Dagur - 30.04.1998, Qupperneq 11

Dagur - 30.04.1998, Qupperneq 11
FIMM TUDAGUR 30. APRtL 1998 - 27 LÍFIÐ í LANDINU Smá- ráð • Rabbabaralaufblöð eru ágætis skordýraeitur. Skerið þau í bita, sjóðið í um 1 klst. og notið vökvann á plönturnar. Gætið þess að þvo alla ávexti og grænmeti sem vökvinn hef- ur verið notaður á, því hann er eítraður. • Notið plasteinangrun, (litlu stykkin sem koma í pakkning- um og líta út eins og hnetur) í botninn á blómapottum í stað smásteina. • Ef mikið er til af þessum litlu einangrunarkúlum, er upplagt að setja þær í hrúgald. • Stiilið hitastilla niður um nokkur stig yfir nóttina. Veikar perur • Til að spara rafmagn er gott að vera með veikar perur þar sem það er hægt. Gætið þess þó að vinnuljós séu góð. • Gerið innkaupalista og farið vikulega eða hálfsmánaðarlega í stórinnkaup. Sé farið daglega vill ýmislegt slæðast með og matarreikningurinn hækka úr hófi. • Flestir eiga of mikið af fötum, þó þau séu kannski ekki öll f tísku. Gerið öðrum fært að eignast föt á Iágu verði með því að gefa þau til aðila sem dreifa þeim ýmist ókeypis eða á mjög lágu verði. • Það sama gildir með húsgögn, heimilistæki, skrautmuni, búsáhöld og leikföng. Nytja- markaður Rauða krossins tek- ur við slíku og kemur í notkun annars staðar. • Gott er að rækta kryddjurtir f eldhúsglugganum eða jafnvel í garðinum ef gott skjól er í honum. Það er ekki bara ódýrt, heldur miklu betra krydd sem fæst með því að hafa það ferskt. Fara yfir skápa og Idrnur • Eftir því sem minna er af ýmsu dóti heima hjá manni er minni vinna að hugsa um heimilið. Því er skynsamlegt að fara vel yfir alla skápa og kirnur reglulega og Iosa sig við. • Athugið vel hvort það borgar sig að borga upp smálán með því að taka eitt stærra. Vextir og kostnaður við innheimtu smálána eru oft mjög há. • Mörg tímarit bæta sendingar- kostnaði og bankakostnaði við ákriftagjöld og oft er þetta kostnaður upp á 1-2 þús. kr. á ári. • Kökur í bakaríum kosta 3-700 kr. Sömu kökur bakaðar heima kosta oft ekki nema 80- 150 kr. Það er því mikill sparnaður í því að baka heima og tekur ekki eins Iangan tíma og maður heldur. Naglasúpan er sígild • Búið til naglasúpu á föstu- dagskvöldi úr öllu grænmet- inu sem verður afgangs í vik- unni. Laukur, brokkoli, gul- rætur, hvítkál og paprika. Allt er þetta gott í súpu og kostur- inn við hana er sá að ekki þarf neina sérstaka uppskrift, að- eins það sem til er hverju sinni. Gott er að bæta pasta eða hrísgrjónum útí til að fá meiri fyllingu. Ef eitthvað kjötkyns er til líka, þá má það fara samanvið. Lífeyrissjóður Norðurlands « | ggi Lífeyrissjóður Norðurlands UPPLÝSINGAR UM STARFSEMI Á ÁRINU 1997 Lífeyrissjóður Norðurlands er TRYGGINGASJÓÐUR Lífeyrissjóður Norðrulands er sameignarlífeyrissjóður, sem veitir lífeyristryggingar. Félagsmenn í sjóðnum tryggja sig saman. Þeir eignast réttindi í sjóðnum við greiðslu iðgjalds. Réttindin eru fólgin í tryggingum vegna aldurs, örorku og andláts. Ellilífeyrir er greiddur ævilangt. Makalífeyrir greiðist til eftirlifandi maka við andlát sjóðfélaga og örorkulífeyrir greiðist verði sjóðfélagi fyrir tekjutapi vegna örorku af völdum slyss eða langvarandi veikinda. Barnalífeyrir greiðist samhliða örorku- og makalífeyri, með börnum sjóðfélaga undir 18 ára aldri. Traust eignastaða Samkvæmt tryggingafræðilegu mati á stöðu Lífeyrissjóðs Norðurlands þá á sjóðurinn vel fyrir skuldbindingum - þ.e. þeim lífeyrisloforðum, sem