Dagur - 14.10.1998, Page 8

Dagur - 14.10.1998, Page 8
8- MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 MIDVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 - 9 GUÐRUN KATRIN Svipmyndir úr lífi forsetafiúar Þau ár sem Guðrún Katrín Þorbergsdóttir var forsetafrú fór hún víða með manni sín- um. Hér heima og er- lendis vakti hún at- hygli fyrir tígulega framkomu og glæsli- leik. Guðrún Katrín varð strax vinsæl með- al þjóðarinuar eins og sást best á hlýlegum viðtökum almennings hvar sem hún kom. Við sýnum nokkrar svipmyndir af forseta- frúnni. Forsetahjónin fóru í opinbera heimsókn til Seltjarnarness í apríl síðast liðnum og tóku þá lagið með yngstu kynslóðinni. Guðrún Katrin tekur hér í hönd Vigdísar Finnbogadóttur daginn eftir kjördag, þegar Ijóst var orðið að Úlafur Ragnaryrði næsti forseti lýðveldisins. Forsetahjónin slógu í gegn þegar þau mættu á bindindismótið í Galtalæk sumarið 1996 og tóku þátt í gleðinni. Eins og sjá má var þeim vel fagnað Forsetahjónin taka á móti Margréti Danadrottningu. T

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.