Dagur - 04.07.1998, Qupperneq 11

Dagur - 04.07.1998, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1998 - 27 Xfc^iir- UMSJÓN: GUÐRÚN HELGA SIGURÐARDÓTTIR Franskar freistingar Hvemig emfranskar uppskríftir? Hér koma nokkurdæmi: Cous cous-salat,frönsk sveita- kæfa og súkkulaðimús. Frönsk matargerð hefur löngum veríð rómuð hérá landi sem annarsstað- arog það erþví vel við hæfi aðfá nýkjöma stjómamennAlliance Francaise á íslandi, þá Ama SnæVfLrr,fomannfélagsins, ogÞoifinn Ómarsson stjómamann tilþess að leiða okkurí allan sannleika umfranskan mat. Couscous sósa: Couscous salat 4-5 smátt saxaðir tómatar 1 gúrka smátt söxuð smátt söxuð eða þurkuð persilja myntublöð laukur (ekki nauðsynlegt) Þessu er síðan blandað saman við couscous sósuna. Sítrónusafa, ólivíuolíu og vatni er blandað saman og kryddað með salti og aromat og cous cous-i. OIlu blandað saman og látið liggja í bleyti í 2 tíma í kæli. Cous cous er tilvalinn forrétt- ur eða stakur smáréttur til dæm- is með franskri sveitakæfu. Sal- atið geymist vel og lengi í kæli og það má bleyta upp í því ef það þornar. Þorfinnur á þessa uppskrift og segir hana líka mjög góða í útileguna eða ferðalagið. Frönsk kæfa með _________hlaupi_______________ 50 gr heilhveititvíbökur, muldar 2-50 gr grísalundir, bitaðar eða hakkaðar 1 'h- dl rjómi 2 eggjahvítur 150 gr saxaður Iaukur salt og pipar (ekki mikið) 50 gr smjör 500 gr sveppir 'h dl olía 2 dl kjúklingasoð Allrahanda krydd eða mulinn negull 'h tsk. fínmöluð salvía 'h tsk. basil 'h tsk. kúmenduft Aðferð: 1. Tvíbökur og lundir hrærðar saman í potti. 2. Eggjahvíturnar þeyttar og blandað saman við 1/2 dl ijóma (geymið restina þar til síðar). Kryddið með allrahanda, salti og pipar, hellið yfir hakkið og látið standa í 1 klst. 3. Steikið lauk í olíu, sveppi í smjöri, blandið saman og hellið rest af ijóma, kryddjurtunum og kjúldingasoðinu yfir, 4. Sigtið sveppi og lauk, blándið því saman við hakkið, á meðan er kjúklingasoðið soðið niður. 5. Helmingur af soðinu sigtað og blandað við hakkið, eða sett ofan á. 6. Geymt undir loki í kæli í eina Idukkustund, síðan hrært mjúkt. 7. Hakkið er sett í smurt mót og bakað í vatnsbaði í 150 gráðu heitum ofni í 1 klst. Síðan er slökkt á ofninum og kæfan látin standa inni í ofninum í 1/2 klst. Kælt. Það er hægt að kaupa hlaup til að setja ofan á og þá mælir Þor- finnur með að portvíni eða sérríi sé blandað út í. Það er gott að drekka með þessu bæði rautt og hvítt vín, og Þorfinnur mælir með góðu hvítu Burgundy, til dæmis Puissy-Fuis- sé, eða Rínarvíni. Lúxus súkkulaóíuiús 4 sl konfak 125 gr dökkt súkkulaði ; _______4 egg 125 gr sykur Aðferð: 1. Súkkulaðið er brætt í vatns- baði með koníakinu. 2. Eggin eru skilin, og rauðan þeytt með sykri og blandað við súkkulaðið. 3. Eggjahvíturnar eru stíf- þeyttar og einnig blandað útí. 4. Síðan er hrærunni hellt f falleg glös og látið vera í kæli í 3 tíma. Músin er síðan borin fram með þeyttum rjóma og jarðar- berjum. Kælt kampavín drukkið með. -Rut Árni Snævarr formaður og Þorfinnur Ómarsson, stjórnarmaður í Alliance Francaise, hafa franska bragðlauka enda báðir menntaðir í Frakklandi. Þeir gefa hér uppskriftir að frönskum eftiriætisréttum sem hafa reynst jafn vel á íslenskum matarborðum sem frönskum. mynd: þúk

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.