Alþýðublaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 11
t=Ritsfríóri Örn Eidsson^T^E^^þ
Enska knattspyrnan
(Vlbcrt Guðmundssoií og Hermann Hermannsson
Afmælismót Vals í knattspyrnu innanhuss á morgun:
16 lið úr Reykjavík
og nágrenni keppa
. | Jakobsson, Ellert Sölvason og
Auk pess leika Qanilit \/Q/s-;sn°rri jónss°n-Það verður vafa
r laust barizt hart í þessum leik, og
menn og Ipróttafréttamenn
3. UMFERÐ ensku bikarkeppn |
innar fór fram sl. laugardag og i
tóku nú liðin úr I. og II. deild þátt j
í keppninni í fyrsta sinn.
Úrslit leikja urðu þessi:
Charlton—Sheffield U......0-1 j
IIull—Portsmouth ........ 1-1 !
Manchester U,—Stoke ..... 2-0
Ipswich—Shrewsbury........4-1
Halifax—Bristol City .....1-1
Huddersfield—Chelsea ..... 1-2
Northampton—W.B.A. . .....1-3
Millwall—Tottenham ....... 0-0
Norwich—Derby ............ 3-0
Coventry—Newcastle....... 3-4
Barnsley—Cardiff ......... 1-1
Sunderland—Brentford......5-2
Nuneaton—Rotherham ....... l-l
Bedford—Peterborough......2-6
Bury—Walsall ........... 2-0
Barrow—Southampton ...... 2-2
West Ham—Swindon..........3-0
Bradford—Fulham........... 1-3
Oldham—Wolverhamton.......2-2
Sheffield W.-Q.P.R........3-0
Bristol Rovers—Arsenal....0-3
Bolton—Crewe..............1-0
Leeds—Crystal Palace ....
Burnley—Everton .........
N. Forest—Plymouth.......
Aldershot—Brighton ......
Mansfield—Middlesborough ,
Birmingham—Blackpool ...
Manchester City—Leicester ,
Preston—Aston Villa......
Watford—Liverpool .......
3-0
0-0
2-1
0-0
2-0
2-1
2-1
0-1
0-0
Á morgun fer fram fyrsta knatt ,'Vikingur (b) — ÍA (b)
Spyrnumótið innanhúss í íþrótta IÍA (a) — ÍBK (a)
fréttamennirnir verða áreiðanlega
að taka á honum stóra sínum, ef
þeir ætla að sigra í viðureigninni.
Skjaldarglíma
Armanrts
Skjaldarglíma Ármanns verður
glímd í 55. skipti í kvöld kl. 20,30
að Hálogalandi.
8 glímumenn eru skráðir til
leiks frá þrem glímufélögum,
Glímufélaginu Ármanni, Glímu-
deild KR og Umf. Víkverja. Mót
ið hefst kl. 20,30 stundvíslega.
höllinni í Laugardal, er þar um
að ræða afmælismót Vals, en fé
lagið varð 55 ára á sl. ári. Alls
talca sextán lið þátt í mótinu, en
um útsláttarkeppni verður að
ræða, þ.e. liðið,, sem tapar er úr
leik.
Keppnin hefst annaðkvöld kl.
20,15 og þá fara fram eftirtaldir
leikir:
Þróttur (a) — ÍBK
KR (a) — Þróttur (b)
Fram (b) — Haukar,
ÍBK (b) — Valur (b)
KR (b) — Valur (a)
Víkingur (a) — Fram (a)
Liðin sem sigra halda síðan á-
fram og leika á föstudagskvöld,
en þá hefst keppnin á sama tíma
kl. 20,15.
Á föstudaginn fer auk þess fram
leikur milli gamalla Valsmanna og
úrvalsliðs íþróttafréttamanna.
Valsmenn hafa þegar valið lið sitt
sem er m.a skipað heimsfrægum
knattspyrnuköppum, en þeir eru
Albert Guðmundsson, Sigurður Ó1
afsson, Hermann Hermannsson,
Geir Guðmundsson, .Guðbrandur
Giinther Spielvogel setti nýlega
vestur-þýzkt met í hástökki inn-
anhúss, stökk 2,15 m.
Karen Muir, Suöur-Afríku setti
um lielgina nýtt heimsmet í 220
yds baksundi, synti á 2.27:7 nni).
Hún átti sjálf gamla metið, 2.28:2
mín.‘
iiiiiiiiiiiuiiii ii iii 1111111111111111111111111 iii ii iii ii itiiiiiiiuiiy
| Cees Verkerk |
| Evrópumeistari |
1 Evrópumeistaramót í skauta =
i hlaupi var háð í Latliis i f
= Finnlandi um síðustu helgi. 1
Í^HoIIendingurinn Cees Ver- I
f kerk sigraði, hlaut 180.277 %
\ stig og hafði nokkia yfir- |
j burði. Annar varð Kaplan, i
[ Sovétríkjunum, mðe 182.503 j
j stig og þriðji Matusevitsz, 1
[ Sovétríkjunum með 183.010 [
j stig. Vex-kerk sigraði í þrem 1
[ greinum, 1500 m á 2.12:9 [
j mín., 5000 m á 7.47:1 mín. [
I og 3000 m á 4.41=2 mín. í [
j 500 m sigraði Kaplan á 41.9 [
[ sek. Á myndinni veifar Ver- j
j kerk til áhorfenda.
Guðmundur Þ. Harðar-
son setti íslandsmet
í gærkvöldi sigruðu KR-ingar
Ármann í úrslitaleik Reykjavíkur
mótsins í sundknattleik, og lauk
leiknum með 7 mörkum gegn 6.
Er þetta fyrsti sigur KR-inga
yfir Ármann í baráttu sem stað
ið hefur í 23 ár.
Guðmundur Þ. Harðarson, Ægi
setti nýtt íslandsmet í 200 m
skriðsundi á .Jteykjavíkurmótinu í
gærkvöldi, synti á 2:08,0 mín., sem
er hálfri sek. betri tími en met
Guðmundar Gíslasonar, ÍR, frá 19
Framhald á 13. síðu.
febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