Dagur - 13.12.1997, Page 21

Dagur - 13.12.1997, Page 21
 LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1997 - 37 LÍFIÐ í LANDINU Landsferðlr með byr í seglin Björn Þorláhsson skrifar Lokið er tveim- ur kvöldum í þriggja kvölda sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur. Eftir 9 umferðir af 12 er staðan þannig að sveit Landsferða (samruni Landsbréfa og Samvinnuferða) er efst með 171 stig. Sveit Granda er í öðru sæti með 160, sveit Erlu Sigurjónsdóttur kem- ur sterk inn í þriðja sætið með 156 stig og sveit Búlka er í fj'órða sæti með 154 stig. Mót- inu lýkur nk. miðvikudagskvöld. Páll og Skúli leiða Fyrri umferð í KEA hangikjöts- tvímenningnum var spiluð 9. desember. Páll Þórisson og Skúli Skúlasson náðu 68,06% skori, sem færði þeim góða for- ystu umfram þá sem berjast í næstu sætum. Þeir félagar hyggja sér vísast gott til jóla- hangikjötsins, en ekki er sopið kálið enn eða etið ketið... Staða efstu para: 1. Páll-Skúli 294 (68,06%) 2. Magnús Magnússon- Sigurbjörn Haraldsson 256 (69,26%) 3. Páll Pálsson- Þórarinn B. Jónsson 254 (58,80%) 4. Kristján Guðjónsson- Haukur Harðarson 252 (58,33%) 5. Hilmar Jakobsson- Ævar Armannsson 247 (57,18%) 6. Björn Þorláksson- Reynir Helgason 234 (54,17%) Síðari umferðin fer fram nk. þriðjudagskvöld. LeiMIétta Magnúsar Athyglisvert spil kom upp síð- asta spilakvöld og þar brá Magn- ús Magnússon á Ieik: Austur/allir * G852 * DT53 * 7 * KT83 ♦ D3 VÁ976 ♦ DGT654 ♦ 6 ♦ K96 ♦ Á9832 *Á954 * AT74 * KG84 ♦ K ♦ DG72 Mismunandi var hvort austur opnaði í spilinu eða ekki. Bók- stafstrúarmenn f Standardkerf- inu trúa því t.d. sumir að opnun lofi 12 punktum og þar sem Magnús Magnússon og Sigur- björn Haraldsson sátu í AV og Reynir-Björn NS gengu sagnir þannig: norður austur suður vestur pass lgrand! 3tíglar pass 4 tíglar ? allir pass Leikflétta Magnúsar að vekja á 15-17 punkta grandi með kónginn blankan í tígli og aðeins 14 punkta sló andstæðingana út af Iaginu. Reyndar er ekki sjálf- gefið að AV komist inn í sagnir á jöfnum hættum eftir það og hefði orðið háðulegt að vetjast einu grandi í spili þar sem hálf- slemma vinnst með því einu að finna tígulkónginn blankan. Vestur gat ekki sagt 2 tígla, þar sem þeir hefðu sýnt hálit og varð því að stökkva í 3 sem gat verið mjög áhættusamt þar sem suður átti eftir að segja í spilinu. Tapslagir eru 7-8. Austur átti e.t.v. að lyfta í 5 tígla en það er þó eldd sjálfgefið. Tígulbúturinn gaf sem vonlegt var heldur lélegt skor en þó ekki mikið síðra en að komast í geimið ódoblað. Þeir sem „hörkuðu" sér í 5 tígla fengu nefnilega flestir á sig dobl! Anton og Stefán í úrslitin I undanúrslitum bikarkeppni Norðurlands eystra sigraði sveit Stefáns Vilhjálmssonar sveit Sparisjóðs Norðlendinga með yfirburðum og sveit Antons Har- aldssonar sigraði sveit Stefáns Pálssonar. Úrslitaleikurinn verð- ur að líkindum spilaður í næstu viku og munu sigurvegararnir svo keppa við sigurvegarana frá Norðurlandi vestra. Jólablað Á Aðfangadag, 24. desember, gefur Dagur út 32 síðna Jólablað. r I blaðinu verða birtar jólakveðjur frá fyrirtækjum og einstaklingum. Þeir sem áhuga hafa á að birta jólakveðjur er vinsamlega beðnir að panta þær sem fyrst. Símar augl eru 460 6191 og glýsingadeildar 91 og 460 6192. Sameindalíffræðisamtök Evrópu Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Org- anization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og (srael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Professor Frank Gannon, Executive Secretary, European Molcular Biology Organization, Postfach 1022.40, D-69012 Heidelberg, Þýskalandi. Límmiði með nafni og pósfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 15. febrúar og 15. ágúst, en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Upplýsingar og eyðublöð er einnig að finna á veffangi EMBO: http://www.embo.org/ AKUREYRARBÆR Búsetu og öldrunardeild Forstaða sambýlis fatlaðra Laust er til umsóknar starf forstöðumanns sambýlis fatlaðra hjá Búsetudeild Akureyrarbæjar. Leitað er eftir starfsmanni með menntun á félags- eða uppeldissviði og/eða reynslu af starfi með fötluðum. Starfið er laust frá 1. febrúar 1998. Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið veitir Björn Þórleifsson, deildarstjóri í síma 460 1410. Einnig veitir starfsmannastjóri Akureyrarbæjar upplýsingar um launakjör í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1998. Starfsmannastjóri. ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 97011 Bygging aðveitustöðvarhúss Brennimel, Hvalfjarðarströnd. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Rauðarárstíg 10, Reykjavík og skrifstofum RARIK Hamraendum 2, Stykkishólmi og Sólbakka 1, Borgarnesi, frá og með miðvikudeginum 17. desember 1997. Verð fyrir hvert eintak er 5.000 kr. Skila þarf tilboðum á aðalskrifstofu RARIK Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14 mánudaginn 12. janúar 1998. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska að vera nærstaddir. Verkinu á að vera að fullu lokið 8. júní 1998. Vinsamlega hafið tilboðin f lokuðu umslagi, merktu: RARIK-97011 Bygging aðveitustöðvarhúss Brennimel. ^RARIK Rauöarárstíg 10-105 Reykjavík Sími 560-5500 - Bréfasími 560-5600 Flytjum um helgina! Opnum mánudaginn 15. desember á nýjum stað að Hjalteyrargötu 2 LIMMIÐAR NORÐURLANDS Hjalteyrargötu 2 • 600 Akureyri Sími 462 4166 • Fax 461 3035

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.