Dagur - 24.10.1997, Blaðsíða 15
FÖSTUVAGUR 24.0KTÓBER 1997 - 1S
DAGSKRÁIN
16.45 Leiðarljós (752)
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur í laufi (14:65)
(Wind in the Willows). Breskur brúðu-
myndaflokkur eftir frægu ævintýri
Kenneths Grahames um greifingjann,
rottuna, froskinn og moldvörpuna.
18.30 Fjör á fjölbraut (36:39)
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Dagsljós.
21.10 Taggart - Babúska (3:3)
(Taggart - Babushka). Skoskur saka-
málamyndaflokkur þar sem arftakar
Taggarts, lögreglufulltrúa f Glasgow,
rannsaka dularfullt morðmál. Aðalhlut-
verk leika James MacPherson og Blyt-
he Duff. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
22.05 Einstæð móðir
(Men Don't Leave) Bandarísk bíómynd
frá 1990 um erfiðleika konu við að ala
upp syni sína tvo eftir að eiginmaður
hennar deyr. Leikstjóri er Paul Brick-
man og aðalhlutverk leika Jessica
Lange, Chris O’Donnell, Arliss Howard,
Joan Cusack og Kathy Bates. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
00.00 Ráðgátur (5:17)
(The X-Files). Bandariskur myndaflokk-
ur um tvo starfsmenn Alríkislögregl-
unnar sem reyna að varpa Ijósi á dul-
arfull mál. Aðalhlutverk leika David
Duchovny og Gillian Anderson. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði i
þættinum kunna að vekja óhug hjá
börnum. Endursýndur þáttur frá
fimmtudegi.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Eldhuginn Elton John (E)
14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.05 99 á móti 1 (4:8) (E).
16.00 Skot og mark.
16.25 Steinþursar.
16.50 Magðalena.
17.15 Glæstar vonir.
1735 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 fslenski listinn.
19.00 1 9 20.
20.00 Frambjóðandinn.
Fylgst er með framboði Guðrúnar Pét-
ursdóttur til embættis forseta íslands á
síðasta ári. Fjallað er um tímann allt frá
þvi Guðrún ákvað að bjóða sig fram og
þar til hún tók þá einstæðu ákvörðun
að draga framboð sitt til baka.
21.00 Loch Ness.
John Dempsey er sendur til Skotlands
til að taka þátt í leiðangri í leit að Loch
Ness- skrímslinu fræga eða öllu heldur
til að afsanna tilvist þess í eitt skipti
fyrir öll. Það gengur á ýmsu í samskipt-
um Bandaríkjamannsins Dempseys við
heimamenn og landverðinum á staðn-
um virðist vera sérstaklega i nöp við
þetta brölt aðkomumanna.
Aðalhlutverk: Ted Danson, Joley Ric-
hardson og lan Holm. Leikstjóri: John
Henderson. Myndin erfrá 1995.
22.45 Brotin ör
(Broken Arrow). John Travolta og
Christian Slater fara með aðalhlutverkin
í þessari háspennumynd leikstjórans
Johns Woo. Myndin var gerð árið 1996
og er stranglega bönnuð börnum.
0.35 Reyfari (E) (Pulp Fiction). Aðal-
hlutverk: John Travolta, Samuel L.
Jackson, Uma Thurman og Harvey
Keitel. 1994. Stranglega bönnuð bömum.
3.40 Dagskráriok.
FJOLMIÐLARYNI
Svínsleg
framkoma
Ein mesta misþyrming sem siðgæðisvitund rýnis
hefur orðið fyrir, varð í fyrrakvöld þegar sýndur
var þáttur um tilurð íslensku kvikmyndarinnar
Perlur og svín. Deila má um gæði slíkra þátta en
oft er þó forvitnilegt að sjá hvernig hlutirnir verða
til og má nefna því til stuðnings ágætan „tilurðar-
þátt“ um danska þáttinn Bruggarann sem Sjón-
varpið sýnir nú.
Það eru ekki efnistök þáttarins í fyrrakvöld (Gull
og grænir skógar) sem lögðu líf rýnis í hættu
heldur sú staðreynd að í lok myndarinnar var allt
í einu skipt um fasa. Digurbarkaleg áróðursrödd
tók völdin og fór að auglýsa bíómyndina beint:
„Sjáið Perlur og svín, myndin sem.“
Ríkissjónvarpið bauð sem sagt landsmönnum
upp á sýningu heimildarmyndar sem vitaskuld er
óbein auglýsing fyrir myndina og allt í lagi með
það en klofningurinn þegar allt snýst upp í beina
auglýsingu er gersamlega siðlaus og jafnvel ólög-
legur. Mörgum þætti eftirsóknarvert að fá 35
mínútna auglýsingu í ríkisfjölmiðlinum á þessum
forsendum. E.t.v. borgað fyrir m.a.s.
