Dagur - 06.12.1997, Side 3

Dagur - 06.12.1997, Side 3
'jörtur Eldjám Þórarinsson bjó búi sínu á Tjörn í 40 ár og átti traustar rætur í sveit sinni, Svarfaðardal. Hann var jafnframt þekktur sem félagsmálamaður, einkum í forystusveit bænda. En áhugasvið hans var óvenjulega víðfeðmt og hann var göngumaður og skoðandi í víðasta skilningi. Bókin SPOR EFTIR GÖNGUMANN er óvenjuleg ævisaga á allan hátt, skráð af tveimur bama Hjartar, Ingibjörgu og Þórami. Hér tvinnast saman minningar Hjartar og baráttusagan um ritun þeirra, minningar barna hans og annarra um hann, dagbækur, bréf og ýmsar aðrar heimildir. Útkoman er áhrifamikil saga um heillandi mann sem var bóndi og heimsborgari í senn. SRjaldborg Ármúla 23 -108 Reykjavík - Sími 588-2400 Laugavegi 103-101 Reykjavík - Sími 511-1285 Furuvöllum 13 - 600 Akureyri - Sími 462-4024 BOKAÚTGÁFA +

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.