Dagur - 16.12.1997, Blaðsíða 16

Dagur - 16.12.1997, Blaðsíða 16
REMAULT Mégane Classic ^Ver^r^T39^ús~ B&L, Ármúla 13, Söludeild: 575 1220 EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 12 tíma úrkomu en vin- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík SA5 A4 ASA5 A4 Stykkishólmur -IQ-i M'ð F/m Fös Lau mrn SA5 ANA4 ANA3 A3 A3 A5 ANA4 ANA4 A3 Bolungarvik SSA3 SA3 SA3 SA3 S3 SA3 ASA4 SA3 SA3 B SSA3 ANA2 NA2 ANA2 NNA2 ANA2 A2 NA2 ANA2 Blönduós 1-5' SA2 SA1 SA1 ASA1 SSV1 A1 ASA1 ASA1 SA1 Akureyri Egilsstaðir Mið 15 ■ Lau mm •15 -10 - 5 SSA3 SA4 ASA3 ASA3 SSA2 SA3 ASA3 ASA3 SA3 Kirkjubæjarklaustur 1:9 Mið Fim Fös Lau mm -15 SA2 A2 A2 A2 ASA2 A3 A3 A3 ASA2 Stórhöfði Mið__ Fim Fös I 5-—- 0- SA6 A5 A8 ASA6 A7 A6 -IMmkr (T ^ w) Þriðjudagur 16. desember 1997 Veðrið í dag... Suð- og suðaustaugola eða kaldi, en allhvasst við suðvesturströndina. Rigning með köflum á vestanverðu landinu, dálitil súld suðaustanlands en bjartviðri á Norðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 5 til 10 stig. ÍÞRÓTTIR Meistaraílokkiir KR ekki seldur úr landi Knattspymudeild KR er ekki að selja meist- araflokkiim úr laudi. Stofna á félag í kring- uni fjárhagslegan rekstur meistara- flokksins að norskri fyrirmynd. Sölur og kaup á leikmönnum eiga að geta orðið tekjulind fyrir félag- ið. Öll stjdmin end- urkjörin á fjölmenn- iiiii aðalfundi. Á fjölmennasta aðalfundi í sögu knattspyrnudeildar KR greindu forráðamenn deildarinnar frá Örn Arnarson, sundkappi úr SH, bætti enn einni rósinni í hnappagatið á Norðurlandamóti unglinga sem haldið var í Osló. Örn varð fyrsti íslendingurinn til að synda 200 m baksund undir tveimur mínútum og tími hans, 1:58,27 sek, er ellefti besti tími ársins á styrkleikalista FINA. Örn varð stigahæstur á mót- inu í Osló, hann jafnaði ung- Iingamet sitt í 100 m baksundi með þvi að synda á 55,71 sek- úndu og bætti íslandsmet sitt í 200 m baksundí um tæpa sek- úndu auk þess sem hann hirti einnig gullverðlaunin í 100 m skriðsundi, sem er aukagrein Arnar, en hann kom í mark á 51,82 sekúndum. Hann varð því þrefaldur Norðurlandameistari. Kolhrún Kristjánsdóttir frá Akranesi kom sér upp fjöl- breyttu safni verðlaunapeninga á mótinu í Osló. Kolbrún hreppti gullverðlaun í 50 m skriðsundi, silfur í 100 m skrið- sundi og brons í 100 og 200 m baksundi. Kolbrún bætti ellefu ára gamalt stúlkna- og telpna- met Bryndísar Ólafsdóttur í 100 m skriðsundi þegar hún synti á 57,54 sek. hugmyndum sínum, um stofn- un félags kringum fjárhagslegan rekstur meistaraflokksins. Á fundinum var samþykkt umboð íyrir stjórnina að halda áfram að Ieita samstarfs og ganga frá samningum við erlenda Qárfesta um rekstur meistaraflokks karla. „Þetta er samstarfssamningur um rekstur meistaraflokks," sagði Haukur Gunnarsson, varaformaður knattspyrnudeild- ar KR. „Málið snýst um að búa til betri aðstæður til knatt- spyrnuiðkunar fyrir alla í félag- inu og fá þannig betri leikmenn sem gætu aflað félaginu tekna ef þeir komast á atvinnumanna- samning erlendis. Reksturinn