Dagur - 07.11.1997, Blaðsíða 13
FÖ S TU D AGU R 7.NÓVEMBER 1997 - 13
GOLF
Opið í Golfheimi í
88 stundir á viku
Margir kylfíngar hafa
stigið sín fyrstu spor í
íþróttiimi í Golf-
heimi, æfínga- og fé-
lagsmiðstöð kylfínga,
sem nú er húið að
opna fyrir veturinn,
að Vatnagörðum 14 í
nágrenni Sundahafn-
arinnar í Reykjavik.
Opið verður í vetur frá ld. 11-23
á virkum dögum og um helgar er
opið frá 9-23 eða í samtals 88
klukkustundir í hverri viku. Jó-
hann Frímann Valgarðsson og
Sævar Egilsson, kylfingar úr
Nesklúbbnum, sjá um rekstur
staðarins, sem margir töldu að
mundi ekki bera sig lengi. Annað
hefur komið á daginn og þetta er
sjötti veturinn sem Golfheimur
er starfræktur. Hann var til húsa
í Skeifunni fyrstu árin, en er nú
með 600 fermetra aðstöðu í
Vatnagörðum, þar sem kylfingar
eiga þess kost að slá í net, æfa
púttin eða ræða við golffélagana
yfir kaffibolla. Tveir golfkennar-
ar verða með aðstöðu í Golf-
heimi í vetur, en það eru þeir
Martin Knipe, sem kenndi hjá
Nesklúbbnum og Oddi f sumar,
og Magnús Birgisson, kennari í
Garðabæ.
Þá er einnig hægt að leigja
tíma í golfherminum sem notið
hefur mikilla vinsælda á undan-
förnum árum. Fyrir þá sem ekki
þekkja til, er um að ræða tæki
þar myndum af golfbrautum er
varpað á tjald. Kylfingar slá bolt-
um sínum á tjaldið, ratsjár sjá
um að mæla hraða boltans og
snúning og reikna lengd högg-
anna.
Hjónin Einar og Erna, sem eru lengst til vinstri á myndinni, gengust fyrir móti á
Flórída um sídustu helgi þar sem önnur hjón, þau Gunnlaugur Axelsson og Fríða
Dóra (til hægrí), hrepptu gullverðlaun. í miðjunni er Sigurjón R. Gíslason.
Hjón útr Eyjum
efst á móti í Sarasota
Hjónin Erna Sörensen og Einar
Matthíasson, sem meðal annars
hafa staðið að útgáfu Golfhand-
bókarinnar sl. þrjú ár, stóðu fyrir
Golfhandbókarmótinu í ferð
með SL um síðustu helgi. Mótið
var haldið á Riverclub vellinum
við Sarasota í Flórídafylki í
Bandaríkjunum. Félagar úr
Golfklúbbi Vestmannaeyja
reyndust stórtækir á mótinu,
þeir tóku til sín flest verðlaun,
en leikin var punktakeppni með
fullri forgjöf.
Gunnlaugur Axelsson úr GV
hreppti 1. sætið í karlaflokki, en
hann hlaut 37 punkta, einum
punkti meira en Keilismaðurinn
Siguijón R. Gíslason. Atli Aðal-
steinsson GV var með 34 punkta
og sömuleiðis Kjartan L. Pálsson
úr Nesklúbbnum. í kvennaflokki
sigraði Fríða Dóra Jóhannsdóttir
úr GV, eiginkona Gunnlaugs, og
unnu hjónin sér inn veislumat á
veitingastaðnum Jónatan
Livingstone mávi fyrir 20 þús. kr.
Sýslumaðurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri
Sími 462 6900
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálfum,
sem hér segir:
Brekkugata 10, miðhæð, Akureyri,
þingl. eig. Jóhanna Guðmundsdótt-
ir og Jón Jakob Björnsson, gerðar-
beiðendur Akureyrarbær og Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar,
miðvikudaginn 12. nóvember 1997
kl. 10.
Byggðavegur 97, Akureyri, þingl.
eig. Brekkusel ehf, gerðarbeiðend-
ur Akureyrarbær og Byggingarsjóð-
ur ríkisins, miðvikudaginn 12. nóv-
ember 1997 kl. 10.30
Hólabraut 20, Hrísey, þingl. eig.
Björk ehf., gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn
12. nóvember 1997 kl. 11.55.
Karlsrauðatorg 9, Dalvík, þingl. eig.
Þorgrfmur Dúi Jósefsson, gerðar-
beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar, miðvikudaginn 12. nóv-
ember 1997 kl. 13.45.
Núpasíða 2e, Akureyri, þingl. eig.
Viðar Magnússon og Emelía Bára
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar,
miðvikudaginn 12. nóvember 1997
kl. 09.30.
