Alþýðublaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 14
Fasteignir
Til sölu í smíðum.
Raðbús á Seltjarnarnesi, selj-
ast fokheld en frágengin að ut-
an.
Parhús v. Skólagerði í Kópa-
vogi.
Raðhús v. Hrauntungu.
Ennfremur 2 glæsileg einbýlis-
hús við Sunnuflöt í Garða-
hreppi. Húsin seljast fokheld.
Tilbúnar íbúðir:
4ra herb. íbúð v. Álfaskeið Hafn.
5 herb. endaíbúð v. Háaleitisbr.
3ja herb. íbúð v. Langholtsveg.
2ja herb. ibúð v. Skarphéðinsg.
4ra herb. íbúð v. Túngötu.
3ja herb. endaíbúð v. Hraunbæ.
5 lierb. endaíbúð v. Hraunbæ.
3ja herb. fokheldar ibúðir v.
Sæviðarsund.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SÍMI 17466
fliíi
****wtm
Húsasaia
Hef ávallt kaupendur að géS-
um íbúðum.
Mikil úthorgun ef um góðar
eignir er að rætSa.
TIL SÖLU:
5 herbergja glæsileg ÍbúB f
Garðahrepp. Selst fokheld með
bílskúr. Allt sér, fallegt útsýni.
Skipasala
Hef ávallt flestar stærðir af
fiskiskipum.
Austurstræti 12 . Síml 14120.
FASTEIG NAVAL
Símar 22911 og 19255.
HÖFUM ávallt til sölu úrval af
2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús-
um og raðhúsum, fullgerðum og
í smíðum í Reykjavík, Kópa-
vogi, Seltjarnarnesi, Garðahreppi
og víðar. Vinsamlegast hafið sam
band við skrifstofu vora, ef þér
ætlið að kaupa eða selja fasteign
ir
JÓN ARASON hdl.
Sölumaöur fasteigna:
Torfi Ásgeirsson
Kvöldsími 20037.
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14180
Kvöldsími 40960.
íbúðir í úrvali
Fasteignaviðskipti
Gísli G. ísleifsson
hæstaréttarlögmaður.
Jón L. Bjarnuson
Höfum jafnan til sölu
fiskiskip af flestum stærð-
um.
Upplýsingar í síma 18108
og á skrifstofunni Hafnar-
gtræti 22,
FASTEIGNAVIÐSKIPTI :
BJÖRGVIN JÓNSSON
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími 2187«.
Úrval fasteigna við allra
haefi.
Hilmar Valdimarsson.
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
Bækur
Framhald af 7. síðu.
er unninn í því máli, er nauðsyn-
legt að taka ýmislegt af þessu til
endursko'ðunar. Skúli Magnússon
minnkar ekki þótt Dönum sé unn-
að sannmælis, enda er brautryðj-
endastarf hans ærið. Hann verður
og ólíkt litríkari persónuleiki, ef
liaft er í huga, að maðurinn var
í hæsta máta mannlegur, þrætu-
gjarn, stríðinn, þver og sló ekki
hendi gegn þessa heims lystisemd-
um, ef svo bar undir, enda all-
mikfll aðdáandi víns og kvenna.
Samtímamenn lians íslenzkir sem
einhvers máttu sín fylgdu honum
yfirleitt fast að málum er iðn-
fyrirtækin voru sett á stofn.
Óhætt er og að fuílyrða að dönsk
stjórnvöld með konung í broddi
fylkingar studdu Skúla me'ð ráð-
um og dáð í nálega tvo áratugi.”
Einbýlishús (garðhús) v. Hraun-
bæ. Húsið er 135 ferm., selt
fokhelt. Parhús v. Lyngbrekku,
Kópavogi Húsið er samt. 158
ferm. (4 svefnherbergi og 4ra
ára.) 4ra herb. íbúð 110 ferm.
ásamt bílskúr v. Miðbraut, Sel-
tjarnarnesi. Húsið er nýtt og í-
búðin sérstaklega vönduð. 2ja
herb. íbúð, tilbúin undir tré-
verk v Kleppsveg.
TIL SÖLU FISKIBÁTAR.
66 tonna stálskip mcð netum
og öðrurn fiskveiðaútbúna'Ji.
26 tonna bátur.
9 tonna bátur og trilla, 1 tonn.
FASTEIGNASALAN
HÖS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Simar 16637 og 18828.
Heimasími 40863.
