Dagur - 04.12.1997, Blaðsíða 13

Dagur - 04.12.1997, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 4.DESEMBER 1997 - 29 Húsnæði í boði Til leigu herbergi meö húsgögnum, aögangur aö eldhúsi, baöi og W.C. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 461 2248.__________ Herbergi til leigu meö eldunaraö- stööu. Uppl. í síma 462 3981.__________ Húsnæði til leigu í Kaupangi, á efri hæð. Hentugt fyrir skrifstofu, læk- nastofu og fleira. Upplýsingar gefur Axel í síma 462-2817 og eftir kl. 19 í síma 462-4419. Húsnæði óskast Halló Akureyri! Óskum eftir þriggja til fjögurra herb. íbúö tii leigu frá og meö 1. febrúar ‘98. Erum regiusöm og skilvís, hvorki reykj- um né drekkum, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 898 6610 eöa 555 4437 (Rína). Iðnaðarhúsnæði Vil kaupa eöa leigja iðnaöarhúsnæöi á Akureyrarsvæöinu. Stærð 150-300 fm. Uppl. í síma 462 4687. Sala Tll sölu krakkahúfur, vettlingar og leistar, margir litir og geröir. Tilvaliö að stinga með í jólapakkann. Uppl. í síma 462 3473, Hólmfríður, Byggðavegi 136 A. Varahlutir Er aö rífa: Subaru ‘80-’91, Mazda 626 ‘83-’87, BMW 318 og 518, MMC Lancer, Galant, L-200, Toyota Tercel, Corolla, Cresida, Crown, Volvo 240 og 244, Saab 900, Peugeot 505, Chev. Monza, Bronco stór og lítill, Benz, all- ar geröir. Uppl. í síma 453 8845.____________ Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis-, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnubíla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Einkamál Skiptir stæröin máli? Þú kemst að því í síma 005915026. \ 5 <§>va ©María 905-2122 J&íacfjat sögw (JKtmni (^Ptolla (§>rnkaltfj kvenna 905-2222 Wfi*'** ktöiOOmíit <&>cót,úk crfþmnng 905-2000 Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíi. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Ferðadiskótek Ferðadiskótekið D.J. Skugga Baldur leitar að verkefnum. Fjölbreytt tónlist I boði, allt frá Prodigy til gömlu dansanna. Pantanir og nánari upplýsingar í síma 588 0434 og 562 5432. Er á skrá hjá Gulu línunni. Messur Möðruvallaprestakali. Sunnudagur 7. des. Sunnudagaskólinn í Möðruvallakirkju verður annan sunnudag í aðventu (7. des.) kl. 11 f umsjá Berthu, Söru og Torfa. Kveikt á kertunum á aðventukransinum, jólaefni afhent og sungnir jólasöngvar. Aðventukvöld verður svo í Glæsibæjar- kirkju um kvöldið og hefst kl. 21. Kór kirkjunnar syngur nokkur aðventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar organista, lesin verður jólasaga, auk þess sem fermingarbörn flytja helgileik. Ræðumaður kvöldsins verður Unnur Bima Karlsdóttir sagnfræðingur. Eftir at- höfnina selja fermingarbömin friðarljós frá Hjálparstofnun kirkjunnar. Fyrr um daginn eða kl. 16 verður aðventudagskrá með svipuðu sniði á Dvalarheimilinu í Skjaldarvík. Sjáumst hress og glöð og í hátíðarskapi, og undirbúum komu jólanna. Sóknarprestur. ORÐ DAGSINS 462 1840 | Happdrætti Takið efdr Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félag- inu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást f Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akur- eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.____________________________ Minningarspjöld Kvenfélagsins Fram- tíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýr- inu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9.________________ Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð._______________________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns- dóttur og Óiafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást f Bókabúð Jónasar. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Sfmati'mi til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 f Kirkjubæ. DENNI DÆNALAUSI Sjáöu mammaJ Við vorum að uppgötva nýjan lit! NORÐURLAND Deiglan Fimmtudagur 4. des. kl. 21. Heitur fimmtudagur. Jazz- og útgáfutónleikar Óskars Guðjónssonar, í boði Jazzklúbbs Akureyrar og Café Karólínu. Þetta er fyrsta sólóplata Óskars Guð- jónssonar, saxófónleikara Mezzof- orte, sem tekin var upp í haust í kirkjunni við Ingjaidshól á Snæ- fellsnesi og ber hún nafnið Far. Skúli Sverrisson bassaleikari kom hingað til lands frá Bandaríkjun- um til að stjórna upptökum á plöt- unni. Með Óskari og Skúla spoæa þeir Matthías Hemstock trommu- leikari og Hilmar Jensson gítar- leikari. Á IJeitu fimmtudagskvöld- ið munu þeir Óskar, Matthías og Hilmar spila lög af Far sem er framsækin og falleg jazzplata með frábærum tónlistarmönnum. Allir eru velkomnir á Heitt fimmtu- dagskvöld í Deiglunni 4. des. At- hugið að aðgangur er ókeypis fyr- ir félaga í Jazzklúbbi Akureyrar. Föstudagur 5. des. Gilfélagið stendur fyrir aðventukvöldi fyrir Gilfélaga, velunnara Listagils og aðra vini. Dagskráin hefst í Deigl- unni kl. 21. Norræna félagið á Akur- eyri Norrœna félagið á Akureyri held- ur „julefrukost" laugardaginn 6. des. kl. 17 á Hótel Akureyri. Jóla- hlaðborð og skemmtiatriði. Upp- lýsingar hjá Alice f si'ma 462 1542 eða Ilótel Akureyri, 461 3030. Opið hús hjá Samhygð Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og ná- grenni verða með opið hús í Safn- aðarhoimili Akureyrarkirkju í kvöld, 4. desember, kl. 20.00. All- ir velkomnir. Tilboö á sérblandaðri innimálningu gljástig 10 Verð: 1 lítri 595 4 lítrar 2380 10 lítrar 5950 Þúsundir lita i boði KAUPLAND KAURANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 ÖKUKEIXIIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASOIU Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ AURORA Fimmtudagskvöldið 4. des. býður Djass fyrir alia, Ilafnfirðingum og nærsveitarmönnum upp á sérlega skemmtilega tónleika i' menning- armiðstöð Ilafnfirðinga, Hafnar- borg, en á þeim kemur fram söng- hópurinn AURORA undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Úr smiðju listamanns Um þessar mundir stendur yfir í öllum sölum Listasafns íslands sýning á verkum Gunnlaugs . Scheving. Á sýningunni eru fiest þekktustu verka Gunnlaugs auk fjöldi undirbúnignsmynda en sýnignin gefur góða innsýn inn f vinnu listamannsins, allt frá frum- dráttum að fullunnu verki. f kvöld klukkan 20:00 verður list- fræðingurinn Halldór Björn Run- ólfsson með fyrirlestur f tengslum við sýninguna. Á sunnudaginn verður dagskrá fyrir börn sem hefst klukkan 14:00 og nefnist „Til sjós“ og eins verður þá opnuð jólakortasmiðja þar sem fólki gefst kostur á að skoða sveitalífs og smiðjumyndir Gunnlaugs. Eins er hægt að búa til jólakort, póstkassi á staðnum. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar f Háskólabfói fimmtu- daginn 4. des. kl. 20. Hljómsveit- arstjóri Sidney Harth, einleikari Guðmundur Kristmundsson. Á efnisskrá eru verkin Trilogia pic- cola eftir Jón Leifs, Víólukonsert eftir Béla Bartók og Sinfónía nr. 5 eftir Tchaikovsky. Nýjar gerbir Gott verb Okkar verð er alltaf betra Versli& vib fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Op/S ó laugardögum kl. 10-12.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.