Dagur - 13.12.1997, Síða 1
BLAÐ
Fimm ár með hjartasjúkdóm
Stilltá kvenm-
bylgjunaFM
Efráðherramir
væru jókipakkar ?
Hárlos,
blettaskalli
og flasa
Um Vínland hiðgóða
Edda Andrésdóttir
ílífi&stíl
„Þegar ég lít yfir þessi fimm ár frá því að ég lét af starfi, þá eru þau
þrátt íyrir þennan sjúkdómsferil, tvímælalaust skemmtilegustu ár
ævinnar." Þetta segir einn mesti aflamaður landsins, Þorsteinn
Gíslason, 69 ára frá því á fullveldisdaginn. Þorsteinn er í helgarvið-
tali Dags á bls. 24-25. Hann er snúinn til hins daglega lífs eftir
hjartaskurð á Landspítala og endurhæfingu á Reykjalundi, stálsleg-
inn og við betri heilsu en um árabil. Hann segist vera rétt eins og
nýendurborinn maður.
Starfsævi Þorsteins er merkileg, margslungin og fjölbreytilega
saman sett. Ungur að aldri fékk hann þann dóm lækna að hann ætti
ekki að sækja sjó, heldur gerast landkrabbi. Hann fór því í Kennara-
skólann, gerðist skólastjóri í Garðinum. En sjórinn átti hug hans all-
an. Hann gerðist skipstjóri, aflaskipstjóri með hugsanagang hand-
boltamannsins, en kenndi á vetrum. Þorsteinn sat um hríð á Al-
þingi, var fiskimálastjóri, sat í stjórn SR um langt árabil og sinnti
fjölmörgum trúnaðarstörfum.
Og á „gamals aldri“ tók Þorsteinn upp á því að láta gamlan draum
rætast að taka próf í handmenntum frá Kennaraháskólanum. Próf-
inu lauk hann 66 ára gamall. Smíðar eru hans helsta áhugamál í
dag, en þær hefur hann í raun stundað allt frá unga aldri.
Vegmúli 3 • 108 Reykjavík • Simi 588-7200 • Fax S88-7201
Veitum hagstæð
lán til kaupa á
landbúnaðarvélum
Reiknaðu með
TSP SP- FJÁRMÖGNUN HF
Þoö teknr aöeins
einn
virkan
aö kotna póstinum
þínutn til skila
PÓSTUR OG SÍMI HF
Nvtt símanúmer
4 6 0 2 5 0 0
n SPARISJ ÓÐUR
NORÐLENDINGA
Skipaeata 9 • Pósthóif 220 • 602 Akurevri
\