Dagur - 20.11.1997, Side 7

Dagur - 20.11.1997, Side 7
FIMMTUDAGUR 20.NÓVEMBER 1997 - 23 FINA & FRÆGA L A Roger Moore er orðinn sjötugur og héit upp á daginn með ástkonu sinni og börnum hennar. Sjötugur Dýrlingur Tíminn er fugl sem flýgur hratt, sagði skáldið. Þessi orð koma óneitanlega upp í hugann þegar litið er á þessa mynd en hún sýnir fyrrverandi Dýrling og James Bond, Roger Moore á sjö- tugasta afmælisdegi hans. Moore, sem ekki hefur glatað sjarmanum þrátt fyrir árin sjö- tíu, hélt upp á daginn með ást- konu sinni, Christina Tholstrup og tveimur börnum hennar, ásamt vinum og kunningjum. Afmælisterta var ekki á boðstól- um en kampavínið flaut. Dóttir Paul Newman sinnir föttuðum bömum Paul Newman er mikill mann- vinur, eins og alkunna er, og lætur mikla fjármuni af hendi rakna til góðgerðarstarfsemi. Yngsta dóttir hans, Clea, hefur nú fetað í fótspor hans og virðist ætla að helga líf sitt þjónustu við fötluð börn. Paul gerði sér -vonir um að Clea yrði píanóleikari og móðir hennar, Joanne Woodward, vildi gjarnan að hún yrði ballerína. Bæði eru þó harðánægð með starfsvettvang dótturinnar sem er í forsvari fyrir góðgerðastofn- un í Connecticut sem sérhæfir sig í að gera fötluðum börnum kleift að stunda hestaíþróttir. Clea segir árangurinn undra- verðan. Hestaíþróttin sé börn- unum afbragðs lækning. Vöðvar lengist og styrkist og andleg líð- an verði betri. Clea, sem býr uppi í sveit með fimmtán hund- um, átta köttum og tveimur fálkum, segist vart geta hugsað sér betra starf. Clea eryngsta dóttir Paul Newman og vinnur við að kynna hestaíþróttina fyrír fötluðum börnum. Tölulegar upplýsingar á bls. 36-43 IfLUR 1ÁVOXTUN VAl A fYRHJ4-KfUM UM ÁVöXtUN Á ÞfclDJA AftSHOftlHlítól M jspt Bvtnufti vs! aviMur-. fwíkv*ð v^y»v\ ^trmmm á Hmfcwitkm A þnðja ðúífywðúúíþ UpkUðt vm um 7.8% ktiktuw’ tw>ð! nvi að Wul.i *w.|ú 1« JítUn rthwsmii i rtLtttáðá ufípg|tiniw w» vAi*rtlt»r|rt! IjrtrfffHift vtúðií bi. Í»aml)Wð h£nl»S>f,'lá jttksl I L}*4i.»ftð öý iilttiah-T.1 tyifrwiija sm syftdu .íBtww < m'Ttoijfpíjjftmfti iapliúéíi'N.wig, SXIPUMÍi mUJ A8RH Af K»K AR I l«WI * fffik'lftt nwlifi 4®-. í ítöt litil % ilMfRAM WR08ÓIGU A ARI Ef þú hefur ekki þegarfengið þjónustulistann, vinsamlega hringdu í síma 560-8900 og við tgjSfgk, ...... t .i'i >H !>•' Hlíff'MtilftÍ! ffl fliigtMwhl Ö‘4mi' W !«R B’júl hl kstffW-h! ht fMtffVlðill Ififflltll W HmðkyuÁLii ht In'ðSingÁffffd'döiVfi M Mrt*4Ído* SöðtOiiV M ÖAM, W V&m AW>V«T!»VJ! M. tówWW ÖtKW Sk»>i;önav-‘ M GfíMifafna*'______________ sendum hann VMSAR UPPLVSINGAR »Wul.lhft'.ltiijóð.i'ifV* úúð ffrt-íl.rg Slfi.vð íjöðsffs’,«»xj w 4 Mtb twðjöfiff ta. 6,5*,% 4 Án tndl'uö- V4i av6*tt!f>. Vfiitttrvöðúni m«kva'ð vpgtu W ii»4fc!mnsr 4 wnt»>nöym ttlut«iifétam»fLaði ki'liuðj ijfi.'fi'vrtvt’yvíyiftSífifci iRtitó én ví*Qí » S9*í <*i hM'írtft'^tttW* fcjfiivns tfic' hnfct * Vrti W «1 VUiWrysWnvi ht-lw Tétf s’»Wí«ilf4 tAiWtrfilíWísAa ö Aftm*. 'tPÍING HlU!ABRf rAEIGNA« VERÐBRÉFAMARKAÐURISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi lslands • Kirkjusandi. Sími 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910. |J1.UT.\BRÍ;1:A.S!Ó»URÍNN III- Leikfélag Akureyrar Hart s í bak Af því ég skemmti mér svo vel. Arthúr Björgvin Bollason f Dagsljósi. föstudagskvöld 21. nóv. kl. 20.30 UPPSELT laugard. 22. nóv. kl. 16.00 laus sæti laugardagskvöld 22. nóv. kl. 20.30 UPPSELT Aukasýning sunnudagskvöld 23. nóv. kl. 20.30 Laus sæti Aukasýning fimmtudagskvöld 27. nóv. kl. 20.30 Laus sæti Næst síðasta sýningarhelgi föstudagskvöld 28. nóv. kl. 20.30 UPPSELT iaugard. 29. nóv. kl. 16.00 UPPSELT Næst síðasta sýning laugardagskvöld 29- nóv. kl. 20.30 UPPSELT Síðasta sýning Missið ekki af þessari bráðskemmtilegu sýningu. ▼ Á ferð með frú Daisy eftir Alfred Uhry í hlutverkunum: Daisy Werthan: Sigurveig Jónsdóttir Hoke Coleburn: Þráinn Karlsson Boolie Werthan: Aðalsteinn Bergdal Þýðing: Elísabet Snorradóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Frumsýning á Renniverkstæðinu annan í jólum, 26. des. kl. 20.30 2. sýning 27. des. kl. 20.30 3. sýning 28. des. kl. 20.30 4. sýning 30. des. Gjafakort í leikhúsið Jólagjöf sem gleður Til sölu í Blómabúð Akureyrar, versluninni Bókval og Café Karólínu Söngvaseiður Aðalhlutverk: Þóra Einarsdóttir frumsýning í Samkomuhúsinu 6. mars ^ Markhúsar- guðspjall Einleikur Aðalsteins Bergdal Frumsýning á Renniverkstæðinu um páska Sími 462 1400 ú Munið Leikhúsgjuggið HUGfílAG ÍSIANDS sími 570-3600 Dœ^wtr er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.