Dagur - 04.07.1998, Blaðsíða 7

Dagur - 04.07.1998, Blaðsíða 7
Xk^ur. l'ÁiÍga rdagÚr 4 . JÚLÍ 19 9 8 <r « - 23 Rósa Ing- ólfsdóttir auglýsinga- teiknari Eg sé hvert lið sem heild og vil ekki velja einn karlmann öðrum fremur sem kyntákn. En Iiðin sem heilla mig upp úr skónum eru það ítalska, spænska og franska. Þar ríkir hiti og innri Ieikgleði ásamt ómengaðri karl- mennsku. Auður Haralds rithöfundur Paul Merson landsliðsmaður Englendinga. í fótbolta fær karlmaður- inn útrás fyrir það frum- stæða í eðli sínu. Maður metur keppnismennina út frá því hversu vel þeir duga til að viðhalda stofninum og afla fæðu. Paul Merson upplyllir öll þessi skilyrði. Hann hefur þetta norræna þrekvaxna vaxtarlag sem gerir hann svo líklegan til undaneldis: Þykkir háls- vöðvar sem geta borið veiðibráð langa vegarlengd og góðir lærvöðvar sem geta hlaupið uppi bráðina. Guðbjörg Hermanns- dóttir fegurðardrottn- ing Ég hafði ekki tíma til að velja kyntákn HM. Kærast- inn minn kom í höfn eftir langa útiveru á sjó. Ég hafði ekki séð hann í mán- uð og gat því ekki hugsað mér að eyða tíma til að horfa á erlend kyntröll í sjónvarpinu þegar ég var með minn mann í Iandi. Argentínumanninn Gabriel Batistuta, og Italann Christian Vieri. „Þeir hafa óneitanlega þetta dökka „look“ sem heillar mig. Og limaburðurinn er ekki síðri,“ segir hún og nefnir síðan til leiks vandræðadreng keppn- innar: „Einn í viðbót, þótt hann sé ljóshærður og lofaður Victor- iu Spice, þá er David Beckham samt með fallegri Englending- um sem ég hef séð enda ekki annáluð þjóð fyrir fegurð. En hann verður að fá að fljóta með, myndarlegur ungur maður þar á ferð.“ Yngsti leikmaður keppninnar, duglegi guttinn í liði Englend- inga, hinn átján ára Michael Owen, þykir ekki liðtækt kyn- tákn þótt afrek hans á knatt- spymuvellinum ættu að kalla á aðdáun. „Hann er ósköp sætur, með heiðríkan svip og æskufjör en hormónastarfsemi hans er rétt að byija og því nær hann ekki máli sem kynvera," segir Herdís Sörensen sem telur, ör- ugglega réttilega, að Owen sé hins vegar draumasonur hverrar konu. Halldóra Bjarnadóttir kvartar undan ungum aldri leikmanna. „Þeir vekja móðurlegar kenndir fremur en lostafullar," segir hún. „Það er munur á mönnum og karlmönnum og þeir fyrr- nefndu eru í meirihluta á HM enda flestir undir 35 ára aldri. Þetta eru ósköp sætir strákar en þá skortir Iífsreynslusjarma og ákveðna útgeislun. Undantekn- ing frá þessu er Christian Wörns. Hann er sennilega nokk- uð ungur en er liðtækur sem karlmaður,“ segir Halldóra og nefnir einnig félaga Wörns í þýska Iandsliðinu, hinn 37 ára „öldung“ Lothar Mathaus sem efnilegt karlmenni. Allnokkrar konur létu þess getið að þjálfarar liðanna væru ýmsir ansi álitlegir, svipur þeirra einkenndist annað hvort af karl- mannlegu svipbrigðaleysi eða ólgandi ástríðu baráttumanns- ins. Dómarar keppninnar fengu yfirleitt þá umsögn að vera bæði litlir og hnöttóttir og því ekki fyrir augað. Kim Nielsen, danski dómarinn, sem dæmdi leik Argentínumanna og Englend- inga, þótti í sérflokki. Virt knatt- spyrnublöð hafa gefið Nielsen núll fyrir frammistöðu sina í leiknum en hann sló í gegn hjá mörgum viðmælendum blaðsins sem þótti hann fara einkar vel á velli. Hann fékk þá einkunn að vera myndarlegur, yfirvegaður en þó blíðlyndur maður sem ekkert virtist geta komið úr jafn- vægi. „Það eru vissulega margir snoppufríðir smástrákar í liðun- um. í nær myndum þeir hins vegar ekki kyn- þokkafullir þar sem þeir liggja yfír- leitt grenj- andi á bör- um, slas- aðir,“ segir Guðríður Haralds- dóttir út- varps- kona sem segir skón Chilavert skilyrðislaust vera sinn mann enda sé hann karl- mennskan holdi klædd. Guðríð- ur segist ekki sjá ömurlegri sjón en karlmenn volandi á knatt- spyrnuvelli. Auður Haralds er ekki á sama máli. „Knattspyrnu- völlurinn er eini staðurinn þar sem karlmönnum leyfist að faðmast og kyssast og kikna og gráta og liggja hreyfingarlausir þangað til þeir eru bornir burt. Það er eitthvað fallegt við þessa útrás," segir hún. „Það liggur svo mikill heilag- leiki að baki þessari baráttu allri. Hinn andlegi þáttur knatt- spyrnunnar heillar mig upp úr Ingólfs- „Karlmenn þeir sjálfír leik og þar Innileg- ur hiti, einlægni og Ieik gleði,“ Rósa dóttir. verða þessum brýst fram litli tíu ára strákurinn sem í raun og veru yfirgef- ur karlmanninn aldrei. Þetta eru ekta karlstrump- ar. Þróttmikil, ákveðin karlmenni sem taka af skar- ið.“ Halldóra Bjarnadóttir kgnlífsfrœðingur Dags Christian Wöms landsliðsmaður Þjóðverja. Christian Wörns er hár, tígulegur og huggulegur með ákaflega þokkafullar, tígrislegar hreyfingar. Hann hlussast ekki niður heldur fellur fallega og þegar hann er á ferð svífur hann um Ieikvanginn. Þetta er flottur drengur. Hans vegna entist ég til að horfa á heilan fótboltaleik. Herdís Sörensen sölukona. Jose Luis Chilavert fyrir- liði Paragvæja. Chilavert er frábær mark- vörður, fríður maður og drengur góður. Það var ógleymanlegt að sjá hversu vel hann tók ósigrinum við Frakka, huggaði liðsmenn sína og faðmaði sigurvegar- ana. Ekki skemmdi týrir að eftir leikinn fór hann úr að ofan og þá kom í ljós að þar var nákvæmlega allt eins og það átti að vera. Chilavert er maðurinn sem ég myndi taka með mér á þjóðhátíð í Vestmannaeyj-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.