Dagur - 04.07.1998, Page 19

Dagur - 04.07.1998, Page 19
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1997 - 3S LÍFIÐ í LANDINU Fossinn vestra. Fossinn Dynjandi við Arnarfjörð, stundum nefndur Fjallfoss i Dynjanda, er óefað fallegasti foss landsins. En hvað heita þeir átta fossar sem hver upp aföðrum mynda þann eina og sanna Dynjanda, fossinn, sem spurt er hér um? Á Saurum. Snemma árs 19B4 komst bærinn Saurar við Kálfshamarsvik á Skaga i fréttirnar fyrir næsta óvenjulega atburði. Fréttamenn hver á fæt- ur öðrum - og margir aðrir - fóru til að fylgjast með þvi sem var að gerast á Saurum, en frá þessum atburðum er sagt með eftirminnilegum hætti I Öldinni okkar. Hverjir voru atburðirnir á Saurum? í Patreksfirði. Þó löngum hafi verið til siðs að bræða niður eða sökkva gömlum skipum eru á því ánægjulegar undantekningar og innst I Pat- rekstfjarðarbotni er varðveitt þetta gamia stálskip, sem var, þegar það var dregið á núverandi stað, orðið elsta skip íslenska fiskiskipaflotans. Hvert er skipið? Radarstöðin. Mynd þessi er tekin við fyrrum iór- anstöð Varnariiðsins, sem er á þvi horni landsins þar sem suður- og austurströnd landsins mætast. Hver er staðurinn og hver er kaupstaðurinn sem erí næsta nágrenni við þessi yfirgefnu hernaðar- mannvirki? Brúarsmiðurinn. Hann býr í Vík i Mýrdal, en hefur starfað víða um landið á vegum Vegagerðar ríkis- ins við brúarsmiði. Þessi mynd var tekin afbrú- arsmiðnum við Holtsá undir Eyjafjöllum á dögun- um þar sem hann vinnur að breikkun einbreiðrar brúar þar. Hvað heitir þessi kappi? Sigurður Bogi Sævarsson skrifar 1. Hver er elsti þéttbýlisstaður landsins, að talið er? 2. Hvað heitir sandurinn, vestan í Vestur- Skaftafellsýslu, sem liggur að Jökulsá á Sólheimasandi en um hana eru sýslumörk Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslna? 3. Hvað heitir kauptúnið við Stöðvarfjörð öðru nafni og hvað Fáskrúðsfjörður? 4. Hvað heita firðirnir þrfr sem ganga inn af Norðljarðarflóa? 5. Hvert er kauptúnið snotra sem er á aust- urbakka Lagarfljóts? 6. Hver er kirkjustaðurinn í Vopnafirði? 7. Langahlíð, Skriða, Dagverðartunga, Brak- andi, Auðbrekka og Þríhyrningur. Hvar á Norðurlandi eystra eru þessir bæir? 8. Hvar er eina höfnin í Dalasýslu? 9. I ljallinu Þyrli við Hvalfjörð er svoneft Helguskarð. Hvaða stað á það sér í ís- lensku fornsögunum? 10. Hvar á Iandinu er bærinn Ausa? Svör: iej9 -jeSjog i [pjepuy e js esny uuuæg '0I •efjaAuqpjg 8o nSos Jegjej-j jp gesiA jbcJ 13 8o ruupjpqpueqeSa/Y i JiSas „úuqpqsjiao jn spuej jij eij qoui juás ig-jeq unq jeSacJ efiaAuijppj 8ia jjjp uinuejjpjj e euis iuXs gaui ddn gijq jtuqpsjjef eSjajg qe jiSas ue -Ses uias ‘qjeqsnSjajj ‘jnejq ia gijjefj j“ -g •puojjssgieqq e gojssgjeqs i ia njsáejeQ ujoq euig § ■jepjeSjoj-j i nia Jiæq jissacj jijjy ■ [_ 'iunjdneqjegjeCj -eudo/y i juiejjujef uegis inpuajs eþjjpj ua ‘eSuigJijudoy\ jngejsnhjipj ja jojj -9 •jæqeipg c, ■in -gjofjgi/Y 80 ingjgfjsijjajj ‘jngjgfjgiojsj -p •'íeha jujau gjgfjsgnjqseg qia giunjdneq J3 lunjjoq uinjuigS e So jgqnfqirq jujou uinijXj jba ipjijieAggjs; e giunjdncq •£ •jnpueseuiiaqjgs ja uuiinpueg •£ 'iuueui -egejq bjq euiy je cbocjejiAAS eie pun -sn<j uiqoq gnjú •e-ui jba gejssijÁqjjacj uuecj mfj 