Dagur - 04.12.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 04.12.1997, Blaðsíða 12
28 - FIMMTUDAGUR 4.DESEMBER 1997 LÍFIÐ t LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er,í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýs- ingar í símsvara nr. 565 5550. Seltjarnarnes: Apótekið Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi. Opið mánud.-fimmtud. 9.00-18.30. Föstud. 9.00-19.30. Laugard. 10.00-16.00. Sími 561 4600 Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og al- menna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á Iaugard. Id. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en Iaugardaga kl. 11.00-14.00. ALMAJVAK Fimmtudagur 4. desember. 338. dagur ársins - 27 dagar eftir. 49. vika. Sólris kl. 10.53. Sólarlag kl. 15.42. Dagurinn styttist um 4 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 skaði 5 slóttugur 7 hreinn 9 haf 10 sjónauki 12 lofa 14 kusk 16 sjón 17 brúkir 18 þrengsli 19 bók Lóðrétt: 1 áflog 2 frábrugðin 3 fóðrar 4 öruggur 6 hamingjan 8 gamansamur i 1 blóm 13 votlendi 15 hrygla Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þref 5 fausk 7 rell 9 al 10 spils 12 skop 14 gil 16 ara 17 næmum 18 pus 19 pat Lóðrétt: 1 þurs 2 efli 3 falls 4 ósa 6 klípa 8 eplinu 11 skaup 13 orma 15 Iæs G E N G I Ð Gengisskráning Seölabanka íslands 4. desember 1997 Kaup Sala Fundargengi Dollari 71,390 71,190 '71,590 Sterlp. 119,350 119,030 119,670 Kan.doll. 50,130 49,970 50,290 Dönsk kr. 10,672 10,642 10,702 Sænsk kr. 9,955 9,926 9,984 Finn.mark 9,268 9,241 9,295 Fr. franki 13,452 13,412 13,492 Belg.frank. 12,139 12,103 12,175 Sv.franki 1,96970 1,96340 1,97600 Holl.gyll. 50,300 50,160 50,440 Þý. mark 36,040 35,930 36,150 Ít.líra 40,620 40,510 40,730 Aust.sch. ,04146 ,04132 ,04160 Port.esc. 5,77200 5,75400 5,79000 Sp.peseti ,39770 ,39640 ,39900 Jap.jen ,48060 ,47910 ,48210 írskt pund ,56180 ,56000 ,56360 SDR 105,810 105,480 106,140 ECU 97,350 97,050 97,650 GRD 80,510 80,260 80,760 Síðan ástarlífsmynd k og endinn á Spaug- * stofunni. r w ^ Egveitaðj Segjum þu verður J tv£ir i frabær 4 hö|dum 1 “ 1 1 á. H-1 QÍ - irAfcJj: F-7 3Í. UK f £ Q -4 <y> (V ! 1 Q o ■íáii' ' • • ' K U B B U R Þessi súri moli sem þú gafst mér er virkilega súr! Stjömuspá Vatnsberinn Það er efitt að bera allt þetta vatn í frostinu. Vatnið er frosið fast í fötun- um, en þú reynir það, máttu eiga. Fiskarnir Uppsjávarfiskar hafa það best í dag og eru á upp- sprengdu verði, hinir eru eitthvað svo langt niðri. Hrúturinn Þú ert annars hug- ar æstur og rauður f framan. Stjörnu- rnar gera sér betur grein fyrir því en þú að nú styttist í fengitímann. Mehhhhhh. !■ Nautið r Þú ert ástfanginn og nennir ekki fram úr rúminu. Vertu heima það er hvort eð er flensa að ganga og ef þú færð hana síðar geturðu alltaf sagt að þér hafi slegið niður. Vinnufélagamir koma ekki til með að sakna þín. Tvíburamir Ykkur líkar illa hvorum við annan í dag og eruð ósam- mála um alla hluti. Tvíbbar verða tvísaga og margsaga í dag og bera ýmis konar óáran hver á annan. Krabbinn Staða tunglsins heimtar af þér að þú farir á jólahlað- borð. Svangir Krabbar eru þunglyndir. Ekki drekka mikið með hlaðborðinu, því það eru fáir Ieiðinlegri með víni en Krabbar, nema ef vera skyldu Sporðdrekar. Ljónið Ljónið er uppstökkt í dag. Þetta er spá sem gildir fyrir alla daga, en er áréttuð Meyjan ij Þú getur huggað Vr þig við að það verð- urðu ekki mikið f r lengur. Það styttist í helgina. Settu ör- yggið á oddinn og njóttu lífsins. Ekki taka veskið með á barinn, þar er alltaf einhver sem er til í að borga. Vogin Eitt lítið tvö lítil þrjú lítil kíló og það eru að koma jól. Reyndu að sættast við vigtina þó hún muni alldrei sætta sig við þig. Hófleg efedrínneysla gerir Vogirn- ar örar og kátar. Fitubollurnar sem hafa eyðilagt spinningtfmana skrópa í dag. Til hamingju. Sporðdrekinn Farðu í meðferð. Drykkjuvandamál þín plaga allt þjóð- lífið. Það er ekki verjandi fyrir jafn leiðinlegt fólk að drekka. Sporðdrekar verða óþolandi í dag, líka þeir sem eru hættir að drekka. Bogmaðurinn Þú skiptir um maka í dag og skiptir svo aftur og aftur. Átt- unda hjónabandið héðan í frá gæti orðið farsællt ef sá maki elskar þig jafn mikið og þú elskar þig, en það eru ekki miklar líkur á því. Steingeitin Þvagsýrugigtin er alveg að drepa þig. Líkþornið og gyllinæðin sem þú hélst að þú hefðir Iosnað við taka sig upp aftur. Ginseng, Q10 og Glin- ko biloba megna ekki að vinna gegn tímanns tönn. Þú ferð á elli- heimili.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.