Utsendingartími þáttarins vekur einnig athygli.
Sýnt var á 12. tímanum og líklega er tímasetning-
in engin tilviljun. Ætlaði Sjónvarpið og aðstand-
endur myndarinnar að komast upp með það að
mölbrjóta allt móralitet á þeim tíma þegar „með-
vitaðir" hafa horfið frá skjánum. Hér vantar ekki
svínið, en djúpt var á perlunum.
1700 Spítalalíf (28:109)
17.30 Punktur.is (5:10).
18.00 Suður-ameriska knattspyman
19.00 Taumlaus tónlist
19.30 Eldur! (1:18)
(Fire Co. 132). Nýr bandarískur mynda-
flokkur um slökkviliðsmenn f Los Ang-
eles. Starfið er afar krefjandi og dag-
lega leggja þeir Iff sitt í hættu til að
bjarga öðrum. Aðalhlutverk: Jarrod Em-
ick, Christine Elise, Miguel Sandoval,
Cariton Wilbom, Alexandra Hedison,
Brian Leckner og Michael Gallagaher.
20.30 Beint í mark meö VISA.
Nýr íþróttaþáttur þar sem fjallað er um
stórviðburði í íþróttum, bæði heima og
erlendis. Enska knattspyrnan fær sér-
staka umfjöllun en rætt er við sérfræð-
inga og stuðningsmenn liðanna em
heimsóttir.
21.00 Listin og lífið
(The Bridge). Isobel og þrjár ungar dætur
hennar flytja sig um set til að eyða sumr-
inu i sumarbústað fjölskyldunnar þar sem
þær eiga von á friðsælu fríi. Þar kynnist
Isobel Philip sem er málari og á eftir að
breyta lífi mæðgnanna. Philip ákveður að
fanga Isobel á strigamálverk og við það
þróast ást þeirra. En afbiýðisemi og
ógæfa þvingar þau að lokum til að opna
augun fyrir raunvemleikanum. Myndin er
byggð eftir sögu Maggie Hemmingway.
Aðalhlutverk: Saskia Reeves, David
0 Hara, Joss Ackland, Rosmaiy Harris,
Anthony Higgins, Geraldine James. 1995.
22.40 Undirheimar Miami
23.20 Spftalalff (28:109) (e)
23.55 Miklagljúfur (e) (Grand Canyon).
Leikstjóri er Lawrence Kasdan en aðal-
hlutverk leika Danny Glover, Kevin Kline,
Steve Martin, Mary McDowell og Mary-
Louis Parker. 1991.
2.10 Dagskrárlok.
LJÓSVAKINN: HVAÐ FER MEST í TAUGARNAR A ÞÉR.
Velur og liafnar
ad vild
Mér leiðist skelfing að horfa á
Simpson-fjölskylduna og ég
horfi aldrei á hana þegar hún er
á dagskrá Sjónvarpsins á laug-
ardagskvöldum," segir Steinar
Clausen, bátsmaður á varðskip-
inu Tý. Hann segist annars vera
alæta á sjónvarpsefni. „Komi
eitthvað sem mér líkar ekki þá
stend ég upp og fer að gera eitt-
hvað annað. Sama má segja um
þau myndbönd sem við tökum
með okkur í hverja ferð. Maður
velur og hafnar að vild.“
Sömu skoðun hefur Steinar á
útvarpsefni. Hann segist velja
það sem sér líki og falli að sín-
um smekk, en hinu sleppi
hann. Þannig hafi hann gaman
af þáttum Jónasar Jónassonar,
Kvöldgestum, sem eru á dag-
skrá Útvarpsins á föstudags-
kvöldum, og hann reyni einnig
að ná skeleggum pistlum Illuga
Jökulssonar, á Rás 2 á fimmtu-
dagsmorgnum. „Síðan hef ég
gaman af að hlusta á allra
handa erindi og sögur á Rás 1,“
segir Steinar.
Steinar vildi og koma á fram-
færi að útsendingarskilyrði
Sjónvarps á miðunum í kring-
um landið væru víða afar slæm.
