Dagur - 21.03.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 21.03.1998, Blaðsíða 12
12 -LAUGARDAGUR 21.MARS 1998 Ull Framsóknarflokkurinn Vestlendingar Almennur fundur um nýliðun í landbúnaði og lánasjóð landbú- naðarins verður haldinn í matsal Bændaskólans á Hvanneyri þriðjudaginn 24. mars n.k. kl. 20.30. Framsögumenn verða: Guðni Ágústsson, alþingismaður og Þórólfur Sveinsson bóndi. Fundurinn er opinn öllum. FUF í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Reykjavíkurbor^ Borgarverkfrœðingur Lóðaúthlutun í Reykjavík. Til úthlutunar eru neðangreindar lóðir í Staðahverfi: - Lóðir fyrir einbýiishús: 36 lóðir við Bakkastaði. - Lóðir fyrir raðhús: 9 lóðir (29 íbúðir) við Bakkastaði. Gert er ráð fyrir að lóðirnar verði byggingarhæfar í ágúst og sept- ember 1998. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 563 2300. Þar fást einnig afhent um- sóknareyðublöð, skipulagsskilmálar og uppdrættir. Tekið verður við umsóknum um lóðirnar frá og með föstudeginum 27. mars nk. kl. 8.20 á skrifstofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn í Reykjavík. Reylgavíkurborg Atvinbu- & ferðamálastofa ÞRÓUN ATVINNULÍFS í REYKJAVÍK - STYRKVEITINGAR - Atvinnu- og ferðamálanefnd Reykjavíkur veitir á hverju ári styrki til þróunar atvinnulífs í Reykjavík. Hér með er auglýst eftir umsóknum um slíka styrki, en að þessu sinni eru til ráðstöfunar 5 milljónir króna. Styrkirnir eru ætlaðir til rannsókna, vöruþróunar og markaðs- setningar á vörum/þjónustu, einkum innan ferðaþjónustu, sem leiða til atvinnusköpunar í Reykjavík. Styrkir til einstakra verkefna geta numið allt að 50% af áætluðum kostnaði við framkvæmd hvers verkefnis. Hámarks styrkupphæð er kr. 500 þúsund og greiðist styrkurinn út í samræmi við framgang verkefnis. Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkurborgar hefur eftir- lit með framvindu verkefnis og útborgun styrksins. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Atvinnu- og ferðamálastofu Reykjavíkurborgar Aðalstræti 6, 2. hæð 101 Reykjavík. Sími 563 2250 - Fax 563 2249. Umsóknarfrestur er til 3. apríl 1998. WHATYCX LAS “I Know What You Did Last Summer" er hin fræga tryllihrollvekja sem geröi allt vitlaust í Bandaríkjunum i oktober í fyrra. Myndin fjailar um fjögur ungmenni sem verða að taka afleiðingunum þegar þau henda manni útbyrðis sem er enn með lifsmarki eftir að hafp' verið keyrður niður. Ári síðar fá ungmennin umslög dg- inni í þeim er að finna eftirtalin skilaboð: “Ég veit hvað þið gerðuð í fyrrasumar“ : [ rmArbíc ] □XLD il'ÍI I ] DIGITAL SOUND SYSTEM ÍÞRÓTTIR Jóhann G Jóhannsson, fyrirlidi KA-manna, með bikarinn góða. Með bikarmn heint! KA-menn tryggðu sér annan deildarmeistaratitil sinn á þrem- ur árum í fyrrakvöld og sæti á Norðurlandameistaramóti fé- lagsliða sem fram fer 25.-27. næsta mánaðar. Á myndinni sést fyrirliði þeirra, Jóhann Gunnar Jóhannsson, koma með bikarinn til Akureyrar. Norðanmenn hafa ekki tækifæri á að fagna lengi því úrslitakeppni Islandsmótsins hefst á þriðjudaginn. Nánar er fjallað um afrek KA-manna á bls. 18. MYND:-GG Einvígi Keflavíkur og KR um titilinn Úrslitarimma Keflavíkurstelpn- anna og KR um Islandsmeistara- titilinn í körfuknattleik kvenna hefst á laugardaginn kl. 15. Þá taka deildar- og bikarmeistarar Keflvíkinga á móti KR í Keflavík. Það er deginum ljósara að viður- eignir þessara liða verða góðar. Þau hafa haft yfirburði f deild- inni í vetur og það var nánast formsatriði fyrir þessi lið að tryggja sér sæti í úrslitaviður- eigninni. Sigurganga Keflvfkinga hefur verið með ólíkindum á undanförnum árum. Liðið