Dagur - 16.12.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 16.12.1997, Blaðsíða 12
12- ÞRIÐJUDAGUR 1 6.DESEMBER 1997 Kristinn Björnsson varö þriðji á Evrópubikarmóti, en náöi ekki að fyigja eftir góðri byrjun í heimsbikarnum. Dæmið gekk ekki upp í Sestriere Kristinn Bjömsson, skíðamaður frá Ólafs- firði, var í sviðsljósinu um helgina. Á laugar- daginn náði hann hesta árangri sem íslending- ur hefur náð í Evrópuhikarmóti, þegar hann varð í þriðja sæti á móti í Ohereggen í Austur- ríki. í gær atti hann kappi við fremstu skíða- menn veraldar á heimsbikarmóti í svigi í Sestriere, en féll nr leik í fyrri ferðinni. ÍÞRÓTTIR Blackbum í annað sætið Blackhum vann ör- uggan sigur á High- hury u in helgina. LeTissier skoraði eftir 87 sekúndur fyrir Southampton. Chelsea gat ekki sigrað 9 leik- menn Leeds og leik- menn Everton og Tottenham verða ekki í miidu jólaskapi þetta árið! Blackl)urn skaust í annað sæti deildarinnar um helgina með ör- uggum 3-1 sigri á Arsenal um helgina. Ekkert gengur hjá Arsenal og það eina sem Arsene Wenger gat sagt eftir leikinn á laugardag var: „Ég er mjög óá- nægður!“ Til að bæta gráu ofan á svart fékk Ian Wright gult þegar leiktíminn var að renna út og fer hann því í tveggja leikja bann. Ef Wright myndi vera jafn iðinn við að skora mörk og að fá gul spjöld væru hlutirnir kannski skárri á Highbury þessa dagana! Chelsea fékk gullið tækifæri til að ná United að stigum í efsta sæti deildarinnar. Leikmenn Leeds voru orðnir 9 undir lok fyrri hálfleiks í leiknum á laugar- dag! Dómari Ieiksins Iyfti gula spjaldinu 10 sinnum og því rauða tvisvar í leiknum. Ahorfendur biðu því eftír markaveislu hjá heimamönnum í síðari hálfleik á Stamford Bridge en Lucas Radebe, varnarmaður Leeds, var á öðru máli. Radebe var frábær í seinni hálfleik ásamt allri Leeds vörninni og þó svo að leikmenn gestanna hefðu varla farið út úr sínum eigin vítateig allan síðari hálfleik nældu þeir sér í eitt stig. Leikmenn Chelsea voru klaufar fyrir framan mark andstæðing- anna hvað eftir annað í leiknum. „Það er erfitt að spila við 9 leik- menn, þeir sækja ekki og bíða i vítateignum sínum eftir manni. I fótbolta þarf smá heppni en hana höfðum við ekki í dag!“ sagði vonsvikinn framkvæmdastjóri Chelsea, Ruud Gullit, eftir leik- inn. Ekkert gengur hjá Everton og Tottenham þessa daganna. Ev- Sunnudagur: Bolton-Derby 3:3 - Thompson vsp.48, Blake 72, Pollock 76 - Eranio 55, Baiano 63, 68 Laugardagur: Arsenal-Blackburn 1:3 - Overmars 18 - Wilcox 57, Galiacher 64, Sherwood 89 Barnsley-Newcastle 2:2 - Redfearn 9, Hendrie 75 - Gil- lespie 44, 49 Chelsea-Leeds 0:0 Coventry-Tottenham 4:0 - Huckerby 42, 86, Breen 63, Hall 87 C. Palace-Liverpool 0:3 - Mcmanaman 39, Owen 55, Le- onhardsen 61 Everton-Wimbledon 0:0 Southampton-Leicester 2:1 - LeTissier 2, Benali 54 - Savage 84 WestHam-Sheff.Wed 1:0 - Kitson 68 erton hefur ekki sigrað í átta Ieikjum og ekki skorað mark í síð- ustu fjórum. Þeir héldu upptekn- um hætti á laugardag og þeir fáu áhorfendur sem mættu á Goodi- son Park hefðu betur gert eitt- hvað annað. Tottenham sem hef- ur fengið á sig 10 mörk í síðustu tveimur leikjum eru í svipuðum klassa og Everton. Tottenham fékk 4-0 skell á móti Coventry en leikmenn Coventry höfðu ein- ungis skorað 13 mörk í 17 leikj- um fyrir leikinn á laugardag! C. Palace hefur enn ekki sigrað á heimavelli í vetur. Liverpool vann auðveldan 3-0 sigur á Her- manni Hreiðars og félögum. Lombardo lék á ný með Palace eftir meiðsli en það entist ekki lengi því hann var borinn af leik- velli í byrjun síðari hálfleiks. Það virtist smita hinn ítalann í liði Palace, Michel Padovano, og hann haltraði út af skömmu seinna! Þetta var góður sigur hjá Liverpool eftir tapið gegn United um síðustu helgi. Kenny Daglish hlýtur að spyrja sjálfan sig hvernig lið hans, Newcastle, gat unnið frekar auð- veldan sigur á sterku liði Dyna- mo Kiev í Meistaradeildinni á miðvikudag en spilað síðan eins og byrjendur í Barnsley um helg- ina. Faustino Asprilla spilaði á ný með Newcastle og lagði upp síð- ara mark Gillespie. Hann var hins vegar klaufi fyrir framan mark andstæðinganna og fékk nokkur góð færi sem hann mis- notaði. Vamarmenn