Dagur - 24.10.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 24.10.1997, Blaðsíða 9
Xfc^MT FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 - 9 Mégane Coupé Tilkynnum hvers konar tjon www.umferd.is vopnld öllu saman, hafi við verið búnir að gera svo mikið í þeim efnum að við getum lítið bætt okkur. „Á sama tíma hafa aðrar þjóðir ekki gert neitt, eru bara með olíu, kol og gas. Þær geta horfið frá þessum orkugjöfum yfir í sólar- og vindorku og þá um leið stór bætt sig. Þess vegna viljum við að tillit sé tekið til mismunandi stöðu þjóðanna og þess hve langt við vorum komnir í þessu öllu saman viðmiðunarárið 1990. Þetta eru stærstu þættirnir sem við þurfum að glíma við á um- hvefisráðstefnunni,“ sagði Guð- mundur Bjarnason. að hófanna hjá þeim ríkjum þar sem málflutningur okkar á uppá pallborðið hjá. Sem dæmi um sér sjónarmið má nefna að Astralir hafa fallist á tillöguna um bind- ingu í gróðri enda eiga þeir meira en nóg landsvæði. Japanir lýsa sig andvíga og hafna hugmyndinni enda eru þeir landlausir. „Það hefur verið vaxandi krafa meðal þjóða um að eitthvað rót- tækt verði samþykkt og síðan framkvæmt af fullri alvöru. En á sama tíma og þessar kröfur eru uppi koma engar nýjar tillögur fram. Þess vegna hygg ég að margir séu að verða vondaufir um að eitthvað áþreifanlegt verði samþykkt á umhverfisráðstefn- unni í Kyoto. Menn eru þó sam- mála um að hún muni færa menn frammá við og að það styttist í næstu ráðstefnu og að umræð- unni Ijúki ekki með þessum fundi,“ sagði Guðmundur Bjarna- son. Kyoto, segir imihverf- isráðherra. Hann segir að Islendingar hafi líka bent á að taka beri tillit til þess að við erum með endurnýj- anlega orku þar sem eru fallvötn- in og hitaveiturnar. Arið 1990, sem er viðmiðunarárið í þessu Sér sjónarmið Islendingar hafa verið í hópi með OECD ríkjunum og A-Evrópu í einskonar samvinnu. En mörg ríki úr þeim hópi hafa nú dregið sig út úr. Þar má nefna Evrópu- bandalagið, Japanir og Ástralir. Þessir aðilar hafa allir verið með sér sjónarmið. Þess vegna hafa Is- lendingar nú upp á síðkastið Ieit- ^Ver^r^n46^ús~[ ifil, V RENAULT B8.L. Ármúla 13, Söludeild: 575 1220 Ég hygg að margir séu að verða vondaufir um að eitthvað áþreifan- legt verði samþykkl á umhverfisráðstefn- uuni 1 Kyoto. Þess vegna hygg ég að margir séu að verða vondaufir um að eitt- hvað áþreiíanlegt verði samþykkt á um- hverfisráðstefnunni í Dýr aðgerð - Ef á ráðstefnunni í Kyoto verð- ur samþykkt krafa um umtals- verðan niðurskurð á losun gróð- urhúsalofttegunda yrði það ekld óheyrilega dýrt fyrir okkur hvað varðar fiskiskipaflotann, bifreiðar og stóriðjuverin? „Það yrði tvímælalaust afar dýrt og erfitt í framkvæmd. En það yrði svo sem ekki annað en marg- ar aðrar þjóðir stæðu frammi fyr- ir í miklum mæli. Við eigum þó færri kosti vegna þess að við vær- um að ráðast beint á okkar at- vinnuvegi. Sjávarútvegurinn er 1/3 af þessu og samgöngurnar 1/3. Okkar möguleikar aukast ekki fyrr en nýir orkugjafar, eins og vetni, koma í notkun. Eg held að allir séu sammála um að það muni ekki gerast á næstu 5 til 10 árum. Að vísu eykur það vonir manna um að þessir orkugjafar geti komið fyrr að bílaframleið- endur eru farnir að horfa til vetn- is í auknum mæli. Þá eru sum fylki í Bandaríkjunum farin að setja sér þau markmið að hluti bíla gangi fyrir öðrum orkugjöf- um en olíu og bensíni innan ákveðins áraíjölda," segir Guð- mundur. Nýtt á Norðlenskum dögum: Brauðstangir sem settar eru frostnar í ofninn og bakaðar í 10 - 15 mínútur. Úrvals brauð, gott meðlæti. ! Nettóþyngd 450g Frystivara Innihald: Hveiti, vatn, ostur, sojaoiía, smjörlíki, salt og ger. Leiðbeiningar við bakstur. Raðið brauðstöngunum frosnum á plötu og bakið í ofni við 160°C til 190°C hita í 10 til 15 mínútur. Ráðlagt er að nota blástur ef hann er til staðar. Gott er að nota smjörpappír undir brauðstangirnar eða smyrja plötuna með AKRA sojaolíu. Fyrir þá nýjungagjörnu - er tilvalið að prófa brauðstangir- nar á grillið? (Ath! Hæfir ekki öllum grillum). Látið TVG-Zimsen sjá um flutninginn frá upphafi til enda Reykjavík: Héðinsgötu 1-3 • Sími 5 600 700 • Bréfsími 5 600 780 Akureyri: Oddeyrarskáli, 600 Akureyri • Sími 462 1727 • Bréfsími 462 7227 Netfang TVG-Zimsen er: http://www.tvg.is FLUTNING AÞJÓNUSTA SlÐAN 1894 TVG-ZIMSEN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.