Dagur - 12.09.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 12.09.1998, Blaðsíða 12
12- LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 ÍÞRÓTTIR ÍPRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 12. sept. ■KNATTSPYRNA Landsímadeildin Kl. 14:00 Grindavík - ÍBV Kl. 14:00 ÍR - Þróttur Kl. 16:00 KR-ÍA Kl. 14:00 Leiftur - Keflavík Aukakeppni um laust sæti í Meistaradeild kvenna Þórsvöllur: Kl. 16:00 ÍBA - Haukar ■ ALMENNINGSHLAUP Arbæjarhlaup Fvlkis Hlaupið hefst á Fylkisvelli kl. 11:00 og er hlaupið um Elliðaárdalinn, svokallaðan Stífluhring. Vegalengdir: Fylkisskokk 3,2 km og Fylkisþrek 7,9 km. Skráningargjaldið er kr. 500,- fyrir börn en 1000,- fyrir full- orðna. Eftir hlaupið verður frítt fyrir þátttakendur á leik Fylkis og KA í 1. deild og einnig frítt í Árbæjarlaugina í dag. Grafarvogshlaup Fjölnis Hlaupið hefst við verslunarmið- stöðina Torgið kl. 14:00, en skráning er frá kl. 12:00-13:45. Vegalengdir: 3,5 km án tímatöku og flokkaskiptingar og 10 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 39 ára og yngri og 40 ára og eldri. Sunnud. 13. sept. ■ knattspyrna Landsímadeildin Kl. 20:00 Fram - Valur 1. deild karla Kl. 14:00 Þór-Víkingur Kl. 14:00 Fylkir-KA Kl. 14:00 Skallagr. - KVA Kl. 14:00 HK - FH KI. 14:00 Stjarnan - Breiðabl. SD^fir WBM ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 12. sept. Suunud. 13. sept. Akstursíþróttir Akstursíþróttir Kl. 10:50 Formúla 1 Kl. 11:30 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku á Bein útsending frá kappakstr- kappakstursbrautinni í Monz á inum í Monz á Ítalíu. Ítalíu, sem er heimabraut Hestaíþróttir Ferrrari liðsins. Kl. 15:00 Kappreiðar Fáks Knattspvma Bein útsending frá kappreið- Kl. 15:50 Landsímadeildin um Fáks í Víðidal. KR - ÍA í Frostaskjóli. —am Körfubolti Körbubolti Kl. 12:00 NBA-kvennakarfan Kl. 12:30 NBA-molar Knattspvrna Kl. 16:00 ítalski boltinn Knattspvrna Kl. 18:00 Enski boltinn Perugia - Juventus West Ham - Liverpool Knattspvrna Kl. 16:00 Enski boltinn Knattspvrna Tottenham - Middlesbrough KI. 13:55 íslenski boltinn Kl. 18:25 ítalski boltinn Grindavík - ÍBV AC Milan - Bologna Kl. 15:50 Meistarak. Evrópu KI. 20:15 ítölsku mörkin Upprifjun frá síðasta tímabili. Kl. 23:25 íslensku mörkin Ameríski fótboltinn Svipmyndir frá 16. umferð Landsímadeildarinnar. Kl. 17:00 NFL-deildin Golf Hnefaleikar Kl. 17:50 19 holan KI. 22:50 Box með Bubba Oðruvísi golfþáttur Sviðmyndir frá bardögum KI. 20:35 Golfmót í USA Chris Eubank. PGAUS 1998. Golf ii ni helgina Opin mót I2.-_P.g_L3.