Dagur - 31.07.1998, Blaðsíða 12
12- FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1998
ÍÞRÓTTIR
Opna KEA-Norðurlandamótið
Þriðjud. 4. ágúst
Kl. 17:00 A Ísland-Norcgur Akureyrarvöllur
Kl. 17:00 A Írland-Danmörk Ólafsfjörður
Kl. 15:00 B Færeyjar-Svíþjúð Dalvík
Kl. 17:00 B England-Finnland Dalvik
Miðvikud. 5. ágúst
Kl. 15:00 A Noregur-Danmörk Sauðárkrókur
Kl. 17:00 A Island-írland Sauðárkrókur
Kl. 15:00 B England-Færeyjar Ilúsavík
Kl 17:00 B Finnland-Svfjjjóð Húsavík
Föstud. 7. ágúst
Kl. 17:00 A Irland-Noregur Dalvík
Kl. 17:00 A Danmörk-ísland Ólafsljörður
Kl. 15:00 B Færeyjar-Finnland Dalvík
Kl. 15:00 B Svíþjúð-England Ólafsfjörður
Laugard. 8. ágúst
Kl. 10:30 Iæikur um 7.-8. sæti KA-völlur
Kl. 10:30 Leikur um 5.-6. sæti Þórs-völlur
KI. 12:45 Lcikur um 3.-4. sæti AkureyTarvöllur
Kl. 15:00 Leikur um 1.-2. sæti Akureyrarvöllur
Golfmót um hel§ ;ina
Dags. Klúbbur/Völlur Mót Fvrirkomul.
1. ágúst Goltklúbbur Selfoss Svarfhólsvöllur Mjólk er góð Fjórleikur, betri bolti 18 holu keppni
1.-2. ágúst Golfklúbburinn Hamar Dalvík Norðurlandsmót flokka 36 holu keppni
2. ágúst Golfkl. Borgarness Hamarsvöllur Opið mót 18 holur m/án forgj.
2. ágúst kl 8:00 Golfferðaklúbbur SL Strandavöllur, Hellu Sprengjumót SamvinnuL-Landsýn 18 holur m. forgjöf
3. ágúst Golfklúbbur Hellu Strandarvöllur Strandarmótið 18 holur m/án forgj.
3. ágúst Golfklúbburinn Kjölur Mosfellsbæ Sprite-mótið 18 holur m/án forgj.
3. ágúst Golfklúbbur Setbergs Hafnarfirði Setbergs-mótið 18 holur m/án forgj.
3. ágúst Golfklúbburinn Leynir Akranesi Schweppes-mótið Karlaflokkur 18 hojur m/án forgj.
3. ágúst Golfkl. Sandgerðis Sandgerðísvöllur i BarnaheiII 18 holur m/án forgj.
Kvennamót
1.-2. ágúst Golflúbburinn Hamar Dalvík Norðurlandsmót Hokka 36 holu keppni
3. ágúst Golfklúbburinn Leynir Akranesi Schweppes-mótið Kvennafl. +50 18 holur m/án forgj.
Unglingamót
1.-2. ágúst Golfklúbburinn Hamar Dalvík Norðurlandsmót flokka 36 holu keppni
3. ágúst Golfklúbburinn Leynir Akranesi Schweppes-mótið Unglingaflokkur 18 holur m/án forgj.
Eldri kylfingar
1.-2. ágúst Golfklúbburinn Hamar Dalvík Norðurlandsmót flokka 36 holu keppni
3. ágúst Golfklúbburinn Leynir Akranesi Schwepppes-mótið Kvennaflokkur 18 holur m/án forgj.
EcreArbic XI
DIGITAL SOUIMD S Y S T E IVI
Drengjalandsliðshópurinn í Laugardal áður en lagt var afstað til Kefíavíkur, þar sem liðið æfði I fyrradag. Magnús
Gylfason, þjálfari liðsins, er lengst t.h. í efri röð.
Fraiiitíöíirstj öm ur á
N orð url aiidainótiiiu
Opna KEA-Norðurlandamótið í
knattspyrnu hefst á Akureyri á
þriðjudaginn.
íþSSitir
Á SKJÁNUM
Laueardagur 1. áeúst
'■ ■' —. — . —
EHsKSEI
Kappakstur
KI. 10:55 Formúla 1
Bein útsending frá
Hockenheim í Þýskalandi.
Fótbolti
Kl. 12:30 Alþjóðlegt mót á
Irlandi. Fjögurra Iiða mót
með þátttöku Liverpool,
Leeds, Lazio og St. Patriks.
Bein útsending frá leik um
3. sætið
Kl. 14:45 Alþjóðlegt mót á
Irlandi. Bein útsendind frá
leik um 1. sæti.
Hnefaleikar
Kl. 22:45 Oscar De la Hoya
Endursýning.
íþróttir
Kl. 00:45 Friðarleikarnir
Bein útsending frá keppni á
skautum og í sundi.
Sunnudagur 2. ágúst
Kappakstur
Kl. 11:30 Formúla 1
Bein útsending frá
Hockenheim í Þýskalandi.
S'
Golf
Kl. 20:00 Ameríska móta-
röðin
íþróttir
KI. 21:00 Friðarleikarnir
Lokaathöfnin.
