337 á kr. 19.300,-
Einnig Motorolla 8200, Nokia, Pana-
sonic, ofl. á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 898 0726.
Þjónusta
Hreingerningar.
Teppahreinsun. Bón og bónleysingar.
Rimlagardínur. Öll almenn þrif.
Fjölhreinsun Norðurlands,
Dalsbraut 1, 603 Akureyri,
sími 461 3888, 896 6812 og 896
3212.
Námskeið f
Akureyri/Húsavík/aðrir staðir á Norð-
urlandi.
Saumaðu sjálfur íslenskan hátíöarbún-
ing á strákinn fyrir jólin. 12 kennslu-
stunda námskeið hjá Huldu Ragnheiði
fyrir 4.500 kr. Er með réttindi. Tek að
mér aö sníða fyrir þær/þá sem vilja.
Er með snið í stærðum 92-188.
Hvernig væri að skulla sér?
Uppi. í síma 464 3607, Hulda.
Námskeiðiö veröur haldið þar sem
næg þátttaka næst.
Bændur-verktakar
Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk
á góðuverði.
Við tökum mikiö magn beint frá fram-
leiöanda semtryggir hagstætt verö.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllin Akureyri, sími 462
3002.
Greiðsluerfiðleikar
Erum vön fjárhagslegri endurskipu-
lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj-
um og bændum.
Höfum 8 ára reynslu.
Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiðslan efh.,
Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík,
sími 562 1350, fax 562 8750.
Skotveiðimenn
Öllum óviðkomandi er bönnuð rjúpna-
veiði í heimalöndum og afréttarlöndum
Reykjahlíðar og Voga viö Mývatn.
Veiðileyfi eru seld hjá Eldá I síma 464
4220, 464 4137 og fax 464 4321.
Landeigendur.
Sala
Til sölu orgel, Harmonium.
Flutt til landsins fyrir aldamót.
Mjög fallegur antikgripur.
Uppl. I síma 551 9863 milli kl. 19 og
20_______________________________
Barnadót til sölu:
Stór Simokerra kr. 7000, Hókus pókus
stóll kr. 1000, burðarrúm kr. 2000,
rimlarúm kr. 2000.
Allt vel meö farið.
Uppl. I stma 466 1857, Guðný.
Árnað heilla
Jón Helgason, Kambsmýri 2, Akureyri,
fyrrv. formaður Verkalýðsfélagsins
Einingar, verður 70 ára laugardaginn
18. október.
Það verður heitt á könnunni á heimili hans
frákl. 15-18.
DENNI DÆMALAUSI
Mérþœtti gaman að vita hvaða beitu hann notarl
Messur
Akureyrarkirkja.
Sunnud. 19. okt. Sunnudaga-
skóli í safnaðarheimilinu kl. 11.
Opið hús, boðið upp á kaffi og
ávaxtasafa. Föndur og sögustund. Munið
kirkjubflana!
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Birgir Snæ-
bjömsson og séra Svavar A. Jónsson.
Fermingarböm og foreldrar þeirra sér-
staklega boðuð til kirkju. Fundur með for-
eldrum fermingarbama í safnaðarheimili
eftir guðsþjónustu.
Mánud. 20. okt. Biblíulestur í safnaðar-
heimilinu kl. 20.30. Sr. Guðmundur Guð-
mundsson héraðsprestur leiðir samvemna
um efhið „f fótsport Meistarans".
Miðvikud. 22. okt. Mömmumorgunn í
safnaðarheimilinu kl. 10-12.
Glerárkirkja.
Laugard. 18. okt. Kirkju-
skóli kl. 13. Litríkt og
skemmtilegt efni. Foreldrar
em hvattir til að mæta með bömum sínum.
Sunnud. 19. okt. Messa kl. 14.
Þriðjud. 21. okt. Kyrrðar- og bænastund
kl. 18.10.
Biblíulestur kl. 21. Postulasagan lesin.
Þátttakendur fá afhent stuðningsefni sér
að kostnaðarlausu.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Kaþóiska kirkjan,
Eyrarlandsvegi 26,
Akureyri.
Messa laugardag kl. 18 og sunnudag kl. 11,
Grundarkirkja.
Sunnud. 19. okt. Guðsþjónusta kl. 13.30.
Einnig kl. 15 í Kristnesspítala. Prestur sr.
Guðmundur Guðmundsson.
Sóknarprestur.________________________
Laufássprestakall.
Sunnud. 19. okt. Kyrrðar- og bænastund
í Grenivíkurkirkju kl. 21.
Sóknarprestur._________________
Möðruvailaprestakall.
Sunnud. 19. okt. Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 14. Kór kirkjunnar syngur. Organisti
Birgir Helgason. Bamastund eftir messu.
Sóknarprestur.
Samkomur
KFUM og K, Sunnuhlíð.
Sunnud. 19. okt. Málstofa. Þjónusta kær-
leikans, þjónum Drottni með gleði, þjón-
um hvort öðm með gleði.
Frummælendur verða Helga Steinunn
Hróbjartsdóttir kennari og Valgerður Val-
garðsdóttir hjúkmnarfræðingur og djákni.
Málstofan hefst kl. 20.30. Kaffi á eftir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mánud. 20. okt. Yngri deild KFUM og
K. Fundur fyrir drengi og stúlkur 8-12 ára
kl. 17.30.________________________
Hvítasunnukirkjan, Akureyri.
Föstud. 17. okt. Krakkaklúbbur kl. 17.15.
Allir krakkar þriggja til tólf ára velkonún
að koma og taka þátt í heilbrigðum og
hressum félagsskap. Unglingasamkoma
fellur niður vegna móts í Kirkjulækjarkoti.
