Alþýðublaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 5
Ufvarp
Miffvikudagur 1. febrúar.
Fastir liðir eins og venju-
lega.
13.15 Við vinnuna.
14.40 Við, sem lieima sitjum.
17.00 Fréttir og framburðarkennsla
í spænsku og esperanto.
17.20 Þingfréttir.
17.40 Sögur og söngur.
Fyrir yngstu hlustendurna.
19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarss.
19.35 Tækni og vísindi. Páll Theo-
dórsson eðlisfræðíngur talar.
19.55 Sjöunda Schumannskynning
útvarpsins. Björn Ólafsson,
Ingvar Jónasson, Einar vig-
fússon og Þorkell Sigur-
björnsson leika. Kvartett í
Es-dúr fyrir fiðlu, lágfiðlu,
knéfiðlu og píanó op. 47.
20.20 Framhaldsleikritið „Skytt-
urnar.“
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Lestur Passíusálma.
21.40 Æskan og lífið framundan.
Dagskrá Sambands bindindis
félaga í skólum.
22.20 Harmonikuþáttur.
22.50 Fréttir í stuttu máii.
Tónlist á 20. öld: Atli Heim-
ir Sveinsson kynnir.
23.35 Dagskrárlok.
FimmtHdagur 2. februar.
Fastir liðir að venju.
13.15 Á frívaktinni.
14.40 Við sem heima sitjum.
Hildur Kalman les smásögu
eftir Helgu Þ. Smára: Heið-
ursmerkið.
17.00 Fréttdr. Framburðarkennsla
í frönsku og þýzku.
17.20 Þingfréttir. Tónleikar.
17.40 Tónlistartími barnanna. Guð
rún Sveinsdóttir stjórnar.
19.30 Daglegt mál. Árni Böðvárss.
19.35 Efst á baugi.
20.05 Iðnaðarmannafélagið í Rvík
100 ára. — Þrír iðnaðarmenn
tóku saman dagskrá um sögu
félagsins og flytja hana: Gísli
Ólafsson bakarameistari,
Guðm. H. Guðmundsson hús-
igagnasm.m. og Jökull Pét-
ursson málarameistari. Einn-
ig heyrast nokkur lög, sam-
Ín eða sungin af iðnaðar-
mönnum.
21.30Lestur Passíusálma (10).
21.40 Þjóðlíf. — Ólafur Ragnar
Grímsson stj. þættinum, sem
hljóðritaður var í íslenzkri
verstöð.
22.30 Sónata nr. 3 i d-moll fyrir
fiðlu og píanó op. 108 eftir
Brahms. David Oostrakh og
Vladimir Jampolskij leika.
22.55 Fréttir í stuttu máli.
Að tafli. Sveinn Kristinsson
flytur skákþátt.
23.35 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 1. febrúar.
Kl. 20.00 Fréttir.
— 20.25 Steinaldarmennirnir.
íslenzkan texta gerði Pétur Snæland
— 20.55 Tóbalt og áfengi. —Umræðuþáttur.
^átttakendur: Halldór Jónsson, verk-
fræðingur, Magnús Finnsson, blaðamað
ur, Helgi Skúli Kjartansson, mennta-
skólanemi, Bjarni Bjarnason, læknir
og Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri.
Umræðum stjórnar Baldur Guðlaugs-
son.
— 21.35 Myndirnar fá málið.
Myndin lýsir þróun í gerð kvikmynda
allt frá hinum fyrstu þöglu myndum til
þess tíma, er myndir eru sýndar með
tali og tónum með kvikmyndinni „Ljós
New Yorkborgar“ frá Warner bræðr-
um árið 1928. Þýðinguna gerði Guðni
Guðmundsson, og er hann jafnframt
þulur.
— 22.05 Ævi Dylan Thomas.
I þessari mynd, sem gerð er af Rollie
McKenna, segir frá róstursamri ævi
hins mikilhæfa, velska skálds, Dylan
Thomas, sem lézt árið 1953, 39 ára að
aldri. M.a. les skáldið nokkur ljóða
sinna. Þýðinguna gerði Hersteinn Páls-
son. Þulur er Steindór Hjörleifsson.
— 22.25 í uppnámi.
Hraðsk.ákkeppni milli Inga R. Jóhanns-
sonar og Friðriks Ólafssonar. Kynnir
er Guðmundur Arnlaugsson.
— 23.10 Dagskrárlok.
