Dagur - 04.12.1997, Blaðsíða 15

Dagur - 04.12.1997, Blaðsíða 15
 FIMMTUDAGUR 4.DESEMBER 1997 - 1S DAGSKRÁIN mnsmsmm 8.30 Skjáleikur. 10.30 Alþingi. 15.45 Stjörnuleikur FIFA. Bein útsending frá stjörnuleik FIFA, Al- þjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fer i Marseille i tilefni af drætti í riðla HM (knattspyrnu (Frakklandi 1998. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Stundin okkar. 18.30 Undrabamið Alex (6:13). 19.00 Úrríki náttúrunnar. Úr dagbók stóru kattardýranna (4:6) (Big Cat Diary). Bresk fræðslumynda- syrpa þar sem fylgst er með Ijónum, hlébörðum og blettatígrum í Kenýa. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endursýning. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagljós. 21.05 Saga Norðurianda (10:10). 21.35...þetta helst. Spurningaleikur með hliðsjón af at- burðum líðandi stundar. Umsjónarmað- ur er Hildur Helga Sigurðardóttir og Hákon Már Oddsson stjórnar upptök- um. 22.10 Ráðgátur (11:17) (The X-Files). 23.00 Seinni fréttir. 23.15 Króm. í þættinum eru sýnd tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón hefur Steingrimur Dúi Másson. Endur- sýndur þáttur frá laugardegi. 23.40 Skjáleikur og dagskrárlok. 09.00 Lfnumar i lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Þorpslöggan (4:15) (e). 13.55 Stræti stórborgar (11:22) (e). 14.40 Oprah Winfrey (e). 15.35 Gerð myndarinnar Hercules (e). 16.00 Ævintýri hvíta úlfs. 16.25 Steinþursar. 16.50 Með afa. 1740 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 1920. 20.00 Ljósbrat. 20.40 Tóm steypa (1:2) (A Mugs Game) I þessari tveggja þátta sjónvarpss- eríu er fjallað um mannlifið í litlu sjávar- plássi á vesturströnd Skotlands. Seinni hluti er ó dagskrá annað kvöld. Aðalhlut- verk: Ken Stott og Michelle Fairley. Leik- stjóri: David Blair. 1996. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Stræti stórborgar (12:22). 23.40 Líkamsþjófar (e) (Body Snatchers).Aðalhlutverk: Forest Whita- ker, Gabrielle Anwar og Meg Tilly. Leik- stjóri: Abel Ferrara. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Hin nýja Eden (e) (New Eden). Þessi framtiðarmynd gerist árið 2237 á afskekktri eyðimerkurplánetu. Úrræða- lausir fangar búar þar við ofriki ótindra glæpamanna sem herja látlaust á sak- laust fólkið. Aðalhlutverk: Stephen Baldwin og Lisa Bonet. Leikstjóri: Alan Metzger. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskráriok. FJÖLMIÐLARÝNI jól Margir bíða spenntir eftir blessuðum bókunum á þessum árstíma og alltaf er talað um bókajól. Bækurnar flæða yfir allt og alla og stundum virð- ist eldœrt annað komast að. I allri þessari bókaumræðu er hins vegar ekki úr vegi að minnast á tímaritin sem eru aldrei glæsi- legri en einniitt í desember og þau troðfylla hill- ur bókabúðanna. Að skreppa í bókabúð tekur hins vegar ekki fimm mínútur þessa dagana. Það þarf miklu frekar að gefa sér tuttugu mínútur í það minnsta til að líta í nokkur blöð því erfitt er að velja ætli maður að splæsa í eitthvað. Þau íslensku standa fyrir sínu í jólavertíðinni og verða flottari með hverju árinu. Að vísu er efnið ansi misjafnt og auðvitað misspennandi en glæsi- leikann vantar alls ekki. Erlendu tímaritin eru alltaf jafn flott og „elegant". Það er auðvelt að gleyma sér í þeim. Uppsetningin og myndirnar, fyrir utan allt lesefnið er eitthvað sem heillar. Auðvitað eru þau misjöfn eins og þau íslensku og úrvalið fjölbreyttara. Jólin eru því ekki síður hátíð glanstímaritanna en bókanna. Þeir sem eru meira fyrir það að sökkva sér í styttra og oft á tíðum léttara efni en er í jólabókunum eiga því auðvelt með að finna eitthvað við sitt hæfi þessa jólahátíðina. 17.00 Spítalalif (e) (MASH). 17.30 íþróttaviðburðir í Asíu (Asian sport show). iþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþrótta- greinum. 18.00 Ofurhugar (e) (Rebel TV). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskiði, sjóbretti og margt fleira. 18.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Walker (22:25) (e). 