Skáldalækur, eldra íb. hús, Svarf-
aðardalshreppi, þingl. eig. Gauti
Hallsson, gerðarbeiðandi Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar,
miðvikudaginn 12. nóvember 1997
kl. 14.15.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
5. nóvember 1997.
Húsbréf
Nítjándi útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1992.
Innlausnardagur 15. janúar 1998.
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf
92220009 92220511 92220771 92221066 92221334 92221582 92222169 92222678 92223014 92223266
92220045 92220570 92220929 92221082 92221361 92221611 92222423 92222733 92223127 92223324
92220201 92220599 92220988 92221149 92221403 92221737 92222443 92222775 92223163 92223341
92220253 92220692 92221004 92221224 92221488 92221762 92222504 92222929 92223182 92223357
92220481 92220724 92221025 92221296 92221502 92221824 92222653 92222991 92223265
100.000 kr. bréf 1
92250036 92250834 92251568 92252910 92253780 92254632 92255620 92256253 92257161 92258515
92250038 92251012 92252113 92253026 92253801 92254828 92255714 92256279 92257258 92258750
92250118 92251111 92252129 92253165 92253976 92254976 92255839 92256420 92257318 92258900
92250192 92251179 92252220 92253418 92254314 92255182 92255977 92256590 92257742
92250620 92251212 92252470 92253470 92254330 92255191 92256103 92256676 92257900
92250749 92251435 92252607 92253635 92254429 92255495 92256192 92256784 92258210
92250760 92251561 92252870 92253720 92254498 92255612 92256233 92256926 92258216
10.000 kr. bréf 1
92270060 92270668 92271742 92272803 92273831 92274773 92275917 92276961 92277263 92277619
92270105 92270762 92272234 92272924 92273832 92274812 92275999 92276974 92277270 92277668
92270270 92270778 92272259 92273100 92274048 92274975 92276202 92277005 92277311 92277752
92270279 92270908 92272605 92273317 92274199 92275106 92276313 92277025 92277348 92277911
92270327 92270911 92272625 92273481 92274333 92275517 92276518 92277105 92277397 92278052
92270331 92271480 92272724 92273627 92274469 92275590 92276572 92277196 92277459 92278064
92270546 92271494 92272788 92273824 92274470 92275623 92276876 92277257 92277549
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/07 1993)
100.000 kr. Innlausnarverð 110.312,-
92254671 92257834
10.000 kr. Innlausnarverð 11.031,-
92272529 92274115
(2. útdráttur, 15/10 1993)
10.000 kr. Innlausnarverð 11.387,-
92270500
(4. útdráttur, 15/04 1994)
100.000 kr. I Innlausnarverð 117.486,-
92257174
10.000 kr. 1 Innlausnarverð 11.749,-
(5. útdráttur, 15/07 1994)
10.000 kr. Innlausnarverð 11.964,- ' 92272082 92277882
(6. útdráttur, 15/10 1994)
10.000 kr. I Innlausnarverð 12.212,-
92277771
(9. útdráttur, 15/07 1995)
1.000.000 kr. Innlausnarverð 1.284.779,-
10.000 kr. I Innlausnarverð 12.848,-
92276604
(10. útdráttur, 15/10 1995)
10.000 kr. I innlausnarverð 13.174,-
92276606
(11. útdráttur, 15/01 1996)
100.000 kr. I Innlausnarverð 133.754,-
10.000 kr. I Inniausnarverð 13.375,-
92270304 92276601 92277768
10.000 kr.
(13. útdráttur, 15/07 1996)
Innlausnarverð 13.967,-
92272770
100.000 kr.
(14. útdráttur, 15/10 1996)
Innlausnarverð 143.100,-
10.000 kr.
(12. útdráttur, 15/04 1996)
Innlausnarverð 13.670,-
92277632
10.000 kr. Innlausnarverð 14.310,- I 92270753 92277780 92277885 92272771 92277781 92277993
(15. útdráttur, 15/01 1997)
100.000 kr. | Innlausnarverð 144.705,-
92258753
10.000 kr. I Innlausnarverð 14.471,-
92272929 92275853
(16. útdráttur, 15/04 1997)
100.000 kr. I Innlausnarverð 147.330,-
92253261 92254809 92258518
10.000 kr. I Innlausnarverð 14.733,- ' 92275849 92276602 92276895
(17. útdráttur, 15/07 1997)
100.000 kr. I Innlausnarverð 150.638,-
92251042
10.000 kr. I Innlausnarverð 15.064,-
l .000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(18. útdráttur, 15/10 1997)
innlausnarverð 1.541.400,-
92220182 92220839 92222709 92223379
92220531 92221002 92223025
92220549 92222159 92223310
Innlausnarverð 154.140,-
92250412 92253111 92253476 92257388
92252550 92253374 92256664
l Inniausnarverð 15.414,-
> 92270219 92272497 92275954 92276575
92270446 92273827 92276128 92277756
92270669 92274111 92276213
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi.
Því er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
C&] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANOSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900