Dagur - 12.09.1998, Blaðsíða 3

Dagur - 12.09.1998, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 - 3 Thypr. Sundjféíag ‘Akraness 50 ara íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum 10 ára D a g s k r á : Laugardagur 12. september: Sunnudagur 13. september: 09.00 Ljósmyndasýning með sögu Sundfélags Akraness opnuð. Opin báða dagana frá kl. 09.00 - 18.00. Verður opin nokkra daga eftir helgi í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar. 09.00 -10.00 Veitingar í heitu pottunum fyrir sundlaugargesti. 09.00 -18.00 Akranessund Allir Akurnesingar og nærsveitamenn hvattir til að mæta og synda sér til heilsubótar. Bronspeningur fyrir þá sem synda 200 m. silfurpeningur fyrir þá sem synda 500 m. og gullpeningur fyrir þá sem synda 1000 m. eða meira. 11.00 -12.00 Fyrirlestur um slys og slysavarnir í sundlaugum. Fyrirlesari: Herdís Storgaard. 14.00 -16.00 Kaffi og vöfflur á boðstólum. Leiktæki á sundlaugarsvæði báða dagana. M.a. hoppkastalar ofl. 09.00 -18.00 Myndasýning opin. 10.30 Akraneskirkjugarður. Blómvendir lagðir á leiði þriggja forystumanna Sundfélags Akraness. 14.00 -16.00 Skemmtidagskrá á sundlaugarsvæði: Boðsund: Meirihluti vs. minnihluti bæjarstjórnar Akraness. Reipitog Kappróður Rennibraut formlega tekin í notkun. Dregnir út vinningar úr nöfnum ársmiða hafa og margt fleira í boði. 16.00 -18.00 Afmælishátíð í sal íþrótta- miðstöðvarinnar. Heiðursviðurkenningar. Sundgestur Akraness undanfarinna 10 ára valin. Kaffihlaðborð í boði foreldrafélags SA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.