Dagur - 21.03.1998, Blaðsíða 14

Dagur - 21.03.1998, Blaðsíða 14
14- LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 DAGSKRÁIN X^MI- SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35 Viðskiptahomið. 10.50 Þingsjá. Umsjón: Þröstur Emilsson. 11.15 Skjáleikur. 13.05 Heimssigling. Þáttur um Whitbread-siglingakeppniná. 14.05 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.20 Þýska knattspyman. Bein út- sending frá leik í fyrstu deild. 16.20 fþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (26:39) 18.30 Hafgúan (14:26) 18.55 Grímur og Gæsamamma (3:13) (Mother Goose and Grimmy). 19.20 Króm. í þættinum eru sýnd tónlistarmynd- bönd af ýmsu tagi. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn bregða á leik. 21.15 Beint á ská 2 1/2. (Naked Gun 2 1/2). 22.50 Heimur í heljargreipum (2:2) (Apocalypse Watch). Bandarísk spennumynd (tveimur hlutum frá 1995, gerð eftir sögu Roberts Ludlums. Bandarískur leyniþjónustumaður tekur til sinna ráða þegar hann kemst að því að ný nasistahreyfing í Evrópu ætlar að spilla vatnsbólum helstu stórborga heimsins. Leikstjóri er Kevin Connor og aðalhlutverk leika John Shea, Patrick Bergin og Viginia Madsen. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 Skjáleikur. 09.00 Með afa. 09.50 Ævintýri Mumma. 10.05 Bíbí og félagar. 11.00 Ævintýri á eyðieyju. 11.30 Dýrarikið. 12.00 Beint í mark með VISA. 12.30 NBA-molar. 12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.20 Skuggi gegn Scotland Yard (Eantomas contre Scotland Yard). Skuggi er að þessu sinni kominn til Skotlands og skýtur öllum landsmönn- um skelk í bringu. Aðalhlutverk: Jean Marais. Leikstjóri: Andre Hunebelle. 1966. 14.50 DHL-deildin. 16.30 Gerð myndarinnar Titanic (e) - 16.55 Oprah Winfrey. 17.40 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur (e). 19.00 1 9 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Simpson-fjölskyldan (6:24). 20.30 Cosby (22:25) (Cosby Show). 21.00 Júllveislan (Feast of July). 23.00 Geimökuþórar (Space Truckers). Spennandi bandarisk bíómynd frá 1997 sem gerist að mestu úti í geimnum árið 2196. John Canyon er einn af síðustu sjálfstæðu geimflutn- ingamönnunum en það er hart I ári. Aðalhlutverk: Dennis Hopper og Steph- en Dorff. Leikstjóri: Stuart Gordon.1997. Bönnuð bömum. 00.35 Ræningjar á Drottningunni (Assault on a Queen). Hópur vafa- samra einstaklinga nær gömlum kaf- báti af hafsbotni og notar hann til að gera árás á skemmtiferðaskip og her- taka það. Aðalhlutverk: Frank Sinatra. Leikstjóri: Jack Donohue.1966. 02.20 Hverjum skal treysta? (e) Stranglega bönnuð börnum. 03.50 Dagskrárlok. FJOLMIÐLARYNI Stjómendur á Stöð 2 banna Mánaðartímaritin eru orðin gömul og þreytt og sjaldan sem þar er að finna áhugavert efni. Sú regla er þó ekki án undantekninga. Undantekn- ing þessara missera er nýjasta tölublaðið af Nýju lífi. Þar er viðtal við Katrínu Baldursdóttur, fyrr- verandi fréttakonu á Stöð 2. Katrín er hætt í fréttamennskunni og hún segir frá því hvers vegna. Viðtalið er fremur opinskátt en hefur þó veika punkta, sérstaklega þann um veikindin. Það kemur fram að Katrín hafi veikst alvarlega skömmu áður en hún hætti á Stöð 2 en ekki er sagt hvaða veikindi þar var um að ræða. Lesand- inn hlýtur að spyrja sjálfan sig: hvaða veikindi voru svo alvarleg? I opinskáu viðtali hlýtur mað- ur að stíga skrefið til fulls. Katrín segir einnig frá því hvaða viðhorf ríkja til fréttamanna á Stöð 2, sérstaklega kvenkyns fréttamanna, og hlýtur að vera full ástæða fyrir stétt frétta- og blaðamanna að taka upp þann þráð: mega karlkyns fréttamenn vera aðgangs- harðir en ekki kvenkyns fréttamenn? Katrín seg- ir: jú, karlarnir mega vera það en ekki konurnar. Og hverjir banna? Stjórnendur á Stöð 2. Þarna er um jafnréttismál að ræða. 17.00 Ishokkí. Svipmyndir úr leikjum vikunnar. 