Newcastle, Albert, Pistone og Peacock, voru allir komnir með gult spjald eftir 20 mínútna leik! Matt LeTissier skoraði eftir 87 sekúndur gegn Leicester og varn- armaðurinn Francis Benali skor- aði sitt fyrsta mark fyrir Sout- hampton eftir 11 ára dvöl hjá fé- laginu. Southampton hafði ekki sigrað í Ijórum leikjum í deild- inni fram að þessum. Bolton og Derby buðu upp á markaveislu í seinni hálfleik á sunnudag. Eftir markalausan fyrri hálfleik skiptu liðin sex mörkum á milli sín í þeim síðari. Arnar Gunnlaugsson kom inn á þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum og var fagnað af áhorf- endum Bolton. Arnar virðist vin- sæll hjá þeim þó svo hann geti ekki unnið sér fast sæti í liðinu. -JJ Staðan í deildinni fyrir leik Man. Utd og Aston Villa á mánudags- kvöldið: Man. Utd. 17 11 4 2 43:13 37 Blackburn 18 10 6 2 33:19 36 Chelsea 18 11 2 5 41:18 35 Leeds 18 9 4 5 26:19 31 Arsenal 18 8 6 4 32:21 30 Liverpool 17 8 4 5 30:17 28 Leicester 18 7 6 5 23:17 27 Derby 17 8 3 6 33:27 27 Newcastle 16 7 4 5 20:21 25 West Ham 18 8 1 9 25:28 25 Wimbledon 18 6 5 7 19:21 23 Aston Villa 17 6 3 8 19:23 21 Sheff. Wed. 18 6 3 9 30:39 21 Bolton 18 4 8 6 16:27 20 Crystal Pal. 18 5 5 8 17:25 20 Coventry 18 4 8 6 17:24 20 Southampt.18 6 1 11 23:27 19 Tottenham 18 4 4 10 14:32 16 Everton 18 3 5 10 16:27 14 Barnsley 17 4 2 11 16:45 14 Heimsbikarmótið var haldið í Sestriere á Italíu, við fremur erf- iðar aðstæður. Nokkur snjóbylur var þegar keppnin fór fram og skyggni lítið. Kristinn virtist nokkuð hikandi í byrjun og lenti síðan í vandræðum í erfiðasta kafla brautarinnar þegar fjórð- ungur leiðarinnar var að baki. Kristinn hálf-missti jafnvægið þegar hann fór framhjá einu hliði og náði ekki að rétta sig af Manchester United jók forskot sitt í 4 stig í ensku úrvals- deildinni í gærkvöld þegar liði Iagði Aston Villa að velli, 1:0. Manchester liðið réði ferðinni í fyrri hálfleik en tókst þó ekki að Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Bolton, varð fyrir því óláni að kjálkabrjóta Christian Daly, leik- mann Derby, í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnu- fyrir næsta port og féll úr keppni. Þrátt fyrir nokkuð erfiða og lúmska braut, með lausasnjó og harðfenni undir, hafði aðeins einn keppandi fallið úr keppni, þegar kom að Kristni. Þetta var annað heimsbikar- mót vetrarins í svigi, en Kristinn hafnaði sem kunnugt er í 2. sæt- inu á mótinu í Park City í Banda- ríkjunum. Ólafsfirðingurinn fékk úthlutað rásnúmeri 25 í gærdag, skora fyrr en á 51. mínútu. Ryan Giggs skoraði eina mark leiksins og Teddy Sheringham fékk gott tækifæri til að bæta öðru marki við en spyrna hans fór fram hjá. daginn. Arnar og Daly áttust við um knöttinn og Arnar spyrnti í höfuð Daly sem varð að fara af velli. Við læknisrannsókn kom í ljós að Derby-Ieikmaðurinn var en ljóst er að hann mun eitthvað færast aftar í rásröðinni fyrir næsta heimsbikarmót, sem hald- ið verður í Madonna de Campiglione á Ítalíu þann 22. desember. Norðmaðurinn Finn Christian Jagge sigraði og tók þar með for- ystu í stigakeppninni í svigi. jag- ge kom í mark á samanlögðum tíma; 1:51,43 sek. og tryggði sér fyrsta sætið 34 hundruðustu á undan Thomas Sykora frá Aust- urríki sem gerði slæm mistök rétt áður en hann kom í mark í síðari ferðinni. Þau mistök kostuðu hann gullið. Hans-Petter Burás varð annar Norðmaðurinn til að tryggja sér stöðu á verðlaunapall- inum, kom í mark á 1:51,85, á undan Italanum Alberto Tomba sem mátti sætta sig við 4. sætið á heimavelli. Þriðji í Obereggen Kristinn náði besta árangri sín- um á Evrópubikarmóti á laugar- daginn, þegar hann hafnaði í 3. sæti á svigmóti í Obereggen í Austurríki. Þetta er langbesti ár- angur Kristins á Evrópubikar- móti, en hann hafði áður náð best 13. sæti. Mótið skartaði reyndar fáum af frægustu skíða- mönnunum. Austurrfkismaður- inn Benjamin Raich sigraði á mótinu og Mika MariIIa, æfinga- félagi Kristins hjá finnska lands- liðinu, hafnaði í öðru sæti. kjálkabrotinn á tveimur stöðum og mun ekki Ieika með liði sínu næstu þrjá mánuði. Úrslit í ensku úrvalsdeildinni Ryan Giggs með sigurmarkið Arnar kjálkabraut Christian Daly

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.