Dagur - 07.11.1997, Blaðsíða 11

Dagur - 07.11.1997, Blaðsíða 11
 FÖSTUDAGUR 7.NÓVEMBER 1997 - 11 ERLENDARFRÉTTIR NORÐURLOND Árangur í sanmingaviðræðum Von hefur vaknað um að verkfalli franskra vörubílstjóra geti lokið með samningum um helgina, eftir að þokaðist áfram í samn- ingaviðræðum í fyrrinótt þar sem vörubílstjórar náðu fram einni aðalkröfu sinni: Að þeir fái greidd laun samkvæmt tíma- kaupi. Enn er þó eftir að semja um upphæðir og fleiri atriði. Ef verkfallinu lýkur ekki innan skamms getur það tafið jólaversl- unina og hægt á hagvexti í Frakldandi. Fangaverðir velkjast í hrönnum DANMÓRK - Mikil óánægja ríkir nú meðal fangavarða í Kaup- mannahöfn vegna sparnaðaraðgerða og hafa Ijölmargir þeirra tilkynnt veikindi í vikunni og ekki mætt til vinnu. I Vestre fangelsinu í Kaup- mannahöfn voru í gær alls 225 af 560 fangavörðum íjanærandi og var engin leið að halda uppi eðlilegu starfi í fangelsinu. Fangar fengu því ekki að fara út úr klefum sínum nema í mjög takmörkuðum mæli, og hafa þeir brugðist ókvæða við þessu ástandi. Danskir uuglingar drekka mest DANMÖRK - 15-16 ára skólanemendur í Danmörku eiga Evrópumet meðal jafnaldra sinna í áfengisdrykkju, að því er fram kemur í könn- un sem nýlega hefur verið birt. Um I 5% þeirra segjast hafa drukkið áfengi 10 sinnum eða oftar mánuðinn áður, en samsvarandi hlutfall fyrir Island, Noreg og Svíþjóð er undir 2%. Þá segjast 49% þeirra hafa drukkið áfengi oftar en 40 sinnum, en þar koma Bretar í öðru sæti með 42%. Umferö aröngþ veiti vegna snjókomu NOREGUR - Fyrsti vetrarsnjórinn í Noregi olli mildu umferðaröng- þveiti í Osló og nágrenni í gærmorgun, enda voru bifreiðaeigendur þar sem víðar illa undirbúnir undir veturinn. Töluvert var um árekstra og tafir urðu einnig á almenningsfarartækjum, enda voru strætisvagn- ar flestir enn á sumardekkjunum. Tóku iiiyndir af Palestíiiuiiiömiiim ISRAEL - Israelskir hermenn innsigluðu skömmu fyrir hádegi í gær svæði í miðbæ Hebron og skipuðu 300 drengjum og karlmönnum lrá 14 ára aldri að koma út úr íbúðum sínum, yfirheyrðu þá og tóku af þeim ljósmynd. Voru þeir síðan varaðir við því að henda hvorki stein- um né eldsprengjum, því nú væru til myndir af þeim og þeir yrðu elt- ir uppi. Aðgerðirnar stóðu yfir í um tvo tíma. Efnavopn í undirbúningi? ÍRAK - Richard Butler, aðalvopnaeftirlitsmaður Sameinuðu þjóðanna í Irak, sagði í gær að undanfarið hefðu Irakar verið mjög athafnasam- ir á stöðum þar sem grunað er að vopn séu geymd, en eftirlitsnefnd- um S.Þ. hefur verið vísað frá hvað eftir annað. Meðal annars sé Ijar- vera eftirlitsnefndanna notuð til að færa til ýmsan búnað. Butler seg- ir að með þeim búnaði sem írakar hafi yfir að ráða myndi það ekki taka þá nema nokkrar klukkustundir að undirbúa notkun eiturefna- vopna. Sex þúsund haudteknir RUSSLAND - Um 320 þúsund rússneskir lögreglumenn hafa tekið þátt í viðamiklum aðgerðum gegn glæpastarfsemi um land allt und- anfarna viku með þeim árangri að 6.000 glæpamenn hafa verið hand- teknir. Anatolí Kulakov, innanríkisráðherra Rússlands, segir að glæp- um hafi fækkað um 9,1% fyrstu níu mánuði ársins, en ástandið sé samt enn mjög slæmt. Hæstiréttur guggnaði Sambandsdómstóll Þýskalaiias neitaði í gær að fella úrskurð um það hvort Vísindakirkjan (Scientology Church) teljist vera trúarbrögð eða ekki, en skipaði lægra dómstigi að einbeita sér í staðinn að því hvort kirkjan sé gróðafyrirtæki eða samtök sem ekki hafa fjáröflun sem markmið. Afstaða þýskra stjórnvalda til Vísindakirkjunnar hefur verið mjög umdeild, en þau hafa ekki viljað veita henni ríkisstuðning á þeim for- sendum að ekki sé um trúarbrögð að ræða heldur fjáröflunarsamtök. Höfðaði Vísindakirkjan mál á hendur einu þýsku sambandsland- anna, Baden-Wúrttemberg, en samkvæmt leiðbeiningum Sambands- dómstólsins á einungis að telja kirkjuna vera fyrirtæki ef hún aflar sér ágóða með sölu fræðsluefnis til fólks utan kirkjunnar. Húsbréf Tuttugasti og fyrsti útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. janúar 1998. 