Þriðjudagur 4. ágúst
Fótbolti
Kl. 16:30 Alþjóðlegt mót í
Hollandi. Bein útsending frá
leik Chelsea og At. Madrid
Kl. 18:45 Alþjóðlegt mót í
Hollandi. Bein útsending
frá leik Viesse og Flamengo
Körfubolti
Kl. 20:35 NBA-kvenna-
karfan
í ágúst á síðasta ári var sextíu
drengja hópur kallaður saman til
úrtökumóts á Hornafirði, þar
sem hópurinn dvaldi yfir helgi.
Ur þeim hópi var landsliðshópur-
inn valinn og hefur hann síðan
nokkrum sinnum verið kallaður
saman til æfinga. Lokaundirbún-
ingurinn hófst síðan á miðviku-
daginn og var æft í Keflavík í
fyrradag og á Seltjarnarnesi í gær.
I dag verður æft á Framvellinum
og um helgina munu strákarnir
verða í Laugardalnum, áður en
haldið verður til Akureyrar á
mánudag.
Auk íslenska liðsins eru það
Danir, Finnar, Svíar, Norðmenn,
Færeyingar, Englendingar og Irar
sem taka þátt í mótinu og eru lið-
in væntanleg til Akureyrar á
mánudag, nema Færeyingar sem
koma á sunnudag.
Oll liðin munu dvelja á Akur-
eyri og mun það íslenska gista á
Hótel Norðurlandi. Hin liðin í A-
riðli dvelja á Fosshóteli í Kjarna-
skógi, en liðin í B-riðli á Hótel
Eddu í menntaskólanum.
Að sögn Gústafs A. Björnsson-
ar, fræðslustjóra KSI, verða yfir
200 manns á Norðurlandi vegna
mótsins, en um 25 manns koma
til landsins á vegum hvers þátt-
tökulands.
„Hópur foreldra frá Englandi
mun fylgja enska liðinu, auk þess
sem útsendarar erlendra stórliða
munu örugglega verða á svæðinu.
Það verður örugglega fylgst vel
með strákunum, því með þessum
liðum eru landsliðsmenn fram-
tíðarinnar að spila. Það er ein-
mitt með unglingaliðunum sem
fyrstu vísbendingarnar um fram-
tíðar A-Iandsliðsmenn koma fram
og af því vilja útsendarar stórlið-
anna ekki missa. Sem dæmi má
geta þess að einn frægasti leik-
Laugardagur 1. ágúst
■akstursíþróitir
Heimsbikarmótið
í torfæru á Akureyri
Mótið hefst kl. 13:00, en tvær
brautir verða ldáraðar fyrir há-
degi til að létta á mótshaldinu.
Mótið er annað tveggja sem
telur til heimsbikarstiga, en
núverandi meistarar eru þeir,
Gunnar P. Pétursson og Ingi
Már Björnsson.
maður Englands í dag, Michael
Owen hjá Liverpool, var í enska
liðinu sem tók þátt í mótinu í
Danmörku árið 1994.
Leikmenn enska og írska land-
liðsins koma flestir frá stórliðum
Englands, leikmenn sem örugg-
lega eiga eftir að láta að sér kveða
í framtíðinni. Meðal þeirra eru
fjórir leikmenn frá Manchester
United, Chelsea og Nottingham
Forest og einnig leikmenn frá Iið-
um eins og Everton, Aston Villa,
Middlesbrough, Arsenal, Leeds,
Wolves o.fl. toppliðum.
Sama má segja um liðin frá
Norðurlöndunum, þar eru ef-
laust A-landsliðsmenn framtíðar-
innar að Ieika,“ sagði Gústaf.
Dómarar á mótinu verða einn
frá hverri þátttökuþjóð, en Garð-
ar Orn Hinriksson, þessi með
ítalska „Collina-útlitið", sem
dæmt hefur í Landsímadeildinni
í sumar, mun verða þar á meðal.
Einnig verður enski dómarinn
Uriah Rennie £ hópnum, en hann
er einn þekktasti dómari Eng-
lands.
Knattspyrnuáhugafólk fyrir
norðan er hvatt til að mæta á
Ieikina og hvetja strákana, en frítt
er inn á alla leikina.
EinarKarl
íúrslit
Einar Karl Hjartarson, IR, setti
í gær Islandsmet í hástökki og
tryggði sér sæti í úrslitum á
heimsmeistaramóti unglinga
nítján ára og yngri sem fram
fer í Frakklandi. Einar stökk
yfir 2,18 metra og bætti
nokkurra daga gamalt met sitt
um einn sentimetra. Einar
keppir í úrslitum mótsins í dag.
Sunnudagur 2. ágúst
■akstursíþróttir
Frostrásar-mótorcross
Hefst kl. 14:00 við Laugaland í
Eyjafjarðarsveit.
Laugaland er 12 km frá
Akureyri og er mótorcross-
brautin staðsett rétt ofan við
þjóðveginn.
Báðar keppnirnar eru hluti af
hátíðardagskrá „Halló Akureyri“
ÍÞRÓTTIR
UM HELGINA