hefur hampað meistaratitlinum sjö sinnum frá árinu 1988. Stúdínur sigruðu árið 1991 og Breiðablik og Grindavík komu öllum á óvart árin 1995 og 1997 hjuggu skörð í sigurgöngu Keflvíkinga. Nú er spurningin aðeins sú hvort KR tekst að stækka skarðið sem Grindvíkingar gerðu f fyrra,- GÞÖ Á skjánum í vikimiii Laugardagur 21. mars RÚV: kl. 13.05 Heimssiglingin Whit- bread kl. 14.20 Þýska knattspyrnan B. Munchen-M. Gladbach kl. 16.20 Innanhússmeistaramót Islands í sundi STÖÐ 2: kl. 14.50 Úrslitakeppnin f körfuknattleik. Sýnt verður frá tveimur stöðum, Akranesi og Keflavík. ÍA-GRINDAVÍK í karlaflokki Keflavík-KR í kvennaflokki Sunnudaeur 22. mars. RÚV: kl. 16.20 Islandsmót í hand- knattleik kvenna Víkingur-FH 8-liða úrslit STÖÐ 2: kl. 14.00 Italski boltinn PARMA-JUVENTUS SÝN: kl. 16.00 Snókerbrellur með Steve Davis (1/4) kl. 19.25 ítalski boltinn AC MILAN-INTER kl. 21.45 19. holan (golfþáttur) Við sögu koma m.a. Pete Colem- an, Jumbo Ozaki og Mickey Wal- ker. Mánudagur 23. mars SÝN: kl. 19.55 Snóker með Steve Dav- is Þriðjudagur 24. mars SÝN: kl. 22.35 Enski boltinn Rifjuð verða upp eftirminnileg atvik úr Ieikjum enska landsliðs- ins. Miðvikudagur 25. mars SÝN: kl. 19.25 Vináttulandsleikur í knattspyrnu ÞÝSKALAND-BRASILÍA. -D^ur Þrír á förum fráKA Ljóst er að þrír að leikmönnum nýkrýndra deildarmeistara KA, munu ekki leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Sigtrygg- ur Albertsson, sem varið hefur mark KA-manna af stakri prýði, hyggst Ieggja skóna á hilluna og snúa sér að sjómennsku, en hann er með stýrimannsréttindi. Björgvin Björgvinsson, mun nær örugglega fara til Þýskalands, þar sem nokkur þarlend lið hafa sýnt honum mikinn áhuga og Hvít-Rússinn Vladimir Goldin, sem er nýbyrjaður að leika með norðanmönnum eftir nokkurt hlé, mun taka upp þráðinn sem hermaður í heimalandi sínu. KA-menn gera sér vonir um að halda öðrum leikmönnum, auk þess, sem til stendur að fylla skörð þeirra sem fara. Um helgina HANDBOLTI 1. deild kvenna 8-Iiða úrslitakeppni Laugardagur Fram-Stjarnan Valur-Grótta/KR Sunnudagur ÍBV-Haukar Víkingur-FH 2. deild karla: Laugardagur Hörður-Fylkir Sunnudagur Ármann-HM KARFA 8-liða úrslitakeppni karla Laugardagur ÍA-Grindavík kl. 15:00 Tindastóll-KR kl. 16:00 Sunnudagur KFÍ-UMFN kl. 20:00 Keflavík-Haukar kl. 20:00 Mánudagur Oddaleikir ef með þarf Grindavík-ÍA kl. 20:00 KR-Tindastóll kl. 20:00 1. deild kvenna: Laugardagur Keflavík-KR kl. 15:00 1. deild karla - Úrsltitakeppni Sunnudagur Þór Þorl.-Snæfell kl. 15:00 KNATTSPYRNA Deildarbikarkeppni karla Laugardagur Ásvellir Hafnarfirði B Víðir-Sindri kl. 13 D Stjarnan-KA kl. 15 B ÍBV-Þróttur N. kl. 17 Sandgrasvöllur, Kópavogi C Leiftur-Fjölnir kl. 13 E Reynir-Völsungur kl. 15 F Tindast.-Ægir kl. 17 CLeikn. ÍR-Þór kl. 15 E Þróttur R-Dalvík kl. 17 Sunnudagur Ásvellir, Hafnarfirði B Sindri-Fylkir kl. 11 C Njarðvík-Leiftur kl. 13 E ÍA-Dalvík kl. 15 F Tindast.-Víkingur R. kl. 17 F Fram-Haukar kl. 19 Sandgrasvöllur, Kópavogi C HK-Þór kl. 11 E Völsungur-Breiðablik kl. 13 Leiknisvöllur Breiðholti D KS-Leiknir R kl. 11 D KR-KA kl. 13 B Valur-Þróttur kl. 15 FIMLEIKAR Bikarmót íslenska fimleikastigans verður haldið í íþróttahúsinu við Kaplakrika í dag. Mótið er liða- keppni og keppt er í 1.-4. þrepi stúlkna en 3. og 4. þrepi pilta. Keppni hefst kl. 10.45 en mótslok áætluð kl. 18. Meistaramót íslenska fimleikastig- ans fer fram í Kaplakrika á sunnu- daginn og hefst keppni kl. 13.15 en mótslok eru áætluð kl. 15.50. kl. 16.30 kl. 16.30 kl. 20:00 kl. 16:00 kl. 14:00 kl. 20.30

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.