-Sept. 12. september Golfkl. Revkiavikur Golfkl úbbu r Akure vrar Islenska mótaröðin Ariel mótið 54 holur án forg. 18 holur með forgj. Eldri kvlfíngar Golfklúbburinn Oddur 12. september Urriðavatnsdölum Golfkl. Kjölur. Mosfellsb. Opið mót Opið punktamót Þeir Michael Owen og lan Wright hafa nú komið sér fyrir á toppi markalistans í ensku úrvalsdeildinni. Owen hefur skorað fjögur mörk og Wright þrjú. í dag kl. 18:00 sýnir Stöð 2 frá leik West Ham og Liverpool þarsem þeir Owen og Wright og félagar þeirra munu takast á í hörkuleik. West Ham Leikur helgarinnar í enska bolt- anum verður viðureign West Ham og Liverpool á Upton Park f London. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 klukkan 18:00 í Staðan Liverpool 4 3 1 0 10 Aston Villa 4 3 1 0 10 Leeds 4 2 2 0 8 Wimbledon 4 2 2 0 8 Arsenal 4 1 3 0 6 Derby 4 1 3 0 6 Nott. Forest 4 2 0 2 6 Tottemham 4 2 0 2 6 Man. United 3 1 2 0 5 Charlton 4 1 2 1 5 West Ham 4 1 2 1 5 Middlesbrough 4 1 2 1 5 Leicester 4 1 1 2 4 Blackburn 4 1 1 2 4 Everton 4 1 1 2 4 Coventrv 4 1 1 2 4 Sheff. Wed. 4 1 0 3 3 Chelsea 3 0 2 1 2 Newcastle 4 0 2 2 2 Southampton 4 0 0 4 0 - Iiverpool dag og er búist við hörkuleik þessara tveggja liða. Liverpool er nú í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig eftir fjórar umferðir, en West Ham í ellefta sæti með fimm stig. Á morgun ldukkan 16:00 verður svo sýndur leikur Totten- ham og Middlesbrough, þar sem Gazza verður í sviðsljósinu. Markahæ s t ir Michael Owen, Liverpool 4 Clive Mendonca, Charlton 3 Ian Wright, West Ham 3 Efan Ekoku, Wimbledon 3 Julian Joachim, Aston Villa 2 Kevin Gallacher, Blackburn 2 Duncan Ferguson, Everton 2 Tony Cottee, Leicester 2 Patrik Berger, Liverpool 2 DwightYorke, Man. United 2 Ole G. Solskjær, Man. United 2 Steve Stone, Nott. Forest 2 Les Ferdinand, Tottenham 2 Marcus Gayle, Wimbledon 2 BRIDGE Silfnrstigainót í sveitákeppni Björn Þorláhsson skrifar Þrautin Það gaf góða skor að komast í Iaufslemmuna í eftirfarandi spili en enn betra skor fékkst fyrir 6 hjörtu. 5 lauf pass 6 hjörtu pass pass pass Vestur sýnir 9 spil í láglitun- um og 1. fyrirstöðu í spaða en EKKI tígli eða hjarta. Þannig vissi Vignir að hjartað var a.m.k. 6-1 og með þetta gott hjarta lét hann vaða í 6 hjörtu. Toppur í húsi en býsna margir Iétu sér nægja að spila geimið. Suður/AV ú hættu * G7543 * Á742 * 54 * G6 ♦ Á62 r 5 ♦ DG32 ♦ ÁK742 * 9 * KDGT63 * ÁK8 *D95 ♦ KDT8 * 98 ♦ T976 * T83 Vignir Hauksson sá sér leik á borði til að komast í 6 hjörtu. Hann samþykkti lauflitinn, fékk að vita að makker ætti ekki eyðu í hjarta og endaði síðan f falíeg- um lokasamningi í tvímenningi. Spilið kom upp á afmælismóti Bridgefélags Siglufjarðar. Suður Vestur Norður Austur ltígull pass Ihjarta pass 2lauf pass 2spaðar pass 31auf pass 4lauf pass 4spaðar pass 4grönd pass Siunarbridge 1998 Miðvikudagskvöldið 26. ágúst spiluðu 24 pör eins kvölds Mitchell-tvímenning. Meðalskor var 216 og þessi pör urðu efst: NS 1. Þórir Leifsson- Baldur Bjartmarsson 279 2. Eyþór