Sunnud. 19. okt. Safnaðarsamkoma kl.
11. (Brauðsbrotning). Ræðumaður G.
Theodór Birgisson. Fjölskyldusamkoma
kl. 14. Ræðumaður verður Erling Magn-
ússon. Krakkakirkja verður á meðan á
samkomu stendur fyrir 6 til 12 ára krakka og
bamapössun fyrir böm frá eins til fimm ára.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Bænastundir eru mánudags-, miðviku-
dags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7 og
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.
Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari
allan sólarhringinn meö orö úr ritning-
unni sem gefa huggun og von.________
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10,
Akureyri.
Föstud. 17. okL Flóamarkaður frá kl. 10-17.
11 plús - mínus kl. 19.30. Fundur fyrir 10-
12 ára krakka.
Sunnud. 19. okt. Sunnudagaskóli kl. 11.
Dagur heimilasambandsins.
Kaffísamsæti kl. 15 fyrir Heimilasam-
bands- og Hjálparflokkskonur.
Almenn samkoma kl. 17 í umsjá Heimila-
sambandsins. Unglingasamkoma kl. 20.
Spilavist
Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) föstudaginn 17. okt. kl. 20.30.
Húsið öllum opið.
Takið eftir
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar
elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bók-
vali og Valbergi, Ólafsftrði.
Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur-
eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Minningarspjöld Sambands íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá Pedromynd-
um, Skipagötu 16.
Landið
Karlakór Akureyrar-Geysir
á Vesturlandi
Karlakór Akureyrar-Geysir heim-
sækir Vestlendinga um komandi
helgi og heldur tónleika á þremur
stöðum. Fyrstu tónleikarnir verða
í GrundarQarðarkirkju laugardag-
inn 18. október klukkan 16.00 og
eru þeir tónleikar í tengslum við
100 ára verslunarafmæli Grund-
arljarðar sem ber heitið „100 ár í
Nesinu“. Á laugardagskvöldið
klukkan 20.30 syngur kórinn svo í
Stykkishólmskirkju.
Á sunnudeginum 19. október er
svo haldið til Búðardals og sungið
í félagsheimilinu Dalabúð klukkan
15.00. Á söngskrá Karlakórs Ak-
ureyrar-Geysis er Ijölbreytt laga-
val, m.a. af geisladisk kórs-
ins,“Vorkliður“, vínarvalsar o.fl.
Einsöngvari með kórnum er Þor-
geir J. Andrésson tenór, kvartett
syngur með kórnum, undirleikari
á píanó er Richard J. Simm og
stjórnandi Roar Kvam.
Kaffi Krús
f tilefni af 5 ára afmæli Kaöi -
Krúsar á Selfossi, býður vertinn,
Guðbjörg Anna Árnadóttir, gestum
upp á frítt kaffi, Cappuccino, Da
Vinci latte, te og coke, laugardag-
inn 18. okt. Af þessu tilefni opnar
Elfar Guðni listmálari f Sjólyst,
Stokkseyri, sýningu á verkum sín-
um. Þetta er hans 32. einkasýning.
Höfuðborgarsvæðið
Félag eldri borgara
Brids, tvímenningur í Risinu kl.
13. í dag. Skráning þátttakenda í
ættfræðinámskeið stendur yflr,
frekari upplýsingar eru hjá ætt-
fræðiþjónustunni.
Svartur þúsundkall
Síðasta sýningarhelgi. Egill sýnir
svartan þúsundkall í Gallerí Geysi,
sem staðsett er í Hinu húsinu.
Opið alla virka daga frá 10-22 og
um helgar frá 13-18.
Fabula
Föstudaginn 17. verða haldnir
tónleikar á veitingahúsinu Vega-
mótum við Vegamótastíg. Þar mim
stíga á stokk hin nýstofnaða
hljómsveit FABULA og leika lög
innlendra og erlendra höfunda.
Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 og
aðgangseyrir er 300 kr. staðgreitt.
Októbervaka KFUM og
KFUK
KFUM og KFUK í Reykjavík bjóða
til Októbervöku sunnudaginn 19.
okt., kl. 20 í húsi félaganna, Holta-
vegi 28, gegnt Langholtsskóla. Á
vökunni verða sungnir lofgjörðar-
söngvar og mun Þorvaldur Hall-
dórsson leiða sönginn. Hrönn Sig-
urðardóttir flytur hugleiðingu og í
lokin verður boðið upp á fyrirbæn.
Októbervakan er öllum opin.
'V
TILB0Ð Á
SMÁAUGLÝSINGUM
FYRSTA BIRTING
800 KR.
ENDURBIRTING
400 KR.
Ofangreind verð miðast við staðgreiðslu eða VISA / EURO
Simi auglýsingadeildar er 460 6100
Fax auglýsingadeildar er 460 6161
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma
og iangamma,
RANNVEIG JÚLÍANA JÓNSDÓTTIR,
Ólafsvegi 15, Ólafsfirði,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
þann 11. október síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Ólafsfirði laugardaginn 18. okt. kl. 14:00.
Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á minningasjóð
Dönu Jóhannesardóttur til styrktar Dvalarheimilinu Horn-
brekku, Ólafsfirði.
Kolbrún Asta Jóhannsdóttir,
Heimir Jóhannsson,
Anna Guðrún Jóhannsdóttir,
Jóhann Júlíus Jóhannsson,
Kristján Hilmar Jóhannsson,
barnabörn og barnabarnabörn
Sveinn Magnússon,
Ágústína Söbech,
Magnús Árnason,
Halldóra Pálmadóttir,
Kristín Anna Gunnólfsdóttir,