Nefndi hann í því sambandi
Breiðafjarðarmið, Víkurál og
Halamið. Þar væru dauðir
punktar og það væri RÚV til
vansa að hafa ekki bætt úr því.
Hinsvegar ætti það lof skilið
Steinar Clausen, bátsmaðurá Tý.
íyrir að hafa sett upp hina nýju
langbylgjustöð á Gufuskálum.
Hún kom til sögunnar í haust
og hefur gjörbreytt hlustunar-
skilyrðum á hafinu allt í kring-
um landið.
RÍKISÚTVARPIÐ
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. - Hér og nú.
08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík.
08.45 Ljóð dagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Óskastundin.
09.50 Morgunleikfimí.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnír.
10.15 Smásaga, Úr kjálkalið.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Enginn
dýrlingur eftir Nínu Valsö.
13.20 Heimur harmóníkunnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Meö eilífðarverum.
14.30 Miðdeglstónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Þættir úr sögu anarkismans.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Frásöguþættir Þórbergs Þórðarsonar. Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir les.
18.45 Ljóð dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Saga Norðurlanda (9).
20.00 Saga Norðurlanda (10).
20.20 Kvöldtónar.
21.00Trúmálaspjall.
21.35 Þjóðlög frá Bretlandseyjum.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norður-
iöndum.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjórðu.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RÁS 2
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpið.
06.45 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir. Morgunútvarpið.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. - Hér og nú.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.03 Lísuhóll.
10.00 Fréttir. - Lísuhóll heldur áfram.
11.00 Fréttir. - Lísuhóll heldur áfram.
11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói
12.
12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarpið.
17.00 Fréttir. - Dægurmálaútvarpiö heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin hér og þar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Föstudagsstuð.
22.00 Fréttir.
22.10 ílagi.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt til 2.00. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson.
01.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00. 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 oa í lok frótta kl. 1, 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. Itarleg landveðurspá
á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveð-
urspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
02.00 Fréttir. Rokkland (e).
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða.
BYLGJAN
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Morgunútvarp
Bylgjunnar. Þorgeir Astvaldsson og Margrét
Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 King Kong. Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Netfang: gul-
lih@ibc.is Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viðskiptavaktin.
18.30 Gullmolar.
19.00 1 9 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kvöiddagskrá Bylgjunnar. Jóhann
Jóhannsson spilar góða tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós við barínn.
01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist.
Netfang: ragnarh@ibc.is
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN
9.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem for-
eldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig
af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
KLASSÍK
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 09.05 Fjármá-
lafréttir frá BBC 09.15 Das wohltemperierte Klavier
09.30 Tónlist eftir Robert og Ciöru Schumann, tón-
skáld mánaðarins 10.00 Bach-kantatan á siðbótar-
hátíð: Ein feste Burg ist unser Gott, BWV 80 10.40
Morgunstund með Halldóri Haukssyni 12.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC 12.05 Léttklassískt í há-
deginu 13.30 Síödegisklassík 17.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC 17.15 Klassísk tónlist 22.00
Bach-kantatan 22.40.Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT
06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri
Ólafs á léttu nótunum 09.00 -10.00 Milli níu og tíu
með Jóhanni 10.00 -12.00 Katrín Snæhólm 12.00
- 13.00 í hádeginu á Sígllt Létt blönduð tónlist
13.00 - 17.00 umsjón: Jóhann Garðar 17.00 -
18.30 „Gamlir kunningjar" Sigvaldi Búi 18.30 -
19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00
Sígilt Kvöld á FM 94, 22.00 - 02.00 Umsjón: Hann-
es Reynir 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM
94,3
FM 957
06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú
07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir
beint frá London 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00
íþróttafréttir 11.30 Sviðsljósið 12.00 Hádegisfrétt-
ir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV
fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviðsljóslö 16.00 Síö-
degisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason 19.00-
22.00 Föstudagsfiðringurinn og Maggi Magg. 22.00-
04.00 Bráðavaktin. 04.00- 08.00 T Tryggva sá traus-
tasti
ABALSTÖÐIN
07.00-09.00 Bítið Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson.
09.00-12.00 Úr öllum áttum. Umsjón Hjalti Þor-
steinsson. 12.00-13.00 Diskur dagsins.
13.00-16.00 Múskik & minningar. Umsjón Bjami
Arason. 16.00-19.00 Grjótnáman. Umsjón Steinar
Viktorsson. 19.00-21.00 Jónas Jónasson.
