Dagur - 04.07.1998, Page 22
38- LAUGARDAGUR 4.JÚLÍ 199 8
SMÁ AUGL ÝSING AR
KRAFTMIKIL, LÉTT
OG GANGVISS VERKFÆRL
Húsnæði óskast
Ungt par á leið í Háskólann á Akureyri
óskar eftir tveggja herb. íbúð til lelgu.
Hugsanlega til langs tíma.
Uppl. í síma 453 7462 Sæunn; og Ari Knörr
sími 899 8833.
Við erum tvær 24 ára í Háskólanum á
Akureyri og okkur bráðvantar 3ja herb.
íbúð (helst með 2 stórum herb.) til leigu í
vetur frá 1. sept.
Erum reyklausar og reglusamar. Skilvísum
greiðslum heitið.
Uppl. í s. 422 7226 Inga og 422 7016 Dag-
mar, eftir kl. 18.
Atvinna í boði
Tilboðslínan óskar eftir góðum sölu-
manni á Akureyri. Miklir tekjumöguleikar
fyrir réttan aðila.
Upplýsingar í síma 510 3500.
Óskast keypt
Óska eftir Champ-let tjaldvagni ekki
eldri en árg. '90. Staðgreiðsla fyrir góð-
an vagn.
Uppl. í sima 896 8787 eftir kl. 19.00.
Ferðaþjónusta
Þinghúsið Grund Svarfaðardal, kaffi- og
handverkshús 7 km frá Dalvík.
Opið alla daga nema mánudaga frá 14-19,
sími 466 1547.
Gisting í Danmörku
Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergj-
um á gömlum bóndabæ aðeins 6 km. frá
Billund flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunverður.
Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og
Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33
57 18. Fax 75 88 57 19. Pantið tímanlega.
Sumarhús
Sumarhús í Luxemborg.
Tvö svefnherbergi. Verð 10.000 FLUX fyrir
2,12.000 FLUX fyrir 4 á viku.
Uppl. í s. 00-3527-87039.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
íslenski fáninn
Eigum til á lager flestar stærðlr af ís-
lenska fánanum og fánaveifum. Vönduð
íslensk framleiðsla.
Dæmi: Fáni á 6 m stöng kr. 4.990,-. Leið-
beiningar fylgja. Einnig til stakir húnar í
ýmsum stærðum.
Fánastengur úr fiber, 6 og 8 metra. Línur
og lásar í stengur.
Útvegum erlenda þjóðfána.
Sjóbúðin Sandfell hf.
Laufásgötu, Akureyri, s. 462 6120.
Opið kl. 8-12 og 13-17 virka daga.
Pennavinir
International Pen Friends, stofnað árið
1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um-
sóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvk.,
sími 881 8181.
Stóðhestur
Stóðhesturinn Baldur 84165010 frá
Bakka fer í hólf að Hrafnsstöðum Dalvík
eftir landsmót.
Uppl. í símum 466 1471 Soffi, 466 3146
Árni.
mmm.mshAs
IfJ FYRSTUR MED FRÉTTIRNAR
Símatorq
Erótísk afþreying í símanum, aðeins fyrir
fullorðna, 00-569-00-4331.
Alvöru spjall og stefnumót í síma 00-569-
00-4356.
Æskilegustu ástarlífssögurnar í síma 00-
569-00-4330.
Sonia og Angela eru tilbúnar að degi sem
nóttu með raunveruleg atriði. Síminn er 00-
569-004346.
Hringdu í þroskaðar og vel stemmdar hús-
mæður í síma 00-569-00-4348.
ABURA, 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín.
(dag).
Ökukennsla
Kenni á Mazda 323.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Nýr bíll á leiðinni.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, Þingvallastræti 18,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440.
Kirkjustarf
Hraungerðiskirkja í Flóa
Kvöldmessa nk. sunnudag kl. 21.00. Krist-
inn Á. Friðfinnsson.
Eyrarbakkakirkja
Sunnudagur 5. júlí: Messa kl. 10.30.
Stokkseyrarkirkja
Sunnudagur 5. júlí: Messa kl. 14.00.
Vídalínskirkja í Garðabæ
Sunnudagur 5. júlí: Helgistund kl. 20.30.
Organisti Jóhann Baldvinsson. Prestur sr.
Bjarni Þór Bjarnason.
Stærra-Árskógssöfnuður
Sunnudagur 5. júlí: Helgistund verður í
trjálundinum Búrhvammi á Árskógsströnd
kl. 14.00. Eftir stundina verða kaffiveitingar
og leikir fyrir börnin. Brúarhvammur er
norðan við Þorvaldsdalsá, neðan við þjóð-
veg. Það er hægt að aka að honum frá
Sparisjóði Árskógsstrandar og Bíla- og
vélaverkstæði Hjalta Sigfússonar við Foss-
brún og fara þar yfir gömlu brúna. Hittumst
hress og eigum saman góða stund úti f
náttúrunni.
Möðrudalskirkja á Fjöllum
Sunnudagur 5. júlí: Messa kl. 14,00. (
Möðrudal er messað einu sinni á ári og að
þessu sinni verður fermt eitt barnabarna
Jóns A. Stefánssonar fyrrum bónda í
Möðrudal, sem byggði kirkjuna, Andri Reyr
Haraldsson á Eyvindará. Prestur er séra
Baldur Gautur Baldursson og er þetta hans
fyrsta messa í Möðrudalskirkju en séra
Bjarni Guðjónsson hefur nú látið af prest-
skap. Organisti er Kristín Axelsdóttir í
Grímstungu.