'iSuicjjeSueg 1 jæqiAqqXq •( •jepjÁjyi 1 1 suispjii jegj3SeSa/\ jngiuisienjq ‘uosspunuqe/g ugf J3 uin jinds ia jaq uias uuungejy * •jeuuijegijjsA dpjs ejsæqejje gecj jba ‘njgjj 1 ddn giSaip jba gidpjs ua inge nuiuigqs ‘£861 euigijj3Aiejj3A 80 dpjseddeq jba ejjaq •ijeqsj-ingiojg i egiaAjas jij jn jiaS íuui -pjg e euiuiaus jba So £ 161 gP? gfdpjs uioq suispuej jrp -igjijsqaijeg e tuÁssn -u8ej/g iupf je jn jiaS jsegis jba 8o je -gie;3 JJJiaq um jmds ja jaq uias gidpjg * igjijeujoj j i ujgjj giA ue -jsne juiuieqs inpuajs uias ‘isausqqojg e ia uin jinds ja jaq uias uiggjsueigq geS ge jba injaq jeSacj uinuæq e euueui eiSun jgdeqeijs ua geuue iqqa niOA ocj uias ‘gejs jas ijje jnSueSeSneip le -uue jnSajsiASieui So gejs in jseiæj ge jecj nioj Jijnjq jeSacj ma uin jjnds la jaq uias uinineg e iiginqje nqjaui jiaq * •ipuefuÁQ inuiaq jnjsja 80 ssoje[|efjejsæj-j ‘ssojejjnfjSduiojJS ‘ssojeuueuinSugf) ‘ssojsgeASjjjj ‘ssojiejsiAg ‘ssojepunjj ecj ‘ssojiefæg ígiA eddn So ejsja uinuiq eij gqej ‘ma epuefuÁQ epuÁui uias ejje jiuiessoq * Fluguveiðar að sumri (74) Spjaílað við Steina „Flókadeildin“ er mikið sótt af fluguveiðimönnum. Auð- vitað heitir hún það ekki, heldur því fína nafni Ar- mót, og rímar við Armenn, félagsheimili þeirra Árósa, og málgagn þeirra, Áróður. Armenn er félag fluguveiði- manna og hefur „þjóðlega náttúruvernd" á stefnu- skránni; hvergi, ekki í nokkrum félagsskap, er hlutfall sérvitringa hærra. Allt þetta sem hefur for- skeytið Ar- er samtvinnað í hinum formlegu launhelg- um fluguveiðinnar og búðin á Flókagötunni óaðskiljan- legur hluti. Steini ræður ríkjum í Armótum. „Að fara til kallanna," varð frá upphafi hluti af fluguveiðimannslífi mínu. „Kallarnir“ voru Þorsteinn Þorsteinsson og Kolbeinn Grímsson - stofnendur Ár- móta, sérverslunar fyrir fluguveiðar í bílskúr á Flókagötunni. Maður gat gert sér upp erindi, kaupa girni eða kannski ljöður úr _____ hanahnakka, og svo notað tækifærið úr þvf að maður var kominn til að spyija kallana endalaust um alla þætti fluguveiða, allt sem maður þurfti að vita en hafði engan til að spyija um - nema Kolbein og Steina. Aldrei varð svara vant. Eg man ég sá þeirra lyrst getið í bókinni „Með flugu í höfðinu“ eftir Stefán Jónsson. Þá var hann að segja frá því hvernig hann komst í gegnum múr fáfræðinnar inn í hin helgu vé: Kolbeinn og Þorsteinn voru leiðsögumenn. Ekki datt manni í hug að maður yrði svo frægur að þekkja þessar goðsagna- kenndu persónur. Nýlega snéri Kolbeinn sér að veiðinni einvörð- ungu, en eftir stendur Steini við borðið. Hann hlær dillandi hlátri og ger- ir óspart grín að fluguveiðimönn- um. Frægt er þegar Steini kemur í Arósa og ábúðarfullir hnýtingameistarar sitja við langborð með tunguna út í ann- að munnvikið og skapa flugur: „Já, og hvað er svo verið að hnýta? Er ekki verið að hnýta peacock!" Peacock er ekki beint flugan sem áræðnir og tilbreytingasamir fluguveiðimenn hnýta. Peacock er f heimi fluguveiðinnar það sem niðursneytt franskbrauð í plastpoka frá Mjólkursam- sölunni er í heimi sælkera. Steini vill láta menn prófa eitthvað. Steinfluga Uppástungur og umræður. Armót er frek- ar fræðasetur en verslun. Að vísu ekki jafn yfirgripsmikið og alltumlykjandi og Litla flugan