21.00-00.00 Föstudagspartý. Umsjón Bob Murray.
00.00-03.00 Næturvakt. Umsjón Magnús K. Þórs-
son.
X-ið
07:00 Las Vegas-Morgundiskó með þossa 09:00
Tvíhöföi- Sigurjón&Jón Gnarr 1200 Raggi Blön-
dal 15:30 Doddi litli 19:00 Lög unga fólksins Addi
Bé & Hansi Bjama 22:00 Party Zone Classics-
danstónlist 00:00 Næturvaktin- Henny 04:00 Næt-
wrblandan Helgardagsskrá X-ins 97,7
YMSARSTÖÐVAR
Discovery
15.00 Lonely Planet 16.00 Ancíent Warriors 16.30
Beyond 2000 17.00 Hunters 18.00 Arthur C. Ciarke's
Mysterious Worfd 18.30 Disaster 19.00 Ultimate Guide
20.00 Forensic Detectives 21.00 Medical Detectives
21.30 Medical Detectives 22.00 Firepower 2000 23.00
Flightline 23.30 Justice Files 0.00 Disaster 0.30
Beyond 2000 I.OOCIose
BBC Prime
4.00 Tlz - Developing Basic Skills in Secondary Schools
4.30 Tlz - i Am a Tourist 5.00 Bbc Newsdesk 5.25
Prime Weather 5.30 Chucklevision 5.50 Blue Peter
6.15 Grange Hill 6.45 Ready Steady Cook 7.15 Kilroy
8.00 Style Challenge 830 Eastenders 9.00 The Vet
9.50 Prime Weather 9.55 Home Front 10.20 Ready
Steady Cook 10.50 Style Chailenge 11.15 Animal
Hospital 11.45 Kilroy 12.30 Eastenders 13.00 The Vet
13.50 Prime Weather 13.55 Home Front 14.25 Julia
Jekyll and Harriet Hyde 14.40 Blue Peter 15.05 Grange
Hill 15.30 Wildiife 16.00 BBC World News 16.25 Prime
Weather 16.30 Ready Steady Cook 17.00 Eastenders
17J0 Animal Hospital 18.00 Three Up Two Down 1830
The Brittas Empire 19.00 Casualty 20.00 BBC World
News 20.25 Prime Weather 20.30 Later wtth Jools
Holland 21.35 500 Bus Stops 22.05 Filthy Rich and
Catflap 22.40 Top of the Pops 23.05 Dr Who 23.30 Tlz
- British Car Transplants 0.00 Tlz - Problems with
Pattems 030 Tlz - Left and Write:recalling the 30s 1.00
Tlz - Tropical Forestrthe Conundrum of Co-existence
1.30 Tlz - an a to z of English 2.00 TIz - Scotland in the
Enlightenment 2.30 TIz - Worktng Mothers 3.00 Tlz -
the North Sea:managing the Common Pooi 330 Tlz -
Managing Schools:my Ttme and Yours
Eurosport
6.30 Motorsports 730 Alpíne Skiing: Worid Cup 8.30
Cart: PPG Cart World Series Ondycar) 10.00 Alpine
Skiing: World Cup 1030 Alpine Skiing: World Cup 11.30
Motorsports 12.30 Footbali: European Cups 15.00
Afpine Skiing: World Cup 16.00 Tennis: ATP Tour -
Mercedes Super 9 Tournament 17.30 Tennis: ATP Tour -
Mercedes Super 9 Toumament 18.00 Tennis: ATP Tour -
Mercedes Super 9 Toumament 20.00 Tractor Pulling:
International Tractor Pulling Competition 21.00 Truck
Racing: Europa Truck Trial 22.00 Fun Sports 22.30
Boxing: Intemational Contest 23.30 Close
MTV
4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix 12.00 Dance Roor Chart
13.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance
Roor Chart 17.00 News Weekend Edition 17.30 The
Grind Classics 18.00 Stylissimo! 18.30 Top Selection
19.00 The Real World 19.30 Singled Out 20.00 MTV
Amour 21.00 Loveline 21.30 Beovis & Butt-Head 22.00
Party Zone 0.00 Chill Out Zone 2.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline
10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Cenlury
13.00 SKY News 13.30 Fashion TV 14.00 SKY News
14.30 Reuters Reports 15.00 SKY News 15.30 SKY
Worid News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.00
Tonight With Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.00 SKY
News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News
20.30 SKY World News 21.00 SKY Nationa! News
22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY
News 23.30 ABC Worid News Tonight 0.00 SKY News
0.30 SKY Worid News 1.00 SKY News 1.30 SKY
Business Report 2.00 SKY News 2.30 Fashion TV 3.00
SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News
4.30 ABC Worid News Tonight
TNT
19.00 TNT WCW Nttro 20.00 Clash of the Titans 22.00
Gangsta’s Paradtse 0.00 He Knows You’re Alone 1.45
Clash of the Titans
CNN
4.00 CNN This Morning 4.30 insight 5.00 CNN This
Moming 5.30 Moneylíne 6.00 CNN This Morning 6.30
Worid Sport 7.00 World News 8.00 Wortd News 830
CNN Newsroom 9.00 Worid News 9.30 World Sport
10.00 World News 1030 American Edition 10.45 Q & A
11.00 World News 1130 Earth Matters 12.00 World
News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00
News Update 13.30 Loriy King 14.00 World News
14.30 World Sport 15.00 Worid News 16.00 Worid
News 16.30 On the Menu 17.00 World News 17.45
American Edition 18.00 World News 19.00 Worid News
19J0 Q & A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight
2130 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 23.00 Wortd
News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15
Amcrican Edition 030 Q & A 1.00 Larty King 2.00
Seven Days 3.00 World News 3.30 Worid Report
NBC Super Channel
4.00 V.I.P. 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw
5.00 MSNBQs tlte News vrith Brian Williams 7.00
CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money
Wheel 12.30 CNBQs US Squawk Box 1330 Great
Houses 14.00 The Art and Practice of Gardening 14.30
The Good Life 15.00 MSNBC The Site 16.00 National
Geographic Television 17.00 V.I.P. 17.30 The Best of the
Tlcket NBC 18.00 World Series Baseball 20.00 The
Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Níght With
Conan O'Brien 22.00 Later 2230 NBC NighUy News
With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno
0.00 MSNBC Intemight 1.00 V.I.P. 1.30 Five Stars
Adventure 2.00 The Best of the Ticket NBC 2.30Talkin'
Jazz 3.00 Five Stars Adventure 330 The Best of the
Ticket NBC
Cnrtoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The
Fruitties 530 The Real Story of... 6.00 Blinky Biil 6.30
Droopy and Dripple 7.00 Taz-Manía 8.00Batman 9.00
Dexteris Laboratory 10.00 Johnny Bravo 11.00 Cow and
Chicken 12.00 The Mask 13.00 The Bugs and Daffy
Show 14.00 Scooby Doo 16.00 Taz-Mania 16.00
Batman 17.00 Tom and Jerry 18.00 Dexter's Laboratory
Discovery
Sky One
6.00 Moming Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00
Another World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The
Oprah Winfrey Show. 13.00 Geralda 14.00 Sally Jessy
Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 TJie Oprah Winfrey
Show. 17.00 StarTrek: The Next Generation. 18.00 Real
TV. 1830 Married.-with Children. 19.00 Tlie Simpsons.
1930 M*A*S*H. 20.00 Highlander 21.00 Walker, Texas
Ranger. 22.00 Extra Time. 2230 Eat My Sports! 23.00
Star Trek: The Next Generation. 24.00 Lote Show wlth
David Lettennan. 0.01 Hit Mix Long Play.
Sky Movics
6.00 The Guru. 7.00 The Bellboy. 8.15 Seasons of
the Hcart. 10.00 Cutlhroat teland. 12.00 The Guru 14.00
The Frisco Kid. 16.00 Shattered Vows. 18.00 Cuttltroat Is-
iand. 20.00 Twelve Monkeys. 22.15 Tlie Movie Show.
22.45 A Woman Scorned. 035 Twelve Monkeys 2.40
Madonna: innocence Lost
Omega
7.16 Skjákynningar 9.00 Heirnskaup-sjónvarpsmarkað-
ur. 1630 Þetta er þinn dogur með BennyHinn (e). 17.00
Lff f Orðinu - Joyce Meyer. 1730 Heimskaup-sjónvarps-
markaður. 20.00 Step of Faith. Scott StewarL20.30 Líf í
oröinu með Joyce Meyer e. 21.00 Þetto er þlnn dagur
rneð Benny Hinn. 2130 Ulf Ekman. 22.00 Love Worth
Finding. 2230 A Call to Freedom - Freddie Ftlmore
2330 Lff í orðinu - Joyce Meyer. 2330 Preise the Lord.
230 Skjákynningar.