Dagur - 04.11.1997, Blaðsíða 8
24 - ÞRIDJUDAGUR 4.NÓVEMBER 1997
XbyfT'
LÍFIÐ í LANDINU
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. október til 24.
október er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
íyrr er nefnt annast eitt vörsluna firá
kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og Iyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stó^hátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-
og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá
kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
462 2444 og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. ld. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en Iaugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Þriðjudagur 4. nóvember. 308. dagur
ársins — 57 dagar eftir. 45. vika. Sólris
kl. 9.20. Sólarlag kl. 17.01. Dagurinn
styttist um 6 minútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 hristi 5 harmur 7 hrina 9
sting 10 rek 12 anda 14 þvottur 16
svefn 17 áburði 18 aðferð 19 þjóta
Lóðrétt: 1 úði 2 hræðsla 3 pár 4
bleytu 6 lykt 8 valda 11 hindra 13
þreytt 15 gremju
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þekk 5 álnir 7 ráfa 9 te 10
stakk 12 illi 14 kul 16 eir 17 nýtin 18
mas 19 pat
Lóðrétt: 1 þurs 2 káfa 3 klaki 4 vit 6
refir 8 áttuna 11 kelip 13 lina 15 lýs
G E N G I Ð
Gengisskráning
4. nóvember 1997
Kaup Sala
Dolíari 69,8900 72,4600
Sterlingspund 117,0060 121,0830
Kanadadollar 49,4050 51,8210
Dönsk kr. 10,5431 11,0263
Norsk kr. 9,9035 10,3565
Sænsk kr. 9,2500 9,8577
Finnskt mark 13,3559 14,0052
Franskur franki 11,9607 12,5345
Belg. frankí 1,9307 2,0440
Svissneskur franki 49,3267 51,8219
Hollenskt gyllini 35,5194 37,2559
Þýskt mark 40,1623 41,9290
(tölsk líra 0,0409 0,0428
Austurr. sch. 5,8884 5,9753
Port. escudo 0,3917 0,4121
Spá. peseti 0,4728 0,4985
Japanskt yen 0,5753 0,8085
(rskt pund 104,1100 106,7910
’Óu-br?-- í lyff?‘ jisí \
EGGERT
Hun hefur gaman af að
hreiðra um sig fyrir framanl
arineld ... að gönguferðuml
... að haldast í hendur og
fleira ...
HERSIR
Stjornuspá
Vatnsberinn
Þú verður spé-
koppur í dag.
Fiskarnir
Þú verður flug-
fiskur í dag.
Passa sig á loft-
netunum.
Hrúturinn
Upp og niður en
aðallega upp.
Þriðjudagar eru
ekki beint þelcktir
fyrir stuð en þessi sker sig úr.
Sjá, hann verður harla góður.
Nautið
Karlmenn í merk-
inu verða flottir í
dag eins og þeirra
er von og vísa en
það er ekki sjón að sjá kýrnar.
Þó munu frá þessar einhverjar
undantekningar sbr. kvígur
sem búa í grænum fjölbýlis-
húsum.
Tvíburarnir
Aumingja tvíbb-
arnir. Einhleypir
fengu ekkert um
helgina og tvf-
hleypir hundfúlir yfir að vera
ekki einhleypir. Þótt löngu sé
ljóst að tvíbbar séu klikk verða
þeir óvenju sikk í dag. Nokkrir
fá sér reyndar neskvikk og líður
betur með það.
Krabbinn
Börn fara að
h Iakka til jólanna
í dag en fullorðnir
finna háþrýsting-
inn vaxa og þrýstinginn aukast
á pyngjuna. Skýrslur segja að
jólin kosti um 230 magasár á
íslandi. Hvað hefði Kristur
sagt við því?
Ljónið
Ljón verða skæs-
leg í dag. En
bringan ekkert
sérlega loðin
samt.
%
Meyjan
Þú lætur engan
segja þér fyrir
verkum í dag sem
er í lagi ef þú
gegnir einhverri stjórnunar-
stöðu og enn betra ef þú ert al-
gjört peð. Þau verða ekki
drottningar öðruvísi en að gera
smá uppreisn.
Vogin
Heimskur maður
í merkinu fer í
brauðbúð í há-
deginu í dag og
kaupir lúða í staðinn fyrir
snúða. Mun kona hans kunna
honum litlar þakkir fyrir að
koma með þessi ósköp á heim-
ilið, enda lúðinn ódæll, þurfta-
frekur og algjörlega óætur.
Stjörnurnar sjá enga leið út úr
ógöngunum.
Sporðdrekinn
Þú verður töff
dag.
Bogmaðurinn
Þín verður sárt
saknað í dag sem
aðra daga (suk).
Nóttin gæti hins
vegar orðið möndluskreytt
með rjóma og sykri.
Steingeitin
Bömmer út í
gegn. Vakúm-
pakka sér aftur
undir sængina.
Strax.