Dagur - 13.12.1997, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1997 - 39
LÍFIÐ í LANDINU
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 18. október til 24.
október er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
'akt eina viku í senn. 1 vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um
helgar er opið frá kl. 13.00 til kl.
17.00 bæði laugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til
17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á Iaugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek,bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugárd. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apötekið'er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Laugardagur 13. desember. 347. dagur
ársins - 19 dggar qftir. 50. vika. Sólris
kl. 11.13. Sólaríag kl. 45.31. Dagurinn
styttist ufn 3 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 þjáning 5 fótar 7 spotti 9
gelt 10 kássu 12 sáðlandi 14 þræta 16
yfirgefin 17 gamalt 18 vex 19 lærði
Lóðrétt: 1 áburður 2 bylgju 3 ólærða
4 ótta 6 andinn 8 nöldra 11 ljómaði
13 skjögra 15 gegnsæ
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rétt 5 ærist 7 súla 9 sí 10
krana 12 allt 14 táu 1 5 vís 17 skref 18
átu 19 gin
Lóðrétt: 1 rösk 2 tæla 3 trana 4 ess 6
tísts 8 úrkast 1 1 alveg 13 lífi 15 uku
G E N G I Ð
Genqisskráning Seölabanka íslands 12. desember 1997
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,620 71,420 71,820
Sterlp. 118,540 118,220 118,860
Kan.doll. 50,280 50,120 50,440
Dönsk kr. 10,584 10,554 10,614
Sænsk kr. 9,902 9,873 9,931
Finn.mark 9,212 9,185 9,239
Fr. franki 13,362 13,322 13,402
Belg.frank. 12,038 12,003 12,073
Sv.franki 1,95390 1,94770 1,96010
Holl.gyll. 49,800 49,660 49,940
Þý. mark 35.780 35,670 35,890
40,320 40,210 40,430
,04117 ,04103 ,04131
Port.esc. 5,729 5,711 5,747
Sp.peseti ,39460 ,39330 ,39590
,47710 ,47560 ,47860
írskt pund ,55570 ,55390 ,55750
SDR 104,350 104,020 104,680
ECU 97,010 96,710 97,310
GRD 79,630 79,380 79,880
EGGERT
Sjáðu til! Pú býrð í næstul
götu! Ef ég er Heppinn *'
fasrð þú allt saman!
HERSIR
Hlustaðu
á móður þína
Helga segir
meiningu sína!
í upphafi mun nýi eiginmaðurinn
þinn setja pig á háan stall!
Þannig byrjaði
verkurinn í bakinu!
SKUGGI
S A LVO R
Er það verkurinn sem
byrjar bak við augun, eða
verkurinn sem leiðir niður
í háls og út í axlir, vöðva
og virkar eins og flensa?
BREKKU»ORR
ANDRES Ö N D
K U B B U R
Stjörnuspi
Vatnsberinn
Desember nánast
miður og jólaljós-
in ljóma. Gerðu
slíkt hið sama í
Fiskarnir
Fyrrum hústöku-
maður í Þjóð-
verjalandi verður
timbraður í dag,
en það eru e.t.v. ekki.stærstu
fréttir ársins. Himintunglin
biðja að heilsa.
Hrúturinn
Þér mun líða eins
og Boris Jeltsín í
dag. Nei, það
verður ekkert að
heilsufarinu og þú verður ekki
valdamikill, en þig mun langa
mikið í vodka.
Nautið
Þú vaknar upp á
ókunnum stað í
fyrramálið. Við
erum vonandi
ekki að tala um rimlabarinn?
Tvíburarnir
Laugardagur olló-
ver. Allir út á Iíf-
ið.
Krabbinn
Þér er heldur lítið
gefið um hvernig
hvatt er til
skemmtanahalda
hér í merkjunum að ofan núna
um hábjargræðistímann.
Bjargræðistímann?
Ljónið
Jens í merkinu
leikur við hvem
sinn fingur í dag
en passar sig ekki
og tognar á þumalfingri. Per-
vert er þetta.
%
Meyjan
I dag er heppilegt
að kaupa Harley
Davidson mótor-
hjól. Sérstaklega
á þessi heppileiki við um kon-
ur á Raufarhöfn.
Vogin
Þú efast um eigin
dómgreind í dag.
Stjörnurnar líka.
Ætli þú verðir
ekki með dóngreind eins og
Jens.
Sporðdrekinn
Verður umflúið að
skreppa í bæinn
og kaupa nokkrar
jólagjafir handa
ormunum. Verst hvað þetta
eru hryllilega böm sem systk-
ini þín eiga. En illu er best af-
lokið. Eða þannig.
—-» Bogmaðurinn
Þú gætir farið í
| ferðalag í dag. En
það er allls ekki
víst. Kannski sko.
Ef þú ferðast eitthvað, skil-
urðu? Annars ekki. Það held
ég nú.
Steingeitin
Þér líður eins og
hljómunum
prunrpulaginu
dag. Einir og sér
ágætir. En sam
hengið og félagsskapurinn
hrydlingur.