Hauksson- Helgi Samúelsson 247 3. Sigrún Pétursdóttir- Arnína Guðlaugsdóttir 243 4. Ingimundur Guðmundsson- Friðrik Egílsson 232 AV 1. Erla Siguijónsdóttir- Guðni Ingvarsson 277 2. Hrafnhildur Skúladóttir Soffía Daníelsdóttir 259 3. Hróðmar Sigurbjörnsson Helgi Bogason 255 4. Hafþór Kristjánsson- Rafn Thorarensen 224 Fimmtudagskvöldið 27. ágúst mættu 29 pör til leiks og urðu lyktir þá þessar (Meðalskor 364): NS 1. Erla Sigurjónsdóttir- Eflaust verður þröng á þingi í lokamóti Sumarbridge 1998 sem fram fer í Þönglabakkanum í dag. Þessi mynd var tekin á síðasta silfurstigamóti. Afmælismóti Bridgefélags Siglufjarðar fyrir þremur vikum. - mynd: bþ Kristinn Karlsson 412 2. Guðrún Jóhannesdóttir- Jón Hersir Elíasson 399 3. Hrólfur Hjaltason- Friðjón Þórhallsson 392 4. Geirlaug Magnúsdóttir- Torfi Axelsson 387 AV 1. Alda Guðnadóttir- Kristján B. Snorrason 447 2. Jóhanna Siguijónsdóttir Soffía Daníelsdóttir 438 3. Magnús Sverrisson- Guðlaugur Sveinsson 430 4. Vilhjálmur Sigurðsson sr. Þórður Jörundsson 426 Föstudagskvöldið 28. ágúst kom fjöldi fólks til að spila, alls 35 pör, og var spilaður Mitchell. Að 13 umferðum loknum voru þessir spilarar efstir: NS 1. Isak Orn Sigurðsson- Hallur Símonarson 392 2. Baldur Bjartmarsson- Eggert Bergsson 362 3. Gylfi Baldursson- Steinberg Ríkarðsson 362 4. Ragna Briem- Þóranna Pálsdóttir 341 AV 1. Þorsteinn Joensen- Erlingur Einarsson 374 2. Vigfús Pálsson- Jón Viðar Jónmundsson371 3. Hermann Friðriksson- Guðlaugur Sveinsson 368 4. Hrafnhildur Skúladóttir- Jörundur Þórðarson 366 Eftir tvímenninginn var spiluð útsláttarsveitakeppni. Tíu sveitir tóku þátt og til úrslita spiluðu sveit ÍBK (Gísli Torfason, Jó- hannes Sigurðsson, Randver Ragnarsson og Guðjón Svavar Jensen) og sveit Einars Odds- sonar (Skagamaðurinn Magnús Magnússon, feðgarnir Júlíus Snorrason og Eiður Júlíusson, auk Einars). Urslitaleikurinn endaði með öruggum sigri IBK. Siunarbridge lýkur I dag, Iaugardaginn 12. sept., verður haldið opið silfurstigamót í sveitakeppni í Bridgehöllinni, Þönglabakka. Spilaðar verða sjö Monrad umferðir, átta spila leikir. Spilin verða forgefin og er áætlað að spila frá kl. 11 og eitthvað fram yfir kl. 19.00. Keppnisgjald er kr. 6 þús. á sveit og fer helm- ingur þátttökugjalda í verðlauna- pott sem skiptist á milli þriggja efstu sveita í hlutföllunum 50-30- 20. Dregið verður í happdrætti Samvinnuferða-Landsýnar og Sumarbridge í Iok mótsins. Þeir sem hafa unnið eitt eða fleiri kvöld í Sumarbridge ættu þess- vegna í það minnsta að vera við- staddir dráttinn, því að það verð- ur dregið þar til vinningshafi finnst á staðnum. Vinningurinn er Lundúnaferð, eins og áður hefur komið fram. Ymsar fleiri skemmtilegar uppákomur verða.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.