18.00 StarTrek - Ný kynslóð (26:26). 19.00 Kung Fu (11:21) (e). Óvenjulegur spennumyndaflokkur. 20.00 Valkyijan (22:24) (Xena: Warrior Princess). 21.00 2 Fyrirboðinn 4 (Omen IV: The Awakeningj. Hrollvekja um ung hjón sem ættleiða unga stúlku sem fær nafnið Delia. Fljótlega kemur í Ijós að stúlkan er frábrugðin öðrum börnum en svo virðist sem illir andar hafi tekið sér bólfestu í líkama hennar. Móðirin ræður einkaspæjara til að kanna bakgrunn kynforeldra Deliu og uppgötvun hans er vægast sagt hroll- vekjandi. Aðalhlutverk: Michael Lerner, Michael Woods og Faye Grant. Leik- stjórarar: Jorge Montesi og Dominique Othenin-Girard. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 22.35 Box með Bubba. Hnefaleikaþáttur þar sem brugóið verður upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.15 Tímalaus þráhyggja (Timeless Obsession). Ljósblá mynd úr Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. ,HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Leiðist þjóðarsálin Sigurður Gestsson vaxtarrækt- armaður fylgist með öllu íþróttaefni sem hann kemst yfir. Að öðru leyti fylgist hann lítið með sjónvarpi. „Eg er ekki besti maðurinn til að segja álit mitt á sjónvarpinu því að ég er alltaf að vinna þeg- ar sjónvarpið er. Það er helst um helgar að ég get fylgst með sjónvarpinu. Dags daglega sé ég ekkert sjónvarp fyrr en um ell- efu-Ieytið á kvöldin. Þá horfi ég á fréttirnar. Um helgar reyni ég hins vegar að kíkja á sjónvarp- ið,“ segir Sigurður Gestsson í Vaxtarræktinni á Akureyri. Sigurður segist fylgjast með „skárri myndum" í sjónvarpinu og svo reynir hann að passa upp á að ná Bill Cosbie á Stöð 2. Hann er mjög hrifinn af þeim þáttum. Spaugstofan er líka gjarnan á dagskránni en þó frekar á undanhaldi hvað þátta- val Sigga Gests varðar. „Mér finnst þeir mjög misgóðir. Þeir eru allt frá því að vera mjög lélegir upp í ágætir. Almennt séð finnst mér þeir ekki eins góðir og þeir voru. Eða kannski er bara kominn tími á þá,“ segir hann. Að sjálfsögðu er íþróttaefni í sérstöku uppáhaldi hjá Sigurði, hann reynir að fylgjast með því sem hann mögulega getur. „Þar liggur áhuginn," segir keppnis- maðurinn sjálfur. Utvarpið er alltaf í gangi í Vaxt- arræktinni og þá er það Frostrásin sem helst verður fyr- ir valinu. Sigurður hlustar sjald- an á talað mál í útvarpi og hef- ur mjög ákveðnar skoðanir á þjóðarsálinni. Honum leiðist að fólk skuli hringja í útvarpið til að kvarta og kveina frammi fyr- ir alþjóð. „Ég hlusta aldrei á þessa þætti. Þetta er eitt Ieiðinlegasta út- varpsefni sem ég hef heyrt. Mér Ieíðist allur barlómur, sama í hvaða mynd hann er,“ segir Sig- urður. Sigurður Gestsson fyigist með íþróttaefni eftir föngum en slekkur á þjódarsálinni en breytiryfir á Frostrásina. UTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Þingmál. 7.10 Músík aö morgni dags. 8.00 Fréttir. Músík aö morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíðar. 11.00 í vikulokin. Umsjón Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur- flutt, Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árna- son. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál.' 16.20 Úr Gylfagynningu eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Ingibjörg Guðjónsdóttir syngur með Sin- fóníuhljómsveit íslands, Flavio Emilio Scogna stjórnar. 17.10 Saltfiskur með sultu. 18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum áttum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperuspjall. Rætt við Þorstein Blöndal lækni um óperuna Meistarasöngvarana eftir Richard Wagner. 21.10 Perlur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Svanhildur Óskarsdóttir les (36). 