Dagur - 21.03.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 21.03.1998, Blaðsíða 9
 LAVGARDAGVR 21. MARS 1998 "3 an komin jafnvel aftan við byijun- areit,“ segir Steingrímur. Hann segir að sér sýnist það til- gangslaust að deiluaðilar fari að tala saman ef það er einhverjum vafa undirorpið að frumvörpin verði Iög fram. Verður að vera tryggt „Þessi deila á sér enga hliðstæðu að því er ég best veit. Þeir sem boðuðu verkfallið hafa samþykkt tillögu sem Ieysir það en þeir sem verða að þola verkfall hafna henni og viðhalda verkfallinu. Þetta er með ólíkindum,“ sagði Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður og fulltrúi Alþýðuflokksins í sjávarút- vegsnefnd. Hann segir að ef Alþingi ætlar að grípa inn í deiluna verði að spyrja fyrst hvort það inngrip leysi hana í raun og veru. „Það er ætlast til að samnings- aðilar leysi þessa kjaradeilu sjálfir. Ef gripið verður til lagasetningar verður það að vera lausn sem báð- ir aðilar sætta sig við. Það er alls ekki sjálfgefið, ef frumvörpin sem sjávarútvegsráðherra er með í sinni tösku verða lögð fram og samþykkt, að það leysi deiluna. Alþingi má ekki og getur ekki brugðist við bara til að gera eitt- hvað,“ sagði Lúðvík. irningum fréttamanna í gær um deilu sjómanna og útgerðarmanna, enda ekki ástæða tii. ið leysa þessa langvinnu og erfiðu deilu. - mynd: pjetur issáttasemjari skuli ekki sjá ástæðu til að boða deiluaðila til fundar fyrr en um miðjan dag í dag, Iaugardag. Kristján segir það hafa komið sér á óvart hversu seint ríkissáttasemjari hefur tekur við sér miðað þær aðstæður sem eru í deilunni. Formaður LIU er hinsvegar á því að það eigi ekki að taka lang- an tíma að klára málið með samn- ingum ef menn hafa til þess ein- hvern vilja. I því sambandi bendir hann á að sáttatillögurnar hafa skýrt stöðu mála mjög mikið og því ætti eftirleikurinn ekki að vera svo mjög snúinn. Frumvörpin lögð íram „Það kemur fullkomlega til greina að mínum dómi að stjórnarand- staðan leggi fram frumvörpin, sem sjávarútvegsráðherra hefur kynnt, og byggja á tillögum þrí- höfðanefndarinnar. Auðvitað gera menn ekki slíkt að vanhugsuðu máli, það þarf að meta hvaða áhrif hver og einn leikur í þessu tafli getur haft. Hitt ætti öllum að vera ljóst að það getur hver sem er tekið frumvörpin upp, lagt þau fram og komið þeim á dagskrá í þinginu," sagði Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður og for- maður sjávarútvegsnefndar. Hann bendir á að sjómenn hafi tekið frumvörpunum heldur já- kvætt sem lið í því að leysa sjó- mannadeiluna. „Þess vegna tel ég að eins og staðan er sé ekki um annað að gera en að leggja frumvörpin fram. Mér finnst eðlilegt að þau komi fyrir þingið, eins og í pottinn er búið. Þau eru staðreynd sem liggur fyrir, eiga sér ákveðinn að- draganda sem ekki verður afmáð- ur, það hlýtur því að vera eðlilegt að íöggjafarvaldið taki þetta mál til sín. Verði það ekki gert er deil- Lagasetning fjær en áður „Eg tel það síður en nokkru sinni að leysa þessa deilu með lagasetn- ingu. Mér finnst þetta sýna að staðan nú kunni að vera afleiðing þess hversu oft kjaradeila sjó- manna og útgerðarmanna hefur verið tekin úr höndum deiluaðila og raunverulega leyst fyrir þá. Það er að mínum dómi ekki viðunandi að menn geti treyst á slikt. Þess vegna tel ég að kominn sé tími til að deiluaðilar leysi mál sín sjálf- ir,“ sagði Kristín Halldórsdóttir, þingkona Kvennalista. Kristín var spurð hvort hún teldi koma til greina að stjórnar- andstaðan eða einstakir þing- menn legðu frumvörpin, sem tengjast deilunni, fram. Hún sagði að ef það gæfi, að bestu manna yfirsýn, von um lausn málsins, teldi hún það koma til greina en sagðist á þessu augna- hliki ekki telja að það yrði til þess að liðka fyrir eða leysa málið. |Jón Kr. Sólnes hrl. - sóíumenn: Agúrta Ólafsdóttlr og I ngg Snorradóttir | Til sölu Húseignin Strandgata 4, Nýja Bíó er til sölu. Eignin sem er skemmd eftir eldsvoða er staðsett í miðbæ Akureyrar. Brunabætur fylgja við sölu að upphæð um kr. 11.200.000. [ eigninni er frábær hljómburður. Ásett söluverð er kr. 18.000.000. Allar frekari upplýsingar eru veittar á Fasteignasölunni Byggð, Brekkugötu 4, Akureyri. Símar: 462 1744 og 462 1820. Fax: 462 7746. Sölumenn: Ágústa Ólafsdóttir Björn Guðndsson UTBOÐ I F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í út- veggjakiæðningu og endurnýjun þaks á sérkennsluhúsi Réttarholts- skóla. Helstu magntölur: Þak 442 m2 Útveggjaklæðning 300 m2 Verktími: 25. maí til 15. ágúst 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun til- boða: miðvikudaginn 8. apríl 1998 kl. 14:00 á sama stað. bgd 27/8 F.h. Gatnamáiastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í: Malbik- sviðgerðir 1998. Helstu magntölur eru: ( hluta A: 9.790 m 7.920 m2 3.650 m2 Sögun Malbikun á grús Malbik í Fræsun í hluta B: Sögun Malbikun á grús Malbik í fræsun i L 4.770 m 3.780 m2 1.850 m2 Lokaskiladagur verksins er 31. október 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá hádegi miðvikudagsins 25. mars nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00 á sama stað. gat 28/8 F.h. Apóteks Sjúkrahúss Reykjavíkur ehf. og Sjúkrahúss Reykja- víkur er óskað eftir tilboðum í handsápu og handspritt. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar frá og með miðvikudeginum 25. mars nk. Opnun tilboða: þriðjudaginn 21i apríl kl. 11:00 á sama stað. shr 29/8 -7 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I-------- HOKKRIR GOBIR DAfitR 1HIHALDSIHS hefiast 28. mars.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.