sem KK byggði upp á sínum tíma, frekar grunnþarfastaður. Þarna rekast margir inn og stoppa oft lengi og maður getur lent í djúpum samræðum, oft við bláókunnugt fólk sem á það eitt sameiginlegt með manni að versla við Steina. Ef manni liggur á mæli ég með að fara seinna í Armót, maður veit aldrei hversu lengi dvelst. Og stundum er spjall- að svo hátt og svo Iengi að einn og einn ókunnur veiðimaður, sem kom kannski bara til að ná í taum, stendur langtímum saman og þykist skoða fjaðrir eða vera í djúpri pælingu á önglum, en er bara að treina sér tímann svo hann heyri spekina flæða fram - ekkert nema eyrun. Og svo fréttir; Steini: „Heyrðu, þeir voru að koma úr Hlíðarvatni. „Veiddist eitthvað?" spyr ég. „Allt fullt af fiski,“ segja þeir. „Já, en VEIDDUÐ þið eitthvað?““ Hann hlær. Steini á það til að sjá þráðbeint í gegnum fluguveiðimenn. Svo skiptir hann um gír, segir ákafur: „Sjáðu jjetta, þetta er stein- fluga. Þú verður að prófa þetta." FLUGUR Stefán Jón Hafstein skrifar Steini: sér í gegnum fluguveiðimenn! Nýjimgax Steini er oft með eitt og annað sem hann lætur menn prófa. í vor var hann kominn með pöddur sem voru nákvæmar eftirlík- ingar af einhverjum skordýrum sem hafa verulega útstæðar lappir - hef ekki fengið á þær enn, en sá tími kemur... kannski. I fyrra var hann með tékknesku nymfurnar sem getið höfðu sér góðan orðstír í Mið- Evrópu og er mjög gott að eiga... og svo er hann með maura... já, og er heima í umræðum um rassendafjaðrir og þeirra aðskilj- anlegu náttúru. En Steini er eig- inlega best heima í náttúru flugu- veiðimanna. „Menn eru svo mikið í því sama.“ Stendur á köflóttu vinnuskyrtunni eða lemur í járn- rör til að láta eiginkonuna vita að síminn sé til hennar uppi á efri hæðum, en ekki sín þarna niðri í bíl- skúrnum. „Fastir í farinu.“ Að prófa nýtt Uppúr stendur eftir margar samræður við Steina að fluguveiðimenn eru of fastir í því sama. Auðvitað hlær hann að þeim sem aldrei vilja neitt nema það nýjasta í vöru og þjónstu. Um það snýst ekki mál- ið. Heldur hitt að finna uppá, breyta um taktík, sýn’onum eitthvað nýtt. Og þá erum við komin að móral dagsins í þess- um fluguveiðipistli um hábjargræðistím- ann. Allir hafa heyrt um byijendaheppni. Eg er sannfærður um að hún byggist einkum og sérílagi á einu atriði: b)Tjend- ur vita ekki „hvað gengur“. Hafa ekki hugmynd um hvernig „allir gera“ í þessu vatni, eða tiltekinni á. Ramba bara fram á bakkann og kasta þar sem aldrei hefur verið kastað fyrr, flugu sem aldrei hefur sést áður - og hitta á þann stóra. Hið sama á við þaulbarðar Iaxveiðiár. Hafíð þið pælt í því hversu oft laxarnir í vinsæl- ustu hyljunum hafa séð flugu þegar kom- ið er fram í júlí? Sumir staðir eru barðir linnulaust 12 tíma á dag, alla daga vik- unnar! Og þeir sem veiðast koma á 2-3 flugur, með aðferðinni sem Ieiðsögu- mennirnir kenna öllum sem birtast á bakkanum. Svo kemur flugan sem hann hefur aldrei séð áður. Og tekur, eins og laxinn sem ég man eftir úr Vatnsdalsá, sem kom úr Kvörninni, á bláa Zuiu. Eg hugsa að hún hafi hvorki verið reynd fyrr né síðar á þeim stað. Enda var sá lax veiddur af byrjanda. En um þetta er gaman að spjalla \dð Steina.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.