Dagur - 14.10.1998, Blaðsíða 11

Dagur - 14.10.1998, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 - 11 ERLENDAR FRÉTTIR Fjogurra daga frestur Samkomulag hefur Whirlpool þvottavélarnar m&i ■IjlllilllBÍEOEEnm Nóbelsverðlaim í efnafræði og eðlisfræði SVÍÞJOÐ - I gær var tilkynnt hverjir hlytu Nóbelsverðlaunin í efna- fræði og eðlisfræði þetta árið. Bandaríkjamennirnir Robert Laughlin og Daniel Tsui ásamt Þjóðverjanum Horst Strömer deila með sér verðlaununum í eðlisfræði fyrir uppgötvanir á sviði skammtafræði. Nóbelsverðlaunin í efnafræði fara hinsvegar til Austurríkismanns- ins Walter Kohn og Bretans John Pople. Hljóta þeir verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á eiginleikum sameinda og efnaferla sem þeim tengjast. uáðst um að Serbar dragi sveitir síuar firá Kosovo og flóttamenn snúi heim. Þrýstingur Atlantshafsbanda- lagsins á Slobodan Milosevic, forseta Júgósalvíu, virðist hafa borið einhvern árangur. A.m.k. hefur Milosevic fallist á að flytja serbnesku öryggissveitirnar frá Kosovo-héraði, og jafnframt verði 2000 manna eftirlitssveit- um á vegum Oryggis- og sam- vinnustofnunar Evrópu (ÖSE) heimilað að hafa eftirlit með brottflutningi öryggissveitanna. Þá verður albönskum flótta- mönnum heimilt að snúa aftur til heimkynna sinna, sem reynd- ar eru í mörgum tilvikum rústir einar eftir atburði undanfarinna mánaða. Eftirlitsmenn ÖSE eiga að hafa óheft ferðafrelsi innan Kosovo, og öryggi þeirra verði tryggt. Sömuleiðis verður óvopn- uðum eftirlitsflugvélum heimilt að fljúga yfir héraðið að vild til stuðnings eftirlitshópunum á jörðu niðri. Richard Holbrooke, sérlegur sendimaður Bandaríkjastjórnar í Kosovo-deilunni, tilkynnti um samkomulagið í gær, en hann hefur undanfarna daga setið á löngum fundum með Milosevic til að freista þess að ná sam- komulagi svo ekki þurfi að grípa til hernaðaraðgerða. Milosevic skýrði einnig frá samkomulaginu í sjónvarps- ávarpi, og sagði að þar með væri Milosevic lét undan þrýstingnum. hættunni á árásum NATO af- stýrt. Hann verður þó að standa við sinn hluta samkomulagsins, til þess að ekki komi til þess að NATO beiti hervaldi. Javier Sol- ana, framkvæmdastjóri NATO, sagði frá því í gær að Milosevic hefði nú fjögurra daga frest til þess að uppfylla samningsatriðin og ganga að þeim kröfum, sem er að finna í ályktunum Öryggis- ráðs Sameinuðu þjóðanna. Her- flugvélar NATO bíða átekta á Ítalíu og hafa heimild til að gera takmarkaðar loftárásir ef Milo- sevic stendur ekki við sitt, en reyndar þarf að taka pólitíska ákvörðun á æðstu stöðum í NATO ef ganga á lengra. Fyrstu viðbrögð Albana í Kosovo-héraði við þessum frétt- um einkenndust þó af tortryggni. Ekki síst þykir þeim lítt traust- vekjandi að eftirlitsmenn ÖSE eigi samkvæmt samkomulaginu að vera óvopnaðir. — GB Reykvíkingar Munið borgarstjórnarfundinn á morgun kl. 17.00 sem útvarpað er á l\lær ■SMIHZí*í» Reykjayíkiirbor^ Skrifstofa borgarstjóra Prodi reynir á ný ITALIA - Romano Prodi, sem er nýbúinn að segja af sér sem forsæt- isráðherra Italíu, sagðist í gær vera til í að reyna öðru sinni við emb- ættið. Akvörðun hans kom á óvart, en það sem gerði útslagið var að bandalag vinstri- og miðjuflokka lýsti yfir ótvíræðum stuðningi við hann í embættið. Austurhluti Kongó á valdi uppreisnarmanna KONGO - Uppreisnarmenn í Kongó hafa náð á sitt vald síðustu bækistöð stjórnarhersins í austurhluta Iandsins. Bærinn Kindu er nú á valdi uppreisnarmanna. Yfirmenn stjórnarhersins sögðust þó ætla að reyna að ná bænum aftur á sitt vald innan skamms. ísraelsmaður skotiun ISRAEL - Oþekktir menn á bifreið skutu á Israelsmann í vesturhluta Jerúsalemborgar í gær, og annar slasaðist. Tilræðismennirnir óku áfram til Betlehem, sem er undir yfirstjórn Palestínumanna, eftir at- burðinn. Þriðji hver nemandi vopnaður ! BANDARIKIN - Nærri þriðji hver nemandi í unglingaskólum (high | school) í Bandaríkjunum er vopnaður byssu, að því er fram kemur í könnun sem dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna lét gera. 43% nem- endanna sögðust eiga skotvopn og væri meiningin að nota þau i sjálfsvörn. • Lágt verö! •Stór hurð sem opnast 156°. • „Water lift system“ sem eykur gæði þvottarins. • Ullarvagga. Vélin „vaggaT þvottinum líkt og um handþvott væri að ræða. •Nýtt silkiprógramm. •Barnalæsing. <ö> Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is Umboðsmcnn um land allt Byggingavörudeild KEA Akureyri Mosfell Hellu «1 Einar Stefánsson Búðardal Póllinn Isafirði *> Elis Guðnason Eskifirði Rafmagnsverkstæði KR Hvolsvelli Eyjaradió Vestmannaeyjum Radiónaust Akureyri £ Fossraf Selfossi Rafborg Grindavik Guðni Haiigrimsson Grundarfirði Rafbær Siglufirði * Hljómsýn Akranesi Rafmætti Hafnarfirði z Kask - vöruhús Höfn Hornafirði Rás Þoriákshöfn z < Kaupf. Húnvetninga Biönduósi Skipavik Stykkishólmi 5 Kaupf. Borgfirðinga Borgarnesi Skúli Þórsson Hafnarfirði 13 Kaupf. Héraðsbúa Egilsstöðum Turnbræður Seyðisfirði 0 Kaupf. Þingeyinga Húsavík Valberg Ólafsfirði Z Kaupf. V- Húnvetninga Hvammstanga Viðarsbúð Fáskrúðsfirði z Kaupf. Skagfirðinga Sauðárkróki Samkaup - Njarðvik Reyki’-tesbæ z Kaupf. Vopnfirðinga Vopnafirði Blómsturvellir Hellissandi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.