★ Eimskipaféiag íslands. Bakka-|
foss fer frá Akureyri í dag til Dal-
vikur, Húsavikur, Kaufarliafnar og
Seyöisfjarðar. Brúarfoss fer frá
N.y. 3. 2. til Rvikur. Dettifoss fer
frá Kotka í dag til Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá Akranesi 27. 1.
til Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og
Vopnafjafðar. Goöafoss kom til
Grimsby 29. 1.. Fer þaðan á morg-
un til Rotterdam, Hamborgar og
Réykjavíkur. Gullfoss fór frá Las
Paimas í 30. í. til Casablanca og
nissabon. Lagarfoss fór frá Gauta
borg 30. 1. tii* Kristiansand og
Keykjavíkur. Mánafoss fór frá Fá-
skrúðsfirði 30. 1. til Antwerpen,
London og Leith. Reykjafoss kom
til Keflavíkur í gær frá N.Y. Sel-
foss fór frá Reykjavík 30. 1. til Súg
andafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarð
ar og Akureyrar. Skógafoss kom!
til Reykjavíkur 29. 1, frá Leith
Tungufoss fór frá Reykjavík í gær
til Akraness, Þingeyrar, ísafjarð-
ar, Skagastrandar, Siglufjarðar og
Akureýrar. Áskja fór frá Hamborg
í gær til Reykjavíkur. Rannö fór
frá Stöðvarfirði 27. 1. til"Klaipeda.
Séeadler fór frá Antwerpen í gær
til London, Hull og Reykjavíkur.
Marietje Böhmer kom til Reykja-
víkur 30. 1. frá Hull.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er á ^
Húsavík. Jökulfell lestar á Norð-
urlandshöfnum. Dísarfell losar á
Austfjörðum. Litlafell er væntan-
iégt til Reykjavíkur 3. febr. Helga-
; fell er á Hvammstanga. Stapafell
er í Reýkjavík. Mælifell fór í gær
frá Rotterdam til Newcastle og ís-
lands. Linde fór 24. þ.m. frá Spáni
til íslands.
■ ★ Skipaíitgertf ríkisins. Esja fór
1 frá Akureyri síðdegis í gær á aust-
urleið. Herjólfur fer frá Reykja-
vík kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Reyðarfjarðar og
Hornafjarðar. Blikur er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
Höfum opnað álnavörumarkað
í Listamannaskálanum
Seljum mikið a£ nýjum vörum sem ekki er
pláss fyrir í búðunum — úrvalið hefir aldrei
verið meira og verðið er ótrúlega lágt eins og
eftirfarandi dæmi sýna:
nú áður
Léreftsblúnda 100,- 178,-
Alsilki 195,- 388,-
Krepefni 50,- 87,-
Ullarefni 250,- 369,-
Loðefnabútar 170,- 10 00 ca
Flannel í pils vinrautt 130,- 165,-
Terylene í buxur og pils 150,- 363,-
Sirsefni 15,- 32,-
Spunaryon í pils og buxur 75,- 147,-
Buxnaefni 100,- 193,-
Kjólefni 75,- 100,-
Terylene í pils og buxur 200,- 390,-
Ullarefni 150,- 395,-
Lakkefni 75,- 395,-
Strigaefni 100,- 188,-
Netefni,
Courtelle 250,- 412,-
Sloppanylon 115 cm breitt 50,- m.
Poplinefni frá 25,- til 50,-, áður 68,- ■ 00
Fjólubláar rúllukragapeysur m. ermum 395.-
Jakkapeysur áður 720,- núna 495,-
Fóðurefni 140 cm breitt, ýmsir litir 39,-
Barnaúlpur lítil númer áður 490,- nú 350,-
Samkvæmis- og síðdegiskjólaefni með
a. m. k. helmings afslætti allt niður í 100,- m.
Hvítt sængu^veradamask 14 cm breitt 48,-
Hvítt vænt léreft 140 cm. breitt 32,-
Hvítt vænt léreft 90 cm. breitt 18,-
Lakaléreft nieð vaðmálsvend 140 cm. 46,-
Ilandklæði 50 x 100 cm 38,- stk.
Gesta og eldhúshandklæði 18,- stk.
Mislitt léreft 140 cm breitt 38,-
Ullarefni tilvalið í bílaáklæði 250,- m.
Terylenegardínuefni, slétt og
munstrað frá 50,- m.
ÁLNAVÖRUMARKAÐURINN
LISTAMANNASKÁLANUM
Lokað milli kl. 11,30 — 1.
SENDISVEINN ÓSKAST
þarf helzt að hafa reiðhjól.
Alþýðublaðið.
1. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $