Alþýðublaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 13
Slml 5018«, Skisggar þess liðna DEBORAH KERR HAYLEY MILLS iOHN MILLS. ^Chalk. ÍSLENZKUR. TEX Tl Hrífandi, efnismikil og afar vel leikin ný ensk-amerísk litmynd, byggð á víðfrægu leikriti eftir Enid Bagnold. Sýnd kl. 9. Leðurbíakan Blaðaummæli: Leðurblakan í Bæjarbíó er kvik- mynd sem óhætt er að mæla mcð. Mbl. Ó. Sigurðsson. PALLADIUM præsentersf: fffJLAGElíl. 'MESEM - árets festhgste farvefilm Sýnd kl. 7. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Di’MábiíséÍ mmm SHEILA MURRAY wtm LEX BARKER KARIN DOR WERNER PETERS kriminalgvsÉr\ < TOPKLASSE I FVLDT MED “ DJÆVELSK 5 UHVGGE. g F.F.B. § Ákaflega spennandi og hroll- vekjandi ný mynd. Bönnuð börnum innan IG ára. Sýnd kl. 7 og 9. hennar var svo þrungið sársauka að hana langaði til þess eins og komast á brott sem fyrst og hún snéri sér við. — Ég þarf líká að fara sjálf- ur til Englands, sagði Duncan og leit aftur á Eve. — Ég er með bílinn minn hérna og ég get ekið þér að Ermarsundi, ef þú vilt, Eve, ja, nemá þá viljir heldur fljúga? Hún hikaði augnablik og hristi svo höfuðið. — Nei, barnið verður kannski órólegra í flugvél, sagði hún og leit þakklátsamlega á Duncan. Þetta er fallega boðið. — Þá segjum við það. — Á ég ekki að hjálpa þér að pakka, Eve? spurði Gilly. — Ég get vel séð um það sjálf, ef þú vilt tala við Dun- can á meðan. Eve gekk til dyra og þarna stóðu þau Gilly alein. Smástund þögðu þau. Gilly vissi að hann horfði á hana og hún leit upp og sá, að hann brosti stríðnislega til hennar. — Hun er að verða fullorðin, sagði Duncan og rödd hans skalf lítið eitt. — Hún er að verða fullorðin og kann að hálda karl- manni í fjarlægð. — Duncan! .... Hann stökk til hennar og faðmaði hana að sér eins og þráin eftir henni varnaði honum frá að halda sér í skefjum. — Þú ert fegurri en nokkru sinni fyrr, hjartans Gilly, taut- aði hann meðan hann þrýsti henni að sér og Gilly hvíslaði: — Ég lief breytzt, Duncan. Þú veizt ekki .... — Ég elska þig eins og þú ert, sagði hann rólega og virti hana fyrir sér brosandi. — Þú ert eldri og þroskaðri, og þú verður allt af sama Gilly mín. — Þú hefur alltaf verið svo góður við mig! sagði hún meðan hún barðist við tárin og leitaði að oisðum sem sannfærðu hann um ást hennar á honum um leið og hún óttaðist að afhjúpa sig Russell og Eve. Hrædd, lirædd!, Nú laut hann áfram og kyssti liana. — Ég kom til að tala við þig, Giliy, hvíslaði hann við varir hennar. — Ég ætlaði að freista þín til að koma heim og giftast mér, Gilly. Hún stirðnaði upp í faðmi hans. — Ekki enn, Dunean, svaraði hún og skalf frá livirfli til ilja. Ég verð að Ijúka við söngtímann hjá Signor Rosso. Ég verð .... — Allt í lagi, sagði hann ró- andi og sleppti henni, — enda heyrðu þau nú fótátak Eve fyrir utan dyrnar. — Ég rek ekki á eftir þér, Gilly, sagði Duncan og brosti til hennar. — Það, sem þú vilt, vil ég líka, gleymdu bara ekki, að ég bíð alltaf eftir þér. Svo heyrðu þau barnið gráta og Gilly stökk af stað. Drengur- inn, ég verð .... hún beit á vör sér, þegar hún heyrði Eve tala lágt og hughreystandi til barns- ins. — Þú ert alveg búin að venj- ast því að eiga barn, Eve, sagði Duncan tortryggnislaust. — Hvað um þig, Gilly? — Það verður erfitt að kveðja Eve og barnið. Tárin sviðu að baki augnaloka hennar, en hún bar höfuðið hátt og horfði til dyra. — Ég vona að ég megi að- stoða þig, eitthvað, Eve, sagði hún. Nú gekk mikið á næstu tímana, því Eve lá á að komast heim. — Elsku Gilly! sagði hún loks- ins og kyssti hana á kinnina. Það var hræðilega heitt og Gilly fannst hún ekki eiga neinn kraft eftir, en Signor Rosso var miskunnsamur og skammaði hana fyrir 1 e t i í heilan mánuð. Þrátt fyrir þreytuna lagði hún sig alla fram og eftir því sem leið á sönginn sá hún, að reiðin og alvaran hvarf af andliti Sign- or Rosso og um leið og síðustu hljómarnir fylltu herbergið ljómaði andlit hans, meðan hann néri saman höndunum. stúdenta fá dapurleg endalok". Einnig voru hrópuð persónuleg ó- kvæðisorð, í garð de Gaulle forseta að sögn AFP. Sendiherra Frakka, Lucien Paye var kvaddur á fund starfsmanna utanríkisráðuneytisins, sem vildu mótmæla þessum meintu misþyrm ingum á kínverskum stúdentum. En Paye sendi undirmann sinn í ráðuneytið og vísaði hann mótmæl unum á bug. Sovézka fréttastofan Tass hermdi, að kínversku stúdentarn ir, sem viðriðnir voru rósturnar á Rauða torginu, liefðu rifið af sér plástra og sáraumbúðir, sem þeir reyndu að vekja athygli á við brottförina frá Moskvu. ★ RÁÐIZT Á EMBÆTTISMENN. Búlgarska fréttastofan hermir að rauðir varðliðar hafi ráðizt á tvo sovézka blaðamenn og einn rúmenskan er þeir reyndu að fjar lægja áróðursmiða af framrúðu blfreiðar sinnar. BTA hermir að — Já, já, sagði hann ánægð- i einnig hafi verið haft í hótunum ur, — enska stúlkan kann samt a®ra sovézka borgara er óku að syngja. Hún hefur röddina, 16 Heldurðu, að þú getir séð um allt annað? — Auðvitað, Eve. Ég fer til Milano á morgun. Blessuð — ég vona að allt fari vel. Vertu sæll, Duncan...... S.vo settust þau inn í vagninn, Eve, Duncan og .. barnið. Gilly stóð í dyrunum og veifaði til þeirra brosandi, en svo vissi hún að nú gat hún ekki meira — og hún hljóp inn. SÉYTJÁNDI KAFLI. — Svona! .... skipaði Signor Rosso. Við tökum efstú tónana einu sinni enn, svo er þetta bú- ið í dág. Munið það nú, signora, strangan aga. Svo syngjum við! Islandsmet Framhald af bls. 11 64. Guðmundur hefur sýnt gífur legar framfarir og bætt tíma sinn um ca. 5 sek. á vegálengdinni. Guð mundur Harðarson sigraði einnig í 100 m. flugsundi á sínum bezta tíma 1:07.6 mín. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR var þrefaldur meistari, sigráði í 100 m. skriðsundi á 1:06,9 mín. í 100 m. flugsundi á 1:22,4 mín. og í 200 m. bringusuhdi á 3:01,2 min. Ármann sigraði í stigakeppni mótsins hlaut 70,5 stig. Ægir 51,5 stig, ÍR 19 stig og KR 6 stig. Vfetcong Framhald af 3. siðu. ur-Vietnamstjórn hafi á sínu valdi. Þetta kemur mjög vel heim við á- ætlanir sem Saigonstjórn hefur gert, en hún telur að helmingur þjóðarinnar búi á yfirráðasvæði hennar, að Vietcong hafi