22.20 Smásaga, Heyrnarvotturinn og fleiri mann- geröir eftir Elias Canetti. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá RÁS 2 7.00 Fréttir. 7.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Hellingur. 16.00 Fréttir. Hellingur heldur áfram. 17.05 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfréttir. 22.15 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 2.00. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturgölturinn heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ: 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir. 7.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 9.00 Vetrarbrautin. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins og jaröar. Umsjón með þættinum hefur hinn geðþekki Steinn Ármann Magnússon og hon- um til aðstoðar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is 3.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, i kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 9.00-12.00Matthildur með sínu lagi 12.00-16.001 helgarskapi. Umsjón Sigurður Hlöðversson 16.00-20.00 Pétur Rúnar 20.00-24.00 Jón Axel Ólafsson. Vinsæl lög frá 70-85 24.00-09.00Nætur- vakt Matthildar SÍGILT 07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf- ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30 Hvað er að gerast um helgina. Farið verður yfir það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar við hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Við kvöldverðarboröið með Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM 957 8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16 Pétur Árna, Sviðsljósið. 16-19 Halli Kristins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. AÐALSTÖÐIN 10-13 Brot af því besta úr morgunútvarpi - Gylfi Þór. 13-16 Kaffi Gurrí- þaö besta í bænum. 16-19 Hjalti Þorsteins - talar og hlustar. 19-21 Kvöldtónar. 21-03 Ágúst og kertaljósið. X-ið 10.00 Addi B 13.00 Tvíhöfði 16.00 Doddi litli 19.00 Cronic(rap) 21.00 Party zone (house) 00.00 Sam- kvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdag- skrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. AKSJÓN Laugardagur 21. mars 17.00 Helgarpotturinn, helgarþáttur Bæjarsjónvarpsins í samvinnu við Dag. Suunudagur 22. mars 21.00 Helgarpotturinn Mánudagurinn 23. mars 21.00 Helgarpotturinn ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Xtrem Sports: Xtreme Saturday 09.10 Snowboard: Grundig FIS World Cup 09.40 Mountain Bike: Mountain Bike Trophy ‘La Poste' 11.10 Sailing: Whitbread Round the World Race 12.10 Athletics: IAAF World Cross Country Championships 12.40 Athletics: IAAF World Cross Country Champlonships 13.00 Superbike: World Championship 14.00 Cycling: World Cup 15.30 Short Track Speed Skating: World ShortTrack Speed Skating Championships 16.30 Ski Jumping: World Cup 18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament 21.30 Boxing 22.30 Trial: 9th Trial Masters 00.00 Superbike: World Championship 01.00 Superbike: World Championship 02.00 Close Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 Bugs Bunny 07.45 Road Runner 08.00 Scooby Doo 08.30 Dastardly and Muttley .Flying Machines 08.45 Wacky Races 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Beetlejuice 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daífy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Batman 14.30 The Jetsons 15.00 Taz-Mania BBC Prime 05.00 Developing World: Mozambique Under Attack 05.30 Lessons From Kerala 06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 William’s Wish Wellingtons 06.35 The Artbox Bunch 06.50 Simon and the Witch 07.05 Activ8 07.30 Running Scared 08.00 Blue Peter 08.25 Líttle Sir Nicholas 09.00 Dr Who 09.25 Style Challenge 09.55 Ready, Steady, Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Onmibus 11.50 Style Challenge 12.20 Ready, Steady. Cook 12.50 Kilroy 13.30 Vets in Practice 14.00 The Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Get Your Own Back 15.35 Blue Peter 16.00 Jossýs Giants 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who 17.30 Wild Harvest 18.00 Open All Hours 18.30 Oh Doctor Beeching! 