sem slíkur er ekkert að breytast. Fleiri koma hinsvegar nærri honum með aukið fjármagn. Við erum einfaldlega fara að hluta til inn á norsku Ieiðina þar sem menn hafa stofnað hlutafélög, Anna Lára Ármannsdóttir frá Akranesi og Friðfinnur Kristins- son frá Selfossi komust einnig á verðlaunapall. Anna Lára varð þriðja í 200 m flugsundi á tím- anum 2:28,37 og Friðfinnur varð þriðji í 50 m skriðsundi á bæði í kringum leikmenn og svo félögin." Sjö milljónir í gróða Þrátt fyrir rvra uppskeru meist- araflokks karla, á vellinum í sumar, skilaði knattspyrnudeild- in sjö milljóna króna gróða á ár- inu. Það eru mikil umskipti frá árinu áður þegar deildin var rek- in með töluverðum halla. Hauk- ur Gunnarsson sagði að rekstur- inn hafi gengið ágætlega þrátt fyrir allt. „Það var vel staðið að rekstrinum og öllu í kringum hann og það skilaði þessum hagnaði." ÖIl tólf manna stjórn knatt- spyrnudeildarinnar var endur- kjörin. Þar er Björgúlfur Guð- mundsson formaður, Haukur Gunnarsson varaformaður, Jón- as Kristinsson ritari og Gunnar Skúlason gjaldkeri. tímanum 24,22 sek. Þá náðu tvær piltasveitir bronsverðlaun- um. Greinilegt er að framtíðin er björt hjá íslensku sundfólki. Greinin er á uppleið eftir nokkra lægð á undanförnum árum. Loks sigur hjá Essen Tusem Essen vann langþráðan sigur í þýsku 1. deildinni í hand- knattleik um helgina þegar liðið lagði Niederwurzbach, 27:26. Tusem Essen lyfti sér þar með upp úr topp- sætinu. Patrek- ur Jóhannes- son var ekki á meðal marka- skorara hjá Essen-liðinu í leiknum. Róbert Julian Duranona hef- ur verið að leika mjög vel með liði sínu Eisen- ach að undanförnu og hann skoraði sex mörk þegar Eisen- ach vann einn af óvæntari sigr- um vetrarins á heimavelli, 28:26. Rheinhausen setti strik í topp- barátluna með því að ná stigi gegn THW Kiel, en Lemgo fór með bæði stigin úr viðureign- inni gegn Wuppertal. Lokatölur urðu 30:26. Ölafur Stefánsson skoraði fimm af mörkum gest- anna og Geir Sveinsson var með fjögur, en það dugði skammt. THW Kiel og Lemgo eru efst í deildinni með 18 stig, Flensborg hefur 16, Magdeburg 15 og Wallau Massenheim 14. Lið Ró- berts Sighvatssonar, Bayer Dor- magen, er nú í neðsta sæti deildarinnar. Stjaman vann Stjarnan bar sigurorð af Islands- meisturum Hauka í uppgjöri toppliðanna í 1. deild kvenna sem fram fór í Strandgötunni á Iaugardaginn. Lokatölur urðu 22:23 í köflóttum leik þar sem Haukar virtust lengst af líklegri til að fara með sigur af hólmi. Gestirnir neituðu að gefast upp og uppskáru sigur í lokin með marki Önnu Blöndal á lokamín- útunni.Hafnarfjarðarliðið var með öll tök á leiknum framan af og náði 6:1 forystu, en Garðbæ- ingar náðu að jafna 11:11 fyrir leikhlé. j síðari hálfleiknum fóru Haukar fyrr í gang, náðu að komast í 19:14, en það forskot hvarf á lokamínútunum og Stjarnan hefur nú Ijögurra stiga forskot á meistarana í jólafríinu. - GÞÖ Öm er með 11. besta tíma ársins í heimimim Örn Arnarson, sundkappi úr SH.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.