Dagur - 14.10.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 14.10.1998, Blaðsíða 9
8- MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 MIDVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 - 9 GUÐRUN KATRIN Svipmyndir úr lífi forsetafiúar Þau ár sem Guðrún Katrín Þorbergsdóttir var forsetafrú fór hún víða með manni sín- um. Hér heima og er- lendis vakti hún at- hygli fyrir tígulega framkomu og glæsli- leik. Guðrún Katrín varð strax vinsæl með- al þjóðarinuar eins og sást best á hlýlegum viðtökum almennings hvar sem hún kom. Við sýnum nokkrar svipmyndir af forseta- frúnni. Forsetahjónin fóru í opinbera heimsókn til Seltjarnarness í apríl síðast liðnum og tóku þá lagið með yngstu kynslóðinni. Guðrún Katrin tekur hér í hönd Vigdísar Finnbogadóttur daginn eftir kjördag, þegar Ijóst var orðið að Úlafur Ragnaryrði næsti forseti lýðveldisins. Forsetahjónin slógu í gegn þegar þau mættu á bindindismótið í Galtalæk sumarið 1996 og tóku þátt í gleðinni. Eins og sjá má var þeim vel fagnað Forsetahjónin taka á móti Margréti Danadrottningu. T

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.