19.00 Noel’s House Party 20.00 Between the Lines 20.50 Prime Weather 21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 The Full Wax 22.00 Shooting Stars 22.30 Top of the Pops 2 23.15 Later With Jools Holland 00.20 Prime Weather 00.30 The Learning Zone 01.30 The Leaming Zone 02.00 The Learning Zone 02.30 The Golden Thread 03.00 An English Education 03.30 News Stories 04.00 English, English Everywhere 04.30 The Census Discovery 16.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Lotus Elise: Project Ml:11 19.00 The Fastest Car on Earth 20.00 Disaster 20.30 Wonders of Weather 21.00 Extreme Machines 22.00 Weapons of War: Scorched Earth 23.00 Battlefield 01.00 Visitors from Space 02.00 Close MTV 06.00 Kickstart 11.00 Non Stop Hits 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 The Big Picture 18.00 MTV Hitlist 19.00 So 90's 20.00 Top Selection 21.00 The Grind 21.30 Singled Out 22.00 MTV Live! 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Amour 00.00 Saturday Night Music Mix 03.00 Chill Out Zone 05.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55 Sunrise Continues 08.45 Gardening With Fiona Lawrenson 08.55 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s World 12.00 News on the Hour 12.30 ABC Nightline 13.00 News on the Hour 13.30 Westminster Week 14.00 News on the Hour 14.30 Newsmaker 15.00 News on the Hour 15.30 Target 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Entertainment Show 21.00 News on the Hour 21.30 Global Viliage 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 00.30 Walker’s World 01.00 News on the Hour 01.30 Fashion TV 02.00 News on the Hour 02.30 Century 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review 04.00 News on the Hour 04.30 Newsmaker 05.00 News on the Hour 05.30 The Entertainment Show 05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 World News 06.30 Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Business This Week 09.00 World News 09.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Travel Guide 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Pro Golf Weekly 17.00 News Update / Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Showbiz This Week 20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Art Club 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 00.00 World News 00.30 News Update / 7 Days 01.00 The World Today 01.30 Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 02.30 Lany King Weekend 03.00 The World Today 03.30 Both Sides 04.00 World News 04.30 Evans and Novak Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 Bugs Bunny 07.45 Road Runner 08.00 Scooby-Doo 08.30 Dastardly & Muttley Flying 08.45 Wacky Races 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Beetlejuice 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Droopy Master Ðectective 14.30 The Jetsons 15.00 Taz-Mania Marathon 21.00 S.W.A.T. Kats 21.30 The Addams Family 22.00 Help. it’s the Hair Bear Bunch 22.30 Perils of Penelope Pitstop 23.00 Top Cat 23.30 Dastardly & Muttley Flying Machines 00.00 Scooby-Doo 00.30 Yogi’s Treasure Hunt 01.00 Jabberjaw 01.30 Galtar & the Goiden Lance 02.00 The Jetsons 02.30 Wacky Races 03.00 Hong Kong Phooey 03.30 Pirates of Darkwater 04.00 The Real Story of... 04.30 Blinky Bill

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.