Dagur - 20.11.1997, Side 16

Dagur - 20.11.1997, Side 16
VEÐUR- HORFUR Línuritm sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vin- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neóan. Reykjavík c Fös Lau Sun Mán mm A3 A4 A3 NNA3 NNA3 A3 ANA3 A2 NNA2 Stykkishólmur | J o FÖS LaU Sun Man ríl Bolungarvík NA4 ANA3 ANA3 NA3 NNA3 ANA3 NA3 ANA3 NNA3 Blönduós °5 _Fös_ 0- -5 -10 Lau Sun Mán mm A1 Akureyri °c Fös Lau Sun Mán mm -------------------------------m 5 Egilsstaðir -5 J ASA3 A3 ASA2 NNA2 NNV2 ASA4 ASA3 A3 NNV3 Kirkjubæjarklaustur ,o.Fás 5- 0 -5 A2 A2 ASA3 Lau Sun Mán mm Stórhöfði fi °C 10- FÖS Lau Sun Mén s 0- ; é -5 - 7 A7 ASA5 ANA5 NA5 ASA6 A5 ANA5 NNA4 Fimmtudagur 20. nóvember 1997 Veðrið í dag... Norðaustan kaldi eða stinningskaldi vestast á landinu, en annars austan og suðaustan kaldi. Rigning eða súld um sunnanvert landið, en úrkomulitið norðanlands. Hiti 0 til 7 stig. ÍÞRÓTTIR L Eigum að vtnna KA tapaði gegn Badel Zagreb í Meistara- deild Evrópu með 13 marka iiiun, sem Atli Hilmarsson þjálfari telur allt of mikinn. KA-liðið byijaði leildnn mjög vel, en í stöðunni 12-10 fyrir Zagreb skoruðu Króatarnir 6 næstu mörk og staðan í hálfleik var 18- 1 1. I seinni hálfleik jókst munur- inn, Króatarnir voru að skora allt of mörg mörk úr hraðaupphlaup- um og gerðu þannig út um leik- inn. „Það er erfitt að bera saman lið Zagreb og slóvenska liðið Celje Pivovarna Lasko, sem við spilum við í KA-heimilinu, þar sem við lékum heima gegn Celje. Eg held að Króatarnir vinni sinn heima- leik gegn Slóvenunum og svo öf- ugt. Næsti leikur oklrar er 4. jan- úar á Italíu gegn Generali Trieste og við ætluðum síðan að spila gegn Celje í sömu ferð þann 6. janúar en því miður verður það ekki hægt, Ieikurinn fer fram 24. janúar ytra. Við leikum 1 1. janú- ar í KA-heimilinu gegn Zagreb og 31. janúar gegn ítölunum," segir Atli Hilmarsson. Á KA möguleilia á að ná stigum á móti Trieste? „Já, ég hef séð þá í tveimur leikjum, þegar þeir töpuðu gegn pólsku meisturunum á útivelli og á heimavelli gegn Zagreb þar sem þeir töpuðu bara með tveim- ur mörkum, en Zagreb-liðið spil- aði illa. Italska liðið er að mestu skipað ítölskum leikmönnum, þó tveir Júgóslvar, örvhenta skyttan Slobodan Kuzmanovsky og Zor- an Tomic, en einnig leikur einn þekktasti landsliðsmaður Itala með liðinu, Alessandro Fusina. Við eigum að vinna þetta lið hér heima en ég veit ekki um útileik- inn. Þið spilið gegn Vestmannaey- ingum áföstudag, og hafið ekki til þessafarið neina frægðarför þang- að. Á að snúa blaðinu við? „KA tapaði þar með 11 marka Í00 m 8 9 Grænt numer Atli Hilmarsson. mun í fyrra og 9 mörkum heima og stórt í bikarkeppninni nýverið. Við spiluðum á erfiðum útivelli í Zagreb svo við ættum að ráða við Eyjamenn, en það er einn erfið- asti útvöllurinn og svo á Sigmar Þröstur nær alltaf stórleik í markinu á heimavelli. Það er mikill munur á heima- og úti- leikjum hjá Vestmannaeyjalið- inu.“ Nokkur vanhöld eru í liði Is- landsmeistara KA. Hilmar Bjarnason fingurbrotnaði gegn Celje og fór í aðgerð í gær og leikur ekki meira á þessu ári; Leó Orn Þorléifsson er tognaður á síðu en leikur með og Björgvin Björgvinsson verður með eftir áramót. Fyrir áramót á KA eftir að leika í íslandsmótinu gegn Víking og Val, á heimavelli. — GG RÁÐSTEFNURÖÐ SAMGÖNGURÁÐUNEYTISINS OG R.H.A. 22. nóvember 1997 kl. 13 Alþýðuhúsinu á Akureyri, 4. hæð. Fundarstjóri: Ama Ýrr Sigurðardóttir, RHA. Önnur ráðstefnan í ráðstefnuröð Samgöngu- ráðuneytisins og Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. Skráning fer fram í síma 463 0900, fax 463 0999, netfang maria@unak.is. Samgönguráðuneytið Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri Samgöngu- Rannsóknastofnun ráðuneytið Háskólans á Akureyri

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.