Það má vera að saga Skúla fó-
geta sé þakklátlegra viöfangsefni
en Gissurar jarls — af því einu,
að hún er ekki eins alkunn og
leikur ekki annar eins ljómi um
átjándu öldina í vitund lesandans
og þá þrettándu. En að því skapi
kunna hugmyndir manna um fó-
getann sem studdist við stoð að
vera fastmótaðri, sem Lýður
Björnsson vísar nú til sinna réttu
heimkynna í þjóðsögu og skáld-
skap. Bók hans er vel og skipu-
lega rituð, og skemmtileg aflestr-
ar, rekur í ljósu máli sögu Skúla
fógeta og bregður um lei'ð upp
þó nokkurri aldarfarslýsingu; á-
reiðanlega er skólanemendum
þarfleg sú áherzla sem hann legg-
ur á stuðning ríkisvaldsins við
liugmyndir og baráttu Skúla fó-
geta. Bók haris tekst eins og til
var stofnað, að gera lýsingu fó-
getans nákomnari lesandanum en
hin hefðhundna hetjulýsing hans
er, mannlegri og skiljanlegri og
þar með öld hans.
„Geymd áunninna sanninda
lífsreynslunnar er sá mæniás sem
menning þjóða heims hvílir á,”
segir E. J. Stardal í fyrrgetnum
formála. Aha! En hvað sem mæni-
ás menningarinnar líður, er hitt
líklegt, að báðar þessar bækur
reynist þarflegar, einkum ungum
lesendum, leysi trúlega af hendi
sitt yfirlætislausa hlutverk í
„sannindageymdinni.” Þær eru
sæmilega úr garði gerðar — nema
hvað nafnaskrá vantar í þær báð-
ar og efnisyfirlit meira að segja
líka. — Ó. J.
Kvenfélag
I Alþýðuflokksins |
Kvenfélag Alþýðuflokksins [
Ij heldur saumanámskeið í =
l byrjun n. mánaðar. Kenn i
§ ari verður frú Fanney E. I
; Long, kjólasaumameistari. i
i Upplýsingar og þátttaka til- =
\ kynnist i eftirtöldum símum i
i 10729, (Fanney Long) og i
I 16724 (Skrifstofa Alþýðu- í
i flokksins). ' =
iiniiiiiiiII11111111iiinn1111111111111111111111111111111111111111111
HAFNARFJÖRÐUR ★ HAFNARFJÖRÐUR
SPILAKVÖLD
Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði verður í
Alþýðuhúsinu fimmtudagskvöld 2. febrúar kl.
8.30 e.h. stundvíslega.
★ Félagsvist.
★ Ávarp: Eiður Guðnason, blaðamaður flytur.
★ Kaffiveitingar. .
★ Sýndar verða litmyndir af öræfum Islands.
Hafnfirðingar! Munið-vinsælu spilakvöldin í
Alþýðuhúsinu.
Glæsileg verðlaun. —
Öllum er heimill aðgangur. —
SPILANEFNDIN.
Umsjónarstörf
LANDSBANKI ÍSLANDS óskar að ráða 2-3
reglusama og ábyggilega menn, til næturvörzlu
og annarra umsjónarstarfa í bankahúsunum.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um ald
ur og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra
b'ankans fyrir 15. febrúar 1967.
Jóhann Kristjánsson
frá Ólafsvík,
andaðist á sjúkradeild Hrafnistu 29. janúar. Útförin er ákveð
in frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. febrúar kl. 3. Blóm og
kransar afþökkuð, en þeir sem kynnu að vilja minnast hans,
er bent á Slysavarnadeildina Sumargjöf í Ólafsvík.
VANDAMENN.
Hjartkær ciginniaður minn, faðir og bróðtr
ÞORSTEINN JÓSEPSSON blaðamaður,
lézt í Landspíatlanum hinn 29. þ. m. Útförin fer fram frá
Dómkirkjunni nk. laugardag kl. 10.30
Blóm og kransar eru afbeðnir, en þeim sem vildu minnast
hins látna er bent á Krabbameinsfélag íslands.
EDITH JÓSEPSSON,
ÁSTA ÞORSTEINSDÓTTIR, \
ÁSTA JÓSEPSDÓTTIR.
Sonur minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir okkar
SIGURÐUR SIGURJÓNSSON,
framreiðslumaður,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. febr.
kl. 10.30 árdegis
Fyrir hönd annarra ástvina.
HÓLMFRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR,
HALLDÓR SIGURÐSSON,
PÁLL G. SIGURÐSSON,
DAÐI SÍGURÐSSON,
SIGURÐUR SIGURÐSSON.
3,4 1- febrúar 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