fjórð- ung þjóðarinnar ú sínu valdi, en barizt sé um þau svæði þar serri aðrir landsmenn búi. Skjal þetta, sem er almennt yfirlit yfir ástandið í Suður-Viet- nam mun hafa 'verið sent til her- stjórnar Vietcong á Saigonsvæð- inu frá yfirstjórn Vietcong í Suð- ur-Vietnam. Sagt er, að stærsti veikleikinn sé sá, að skæruliðum hafi fækkað í 180.000 en það þurfi 300.000 her- menn ,,á þessu ári“ (1966). Skæru liðum hafi ekki einungis fækkað, getan hafi minnkað. Skjalið fannst í einum felustað Vietcong 50 km norðvestan við Saigon. í Washington skýrði bandaríska utanríkisráðuneytið frá því í dag, að stjórnin liefði tekið til gaum- gæfilegrar athugunar nýlegar yf- irlýsingar frá Hanoi um mögu- leika á viðræðum um frið í Viet- nam. um borgina. „Izvestia" málgagn sovétstjórn arinnar hermir, að kínverskir stúd entar og diplómatar hafi í gær kvöld efnt til mótmælaaðgerða fyrir utan sovézka sendiráðið í Hanoi. Þetta eru fyrstu mótmæla aðgerðirnar af þessu tagi í Hanoi og geta þær valdið ráðamönnum þar erfiðleikum vegna hlutleysis stefnu þeirra. „Fræðirit" kínverskra kommún ista „Rauði fáninn“ hermdi í dag að áhrifamiklir menn smitaðir af kapitalisma hefðu hreiðrað um sig í stöðum sínum og reyndu að koma á borgaralegu einræði í stað ein ræðis öreiganna. Taka verði upp nýja stefnu og byggja á hreinum marxisma og reynslu þeirri er fékkst af baráttu Parísarkommún unnar 1872. Blaðið segir að mikill liluti embættismannastjórnarinnar sé gerspilltur. Þetta virðist gefa tli kynna, að menningarbyltingin sé tilraun til að brjóta niður embætt ismannastjórnina og skipa nýja í hennar stað. Bæjarútgerð Framhald af 1. síðu. tilboðinu svarað með ga'gntilboði upp á 225 þúsund pund eða 27 milljónir króna, sem víst var tal- ið að mundi hafnað. Bæjarfull- trúar Alþýðuflokksins gagnrýndu þessa málsmeðferð harðlega og sögðu, að tvímælalaust hefði átt að hafa samráð við bæjarráð og útgerðarráð um þetta samninga- makk. Kínverjar Framhald af 2. síðu. voru hrópuð ókvæðÍBorð um Frakka, Rússa og Bandaríkjamenn í hátalara. Á veggina hafði verið máluð slagorð eins og „niður með fransk-sovézka fasismann“ „niður me'ð óhæfuverk frönsku fasistanna gagnvart kínverskum stúdentum“ og „þeir sem berja kínverska Leðniamjöl Framhald af 1. síðu. um er gjald þetta 6% af f.o.b. verðmæti. Vill ráðuneytið taka fram, að þessi ákvörðun ríkisstjórnarinnar gefur ekkert fordæmi, að þvi er varðar útflutningsgjald af öðrum afurðum, 'þar sem ákvörðunin byggist á þeirri algjöru sérstöðu, er rýrar afurðir skapa veiðúm og vinnslu loðnunnar. Hafa hlutað- eigandi aðilar fallizt á þennan fyrirvara. Hefur ráðuneytið tilkynnt þessa ákvörðun Verðlagsráði sjávarút- vegsins með bréfi dags. í dag. Reykjavík, 31. janúar 1967 Sjávarútvegsmálaráðuneytið. Maí Framhald af 1. síðu. íslenzka togaraflotans og ef til vill mesta aflaskip aUra toigára, sem veiðar stunda á Norður-Atlantsliafi. Afla- verðmæti skipsins síðugtu 3 veiðiferðir er 5,8 milljónir króna. Skipstjóri á Maí er Halldór Halldórsson. 1. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.