20.00 Hetty leysir málið ( Hetty Wainthropp Investigates). Bresk- ur myndaflokkur um hina ráðagóðu frú Hetty Wainthropp. Hetty er miðaldra húsmóðir sem fæst einnig víð rann- sóknir dularfullra mála með ágætum árangri. Aðalhlutverk: Patricia Routled- ge- 21.00 Kolkrabbinn (3:6) (La Piovra IV). 22.40 f dulargervi (24:26) (e) (New York Undercover). 23.25 Spítalalíf (e) (MASH). 23.50 Mömmudrengur (e) (Only the Lonely). John Candy leikur ógiftan lögregluþjón sem verður ást- fanginn af feiminni dóttur útfararstjór- ans og á f miklum vandræðum með að losa sig undan tangarhaldi móður sinnar. Aðalhlutverk: Ally Sheedy, John Candy og Maureen O'Hara. Leikstjóri: Chris Columbus. 1991. 01.30 Dagskráriok. HVAÐ FINNST ÞÉR UM UTVARP OG SJONVARP“ Ég er sjónvarpsfQdll og viðurkenni það „Ég horfi frekar mildð á sjón- varp og hef oftast gaman af. Mér finnst það fín afþreying. Það skiptir að vísu miklu máli á hvað maður er að horfa,“ segir Elsa Jóhannsdóttir. „Uppáhald- ið er sennilega að horfa á góðar bíómyndir sem eru alltof sjald- an í sjónvarpinu og þá á ég við báðar stöðvarnar. Hins vegar eru nokkrir þættir sem ég fylgist með á Stöð 2. Eins og Ellen, sem er mjög góð. Vinir standa alltaf fyrir sínu og húmorinn er virkilega góður. Morðsaga (Murder One) eru frábærlega vel gerðir sakamálaþættir sem ég mæli með. Svo eru það nátt- úrulega fréttirnar sem maður horfir á og ég er í raun ómögu- Ieg ef ég næ ekki flestum frétta- tímum í sjónvarpinu. Beinar út- sendingar í handboltanum fara sjaldan fram hjá mér. Svo ef það er ekkert skemmtilegt á skján- um...þá leigi ég mér þara spólu. Af þessu má greinilega lesa að ég er sjónvarpsfíkill - og viður- kenni það.“ Elsa talar um að ef það er eitthvað sem henni leið- ist mildð í sjónvarpinu þá séu það auglýsingarnar. Nú sé að renna upp tímabil sem sé nán- ast óbærilegt en það er tími jólaauglýsinganna. „Það er ann- að sem mætti koma að í sam- bandi við sjónvarpið. Ég verð að segja það að ca. 90% af því efni sem Sjónvarpið sýnir sé í slapp- ara lagi. Frasier heldur uppi hinum 10 prósentunum en hann er ekki einu sinni til stað- ar. Ég sakna þess ferlega að sjá hann ekki.“ Utvarpið má ekki gleymast. „Rás 2 er lang skárst Elsa Jóhannsdóttir. af öllum útvarpsstöðvum. Kán- trýþátturinn á sunnudögum kemur manni í gott skap, og svo eru það Hvítir máfar. Þeir til- heyra hádeginu.“ RÍKISÚTVARPIÐ 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunþáttur heldur áfram. 08.45 Ljóð dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu: Galdrakarlinn í Oz eftir L. Frank Baum. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins: Carmilla eftir Sheridan le Fanu. 13.25 Sæll, ókunnugur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Gata bernskunnar eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Blöndukúturinn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. 18.30 Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 19.57Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Lystigarðurinn á Akureyri. 23.00 Flóðið. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30 Fréttayfirlit. 07.50 íþróttaspjall. 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Morgunútvarpið. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir. 11.15 Leiklist, tónlist og skemmtanalífið. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpið. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Gestaþjóðarsál. 18.40 Við- skiptavaktin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Skemmtistund í Útvarpssal. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarfeg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spáárás 1 kl. 1,4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dæg- urmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá fimmtudegi.) Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 ÚtvarpAusturlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í um- sjá Guðrúnar Gunnarsdóttur, Skúla Helgasonar og Jakobs Bjamars Grétarssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í sam- vinnu Bylgjunnar og Viðskiptablaðsins og er í umsjón blaðamanna Viðskiptablaðsins. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer® ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstund með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttkiassískt í hádeginu. 13.00Tónskáld mánaðar- ins (BBC). 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: The Golden Ass. 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 -18.30 Gamlir kunn- ingjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólega- deildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elí- assyni FM 957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtudagskvöld. ADALSTÖDIN 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13- 16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon x-id F 07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls. 10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:00 Úti að aka með Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Funkpunkþáttur Þossa. 01:00 Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ÝMSAR STÖDVAR Eurosport 07.30 Footbali: Gillette’s Wbrld Cup Dream Team 08.00 Footbail: *94 World Cup 10.00 Footbalt: Worid Cup Leoends 11.00 Football: 1998 World Cup Qualifyino Round 13.00 Football: Worid Cup Legends ia.oo Football: World Cup: Special Brazil 15.00 Football Gillette's World Cup Dream Team 15.30 Football: World Cup: Europe v. Rest of the World in Marseilles 1730 Football: Fifa World Cup France 98: the Draw in Marseilles 17.55 Footbalt: Fifa Worid Cup France 98: the Draw in Marseilles 19.00 Alpine Skiing: Women Worid Cup in Lake Louise, Canada 20.00 Football: Wortd Cup: Europe v. Rest of the World in Marseilles 22.00 Football Special Worid Cup in Marseilles 23.00 Football: World Cup Legends 00.00 Football: Gillette’s World Cup Ðream Teom 00.30 Oose Bloomberg Business News 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 Worid News 22.54 Ulestyles NBC Super Channel 05.00 V IP. 05.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 06.00 MSNBC's the News with Brian Williums 07.00 Tho Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel: CNBC Europe 13.30 CNBC's U.S. Squawk Box 14.30 European Living: Travel Xpress 15.00 Home & Garden Television: Company of Animals 15.30 Home & Garden Television: Dream Builders 16.00 Time & Again 17.00 National Geographic Televisíon 18.00 V.l.P. 18.30 Tlie Ticket NBC 19.00 Datcline NBC 20.00 Nbc Super Sports: Nhl Power Week 21.00 Tiie Tonight Show with Jay Leno. Presented in Association wíth Nokia 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News wíth Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show with Jay Leno. Presented in Assocíation wíth Nokia 01.00 MSNBC Internight 02.00 V.I.P. 02.30 Executive Ufestyles 03.00 TheTtcket NBC 03.30 Music Legends 04.00 CNBC Business Weekfy 0430 The Tlcket NBC VH-1 07.00 Power Breakfast 09.00 VH-1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Beautiful South 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Fíve @ Five 17.30 Pop Up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills 'n' Tunes 20.00 Prime Cuts 22.00 VH-l Classic Chart 23.00 The Bridge 00.00 The Nightfly 01.00 VH-1 Late Shift 06.00 Hit for Six Cartoon Network 05.00 Omor and the Starchild 05.30 Ivanfioe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 06.45 The Smurfs 07.00 Dexter's Laboratory 07.30 Johnny Bravo 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jenry Kids 09.00 Cave Kids 09.30 Blinky Bíll 10.00 The Fruitties 1030 Thomas the Tank Engine 11.00 Rlchie Rich 11.30 Top Cat 12.00 The Bugs and Oaffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jeny 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Blinky Bíll 15.00 Tiie Srnurfs 15.30 The Mask 16.00 Taz-Mania 16.30 Oexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Batman 18.00 Tom and Jerry 1830 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 Cow and Chicken 20.00 Johnny Bravo 20.30 Batman BBC Prime 05.00 RCN Nursing Update 05.30 RCN Nursing Update 06.00 The Worid Today 06.25 Prime Weather 06.30 Bitsa 06.40 Activð 07.05 Running Scared 07.45 Ready. Steady.'Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Cnallenge 09.30 Wíldlife 10.00 Lovejoy 10.50 Prime Weather 10.55 Timekeepers 1135 Ready, Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Visions of Snowdonia 12.50 Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 Lovejoy 14.50 Prime Weathei 14.55 Timekeepers 15.25 Bitsa 1535 Active 18.00 Running Scared 16.30 Dr Who 17.00 BBC Worid News; Weather 17.25 PrimeWeather 1730 Ready, Steady, Cook 18.00 Wildlife 18.30 Antiques Roadshow 19.00 Goodnight Sweetheart 1930 To the Manor Bom 20.00 Ballykissangel 21.00 ÐBC World News; Weather 21.25 Prime Weather 21.30 All Our Children 22.30 Mastermmd 23.00 The Onedin Line 23.50 Prime Weather oo.oo Deadly Quarrels 00.30 Powers of the President: Other Players 01.30 Frederick the Great and Sans Souci 02.00 The Learning Zone 04.00 The learning Zone Discovery 16.00 The Dtceman 16.30 Roadshow 17.00 Ancient Warriors 1730 Beyond 2000 18.00 Troubled Waters 19.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 19.30 Dtsaster 20.00 Horse Whisperer 21.00 Top Marques 21.30 Wonders of Weather 22.00 Heart Surgeon 23.00 Medícol Deteclives 2330 Medical Detectives 00.00 The Oicemon 00.30 Roadshow 01.00 Disaster 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 MTV Hit Ust 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classtcs 19.00 The Fugees Live 'n’ Loud 19.30 Top Selection 20.00 The Real World - Boston 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 2230 Buavis and Butt-heod 23.00 MTV Base 00.00 European Top 10 01.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 1030 ABC Nightline 11.00 SKY News 1130 SKY Worid News 12.00 SKY News Today 14.30 Pariiament 15.00 SKY News 1530 Pariiament 16.00 SKY News 16.30 SKY Worid News 17.00 Líve at Fíve 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsfine 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY Worid News 22.00 SKY Nationa! News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 0030 ABC Worid News Tonight 01.00 SKY News 0130 SKY Worid News 02.00 SKY News 0230 SKY Busmess Report 03.00 SKY News 0330 Giobal Village 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC Worid News Tonighl CNN 05.00 CNNThis Moming 0530 Insight 06.00 CNN This Moming 08.30 Moneylme 07.00 CNN This Morning 0730 World Sport 08.00 Worid News 08.30 Showbiz Today 09.00 Worid News 09.30 CNN Newsroom 10.00 Worid News 1030 Worid Sport n.oo World News 1130 American Edition 11.45 Q&A i2.00Worid New$ 1230 Future Wotch 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 1330 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 Showbiz Today 17.00 Worid News 1730 Travel Guide 18.00 Worid News 18.45 American Edítion 19.00 World News 1930 Wbrid Business Today 20.00 World News 2030 0 & A 21.00 Wbrld News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Tpday 22.30 World Spbrt 23.00 CNN Worid View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 Worid News 01.15 American Edítion 01.30 Q & A 02.00 Larty King 03.00 Worid News 03.30 Showbíz Today 04.00 World News 0430 Wortd Report TNT 21.00 Dinner at Eight 23.00 Arsenic and Okl Lace 01.00 The Gazebo 03.00 Dinner at Eight 07:15 Skjákynningar 16.30 Þetta er þinn dagtir með Benny Hlnn Frá samkomum Benny Hmn v(ða um heim.viðtöl og vítnisburðír. 17Æ0 Uf í Orðinu Bíbllu* fræðsla moð Joyce Meycr. 17:30 Heimskatip Sjórtvarps- murkaður. 19:30 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Rlmore prédikar. 20:00 700 klúbburinn 2030 Uf I Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim. viðtöl og vitnisburOir. 21:30 Kvðldijós Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestír. 23Æ0 Uf f Orð- inu BibKufræðsln með Joyce Meyer. 2330 LoRÖ Drottin (Praise the Lord) Blondaö efni tré TBN sjónvarpsstöðinm. 01:30 Skjákynningar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.