1.000.000 kr. bréf 91310231 91310378 91310734 91311064 91311143 91311401 91311419 91310304 91310391 91310753 91311079 91311227 91311405 91311543 91310354 91310551 91310908 91311110 91311276 91311414 91311571 500.000 kr. bréf 91320088 91320251 91320465 91320488 91320742 91320823 91320938 91320186 91320385 91320482 91320657 91320782 91320925 91320952 100.000 kr. bréf 91340020 91340399 91340616 91341022 91341498 91341853 91342172 91340121 91340493 91340687 91341056 91341513 91341897 91342203 91340133 91340512 91340844 91341085 91341593 91341959 91342272 91340145 91340560 91340874 91341259 91341613 91342119 91342291 91340364 91340609 91340883 91341332 91341709 91342162 91342383 10.000 kr. bréf 91370044 91370918 91371923 91372577 91373312 91374241 91374831 91370122 91370988 91371951 91372787 91373368 91374264 91374927 91370305 91371268 91372096 91372843 91373523 91374323 91375305 91370315 91371396 91372168 91372986 91373577 91374392 91375391 91370359 91371484 91372183 91373024 91373609 91374424 91375392 91370687 91371488 91372234 91373050 91373787 91374426 91375393 91370700 91371503 91372258 91373062 91373913 91374541 91375543 91370767 91371749 91372517 91373227 91374106 91374574 91375570 91370876 91371762 91372528 91373251 91374149 91374821 91375600 91312034 91312061 91311790 91312016 91342563 91342857 91343413 91342630 91342866 91343598 91342646 91342870 91343693 91342649 91343147 91375722 91375738 91376094 91376355 91376357 91376463 91376532 91376669 91376683 91376942 91377324 91377861 91378133 91378232 91378634 91378760 91379094 91379113 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. (1. útdráttur, 15/01 1993) Innlausnarverð 10.931,- 91374589 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 11.379,- 91376753 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/10 1993) Innlausnarverð 11.746,- 91376747 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (5. útdráttur, 15/01 1994) Innlausnarverð 1.193.273,- 91311178 Innlausnarverð 119.327,- 91342966 Innlausnarverð 11.933,- 91377061 100.000 kr. 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 141.008,- 91341951 Innlausnarverð 14.101,- 91377390 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 14.407,- 91371482 91371533 10.000 kr. (6. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 12.119,- 91378789 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.341,- 91371174 91376755 100.000 kr. 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/10 1994) Inniausnarverð 125.963,- 91343674 Innlausnarverð 12.596,- 91371585 91374588 91376754 1.000.000 kr. 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/01 1995) Innlausnarverð 1.280.760,- 91311501 91311674 Innlausnarverð 128.076,- 91340650 100.000 kr. 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/04 1995) Innlausnarverð 130.378,- 91342209 Innlausnarverð 13.038,- 91375192 91375198 100.000 kr. 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 135.892,- 91342578 Innlausnarverð 13.589,- 91370577 91371636 91375975 91371440 91374586 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91375194 91375974 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.926,- 91371643 91376124 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 15.197,- 91370581 91371483 91371548 (19. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 1.553.825,- 91311986 91311988 Innlausnarverð 776.913,- 91320543 Innlausnarverð 155.383,- 91341985 91342644 91342849 91343681 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverö 15.538,- 91376559 91376561 (20. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.589.949,- 91310788 91311991 91312004 91312078 Innlausnarverð 158.995,- 91340391 91341506 91342769 91341168 91341765 91343666 91341427 91341986 91343724 Innlausnarverð 15.899,- 91370254 91372018 91376141 91379038 91371011 91373042 91377318 91371033 91373354 91377971 91371479 91374587 91379023 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 137.966,- 91341908 Innlausnarverð 13.797,- 91371478 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áriðandi íyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. Ú&2 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.