sjóðfélagar eiga í sjóðnum. Um sl. áramót átti sjóðurinn um 1.894 milljónum króna meira en nemur áunnum lífeyrisréttindum sjóðfélaga. Góð ávöxtun Lífeyrissjóður Norðurlands hefur náð góðri ávöxtun undanfarin ár og er meðaltal síðustu 5 ára 8,3% raunávöxtun. Helstu niðurstöður ársreiknings 1997 í MILLJÓNUM KRÓNA Rekstur Yfirlit um breytingar á hreinni eign tilgreiðslu lífeyris Efnahagur EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.1997 Iðgjöld............................. Lífeyrir............................ Fjárfestingatekjur ................. Fjárfestingagjöld .................. Rekstrarkostnaður................... Aðrar tekjur........................ Hækkun á hr. eign án matsbreytinga Endurmat rekstrarfjármuna........... Hækkun á hreinni eign á árinu....... Hrein eign frá fyrra ári............ Hrein eign til greiðslu lífeyris 1997 1996 720,8 698,7 (332,5) (306,2) 1.203,9 1.389,9 (11,1) (10,3) (23,1) (23,0) 13,4 16,6 1.571,4 1.765,7 0,4 0,3 1.571,8 1.766,0 11.258.2 9.492,2 12.830,0 11.258,2 Fasteignir...................... Hlutabréf........................ Skuldabréf Aðrar fjárfestingar............. Fjárfestingar alls.............. Kröfur.......................... Aðrar eignir.................... Skammtímaskuldir................ Hrein eign til greiðslu lífeyris. TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA 31.12.1997 1997 7,1 3.193,4 9.238,0 413.3 1996 7,0 1.805,0 9.030,2 390.8 12.851,8 11.233,0 47,6 74,9 19,5 18,4 (88,9) (68,1) 12.830,0 11.258,2 FJÁRHAGSLEGT ÖRYGGI FJÖLSKYLDUNNAR - ÞITT HJARTANS MÁL SKIPTING LIFEYRIS Makalífeyrir 9% Barnalífeyrir 4% Ellillfeyrir Örorkulífeyrir 50% 37% Innlend hlutabn 15% SKIPTING EIGNA Erlend hlutabréf 10% Ríkisbréf 41% Aðrar eignir 4% < önnur skuidabréf 30% 1 STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐS NORÐURLANDS 1997 VORU.' Frá launþegum: Frá atvinnurekendum: Guðmundur Ómar Guðmundsson Svava Árnadóttir Valdimar Guðmannsson Hólmsteinn T. Hólmsteinsson, form. Björn Sigurðsson Jón E. Friðriksson Framkvæmdastjóri: Kári Arnór Kárason Bókfært verð eigna............................... 12.830,0 Endurmat eigna............. ..................... 1.739,0 Eignir samtals...................................... 14.569,0 Verðmæti áunninna lífeyrisréttinda í sjóðnum .... (12.675,0) Eignir umfram lífeyrisskuldbindingar 1.894,0 Helstu kennitólur: Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum............ Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum........... Kostnaður sem hlutfall af hreinni eign Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga........... Nafnávöxtun að frádregnum rekstrarkostnaði Raunávöxtun að frádregnum rekstrarkostnaði.... Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðastliðin 5 ár. Hækkun á hreinni eign............. Hækkun lífeyrisskuldbindinga.................. Fjöldi starfsmanna ........................... Fjöldi virkra sjóðfélaga, ársmeðaltal......... Fjöldi lífeyrisþega........................... 46,1% 1,3% 0,1% 1.505 kr. 10,4% 8,3% 8,3% 14,0% 10,8% 4,1 6.440 1.997 ÁRSFUNDUR LÍFEYRISSJÓÐS NORÐURLANDS VERÐUR HALDINN í FÉLAGSHEIMILINU BlFRÖST Á SAUÐÁRKRÓKI ÞANN 9. MAÍ NÆSTKOMANDI OG HEFST KL. 13.00. Á DAGSKRÁ ERUI 1 Venjuleg ársfundarstörf 2 Breytingar á samþykktum 3 Önnur mál Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum Nánari upplýsingar veittar í SÍMA 461 2878

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.