Svalbarðskirkja í Þistilfirði
Sunnudagur 5. júlí: Afmælishátíðin hefst
með messu í kirkjunni kl. 14. Biskup is-
lands, herra Karl Sigurbjörnsson predikar.
Prófastur Þingeyinga, séra Ingimar Ingi-
marsson, annast altarisþjónustu ásamt
séra Bolla Gústafssyni vígslubiskup og
séra Kristjáni Val Ingólfssyni. Haukur Guð-
laugsson söngmálastjóri annast söngstjórn
og Margrét Bóasdóttir syngur einsöng.
Kirkjukórar Sauðanes- og Svalbarðssókna
syngja.
Eftir messu býður sóknarnefnd til veitinga í
Svalbarðsskóla þar sem séra Ágúst Sig-
urðsson mun rekja sögu staðar og kirkju.
Laufásprestakall
Svalbarðskirkja
Sunnudagur 5. júlí: Guðsþjónusta kl.
21.00. Ræðuefni: verið miskunnsamir.
Kaþólska kirkjan Akureyri
Laugardagur 4. júlí: Messa kl. 18.00.
Sunnudagur 5. júlí: Messa kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Akureyri
Sunnudagur 5. júlí: Sunnudagaskóli fjöl-
skyldunnar. Aldursskipt biblíukennsla fyrir
alla fjölskylduna. Léttur hádegisverður á
vægu verði kl. 12.30.
Samkoma. Mikill og liflegur söngur. Jesús
gefur frið. Barnapössun fyrir börn yngri en
6 ára. Fólk frá Kanada sér um bibliu-
kennslu og predikun á báðum samkomun-
um.
Þú ert velkomin(n) í Hvítasunnukirkjuna.
Heimasíða: www.gospel.is
Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan
sólarhringinn með uppörvunarorð úr ritn-
ingunni.
Kirkjustarf
Hjálpræðisherinn Akureyri
Engar samkomur verða á Hjálpræðishern-
um í júlí. Hvetjum fólk til að sækja kristileg-
ar samkomur þar sem þær eru haldnar.
Akureyrarkirkja
Sunnudagur 5. júlí: Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Svavar A. Jónsson messar. Björg Þór-
hallsdóttir syngur einsöng. Lúðrasveit frá
Fuglafirði í Færeyjum leikur í athöfninni.
Sumartónleikar kl. 17. Flytjendur Björg Þór-
hallsdóttir sópran og Björn Steinar Sól-
bergsson á orgel.
Glerárkirkja
Sunnudagur 5. júlf: Kvöldguðsþjónusta kl.
21.00. Ath. breyttan tíma. Sr. Gunnlaugur
Garðarsson.
Reykjavíkurprófastdæmi eystra
Sunnudagur 5. júlí:
Árbæjarkirkja
Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjar-
kirkju kl. 11. Organleikari Kristín G. Jóns-
dóttir.
Breiðholtskirkja
Messa kl. 11. Þátttakendur (norrænu þjóð-
dansamóti annast ritningarlestur og flytja
tónlist. Organisti Daniel Jónasson. Gisli
Jónasson.
/ fararbroddi í 70 ár
HEKKKLIPPUR
SLÁTTUORF, KEÐJUSAGIR, STEINSAGIR,
LAUFSUGUR, STAURABORAR.
Þýsk gæðavara
með umhverfisþáttinn
og öryggið í öndvegi.
Góð varahluta-
og viðgerðaþjónusta.
(|ýGROÐURVÖRUR
m
VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA
Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211
Digraneskirkja
Messur falla niður frá 1. júli til 9. ágúst
vegna sumarleyfa starfsfólks.
Fella- og Hólakirkja
Guðsþjónusta - helgistund kl. 20.30. Upp-
hafsbæn: Sigurbjörg Skúladóttir. Ritningar-
lestur: Sigríður Jónsdóttir. Organisti Lenka
Mátéová. Umsjón Guðlaug Ragnarsdóttir.
Grafarvogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður
Arnarson. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti Hörður Bragason.
Hjallakirkja
Vegna framkvæmda í Hjallakirkju og sum-
arleyfa er fólki bent á helgihald í öðrum
kirkjum prófastdæmisins.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju
syngur ásamt Hareidblandakor frá Noregi
sem er hér í heimsókn. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson. Sr. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Seljakirkja
Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson
predikar. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur
einsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Takið eftir
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó-
hólista).
Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í
AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak-
ureyri.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Kenni a Subaru Legacy.
Tímar eftir samkomulagi. Útvega náms-
GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasími 462 5692
LEIKFELAG M
REYKJAVÍKURjg
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið kl. 20.00
I kvöld lau. 4/7, uppselt
- sun. 5/7, örfá sæti laus
- fim. 9/7, örfá sæti laus
- fös. 10/7-lau. 11/7-fim 16/7.
Skoðið GREASE vefinn www.mbl.is
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13 -18 og fram að
sýningu sýningadaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383
BBBHBBBHHHBOHHBnnnHHHnBBBBBBBHBHGI
d a
a
a
a
in
ENGIN HUS
ÁN HITA
]]]
Blöndunar-
tæki
Undur oq s + órmerki.
m#!# w H s B ^ B ,
FYRSTUR JVi E D FRETTIRMAR
Nýjar gerbir
Gott verb
Okkar verð er
alltaf betra
jJJiJ
Verslið við [J
fagmann. í!
DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI 3
SÍMI 462 2360 3
n
n
BBySQBBBQBQyQBBBSyBQBQBBQBBQQQBQVI