Dagur - 29.10.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 29.10.1998, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 29.0KTÚBER 1998 - 1S X^MI- DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.20 Handboltakvöld. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Andarnir frá Ástralíu (2:13) (The Genie from Down Under II). 19.00 Heimur tískunnar (4:30) (Fas- hion File). Kanadisk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta í heimstískunni. 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægur- málaþáttur með nýstárlegu yfir- bragði. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 ... þetta helst. Spurningaleikur með hliðsjón af atburðum líðandi stundar. 21.10 Meirl krít (6:6) (Chalk II). Bresk gamanþáttaröð um geðstirðan yf- irkennara í unglingaskóla. 21.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.10 Bílastöðin (6:24) (Taxa). Dansk- ur myndaflokkur um litla leigubíla- stöð I stórborg. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Gerð myndarinnar Popp í Reykjavík. Stuttur þáttur um gerð tónlistarmyndarinnar Popp í Reykjavík. 23.35 Skjáleikurinn. 13.00 Bréfberinn (e) (II Postino). Frá- bærlega vel gerð og áhrifarík bíó- mynd sem gerð var í samvinnu ítala og Frakka árið 1994. Myndin fjallar um bréfberann Mario Ruoppolo sem hefur það hlutverk með höndum að bera út ógrynni bréfa sem skáldinu Pablo Neruda berst á degi hverjum. MAðalhlut- verk: Massimo Troisi, Philippe Noiret og Maria Grazia Cucinotta. Leikstjóri: Michael Radford. 15.00 Oprah Winfrey (e). 15.45 Eruö þið myrkfælin? (7:13). 16.10 Guffi og félagar. 16.30 Meðafa. 17.20 Glæstar vonir. 17.45 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Melrose Place (9:32). 21.00 Kristall (4:30). Nýr þáttur um menningu og listir. 21.35 Þögult vitni (10:16) (Silent Wit- 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Glæpadeildin (4:13) (C16: FBI). Nýr spennumyndaflokkur um sér- sveit innan lögreglunnar í Los Angeles sem fæst einkum við meiri háttar glæpi á borð við mannrán. 23.35 Bréfberinn (e) (II Postino). 1.20 Kreistu mig, kysstu mig (e) (Hold Me, Thrill Me, Kiss Me). Að- alhlutverk: Sean Young, Adrienne Shelly og Max Parrish. Leikstjóri: Joel Hershman.1992. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 Dagskrárlok. ■ ■ FJOLMIDLAR Stefán Jón Hafstein HLn hliðin eyðileggur Eitt það fyrsta sem menn læra í fréttamennsku er að á hvetju máli eru tvær hliðar og lesand- inn/áhorfandinn/hlustandinn vill kynnast þeim báðum. Síðar læra menn að á hveiju máli eru oft miklu fleiri hliðar, stundum svo margar að venju- legur blaðamaður á meðaldrjúgum fjölmiðli kemst ekki yfir þær allar. Fjölmiðlanotendur furða sig oft á því þegar ein- hliða fréttir eru sagðar, sérstaklega þegar frá- sögnin beinlínis kallar á skýringu sem hlýtur að vera til. Því miður eru ekki alltaf tök á að veita svo góða þjónustu, og stundum lendir Dagur í því einsog aðrir miðlar að láta frá sér fara frétt sem betur hefði beðið frekari vinnslu. Að því sögðu er rétt að víkja að fréttinni sem var í sjónvarpinu á þriðjudagskvöld. Um kúfiskbátinn sem fær ekki að veiða eins og hann vill. Um „að- för“ að sjómanni, störfum 30 kvenna á Hofsósi og um svívirðingu. Þegar fréttin var ekki hálfnuð var ljóst að henni myndi ekki fylgja neitt andsvar ábyrgra manna, ekki nein útskýring. Hvers vegna varð manni það Ijóst? Það var bara eitthvað við fréttina. Ramakvein, stórkostlegar afleiðingar, himinhrópandi óréttlæti - allt fremst í fréttatímanum og „okkar maður á staðnum". Þetta var bara of gott til að eyðileggja það með hinni hliðinni. 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.15 Ofurhugar (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Walker(e). 20.00 Kaupahéðnar (6:26) (Traders). Kanadískur myndaflokkur um fólkið í fjármálaheiminum. 21.00 Fangauppreisnin (Against The Wall). Sannsöguleg kvikmynd um fangauppreisn í Attica-fangelsinu í New York í september 1971. Leik- stjóri: John Frankenheimer. Aðal- hlutverk: Kyle Maclachlan, Samu- el L. Jackson, Clarence Williams III, Frederic Forrest og Harry Dean Stanton.1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.50 Jerry Springer (6:20) (The Jerry Springer Show). Jerry Springer er þáttastjórnandi sem lætur sér ekk- ert mannlegt óviðkomandi. 23.35 Dáðadrengur (All the Right Moves) Þetta er ein af fyrstu myndum stórstirnisins Tom Cruise en hér fer hann með hlutverk ungs manns sem dreymir um að verða verkfræðingu Faðir hans og bróðir eru báðir námuverkamenn og eina leið hans til að komast í háskóla er að fá skólastyrk út á hæfni sína í fótbolta. Leikstjóri: Michael Chapman.1983. 01.00 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM UTVARP OG SJONVARP“ Skil ekki tónlistar myndbönd Fjöllistamaðurinn Sigurður Ilallmarsson kveðst einkum leggja sig eftir fréttum, Stöðinni og breskum þáttum í sjónvarp- inu. Hann tekur þá bresku fram yfir bandaríska og telur þá vandaðri að allri gerð og betur Ieikna, „eða við skulum segja að þeir höfði frekar til mín, svo ég sé ekki að fella neina dóma.“ Þá horfir hann með ánægju á ís- Ienska þætti á borð við þá sem Ómar Ragnarsson er mestur snillingur í að búa til. Og að sjálfsögðu lætur hann íslensk leikrit ekki framhjá sér fara. Iþróttir eru ekki ofarlega á vin- sældalista Sigurðar, nema auð- vitað hestaíþróttir. „Það mætti vera miklu meira af þáttum um hesta og hestamennsku. Og það er ekki hægt að afsaka sig með því að lítið áhorf sé á slíka þætti því það er auðvitað ekki hægt að mæla áhorf á efni sem aldrei er sýnt.“ Það eina sem Sigurður forðast að horfa á í sjónvarpi eru tón- Iistarmyndbönd. „Eg hef ekkert á móti tónlistinni sjálfri, heldur myndskreytingunni sem ein- kennist af einhverri voðalegri firringu sem á sjálfsagt að end- urspegla firringuna í músíkinni. Ég skil bara alls ekki þessi nýju fötin keisarans sem lögin eru íklædd á þessum myndböndum. En þetta á sjálfsagt að vera óg- urlega listrænt." Sigurður Hallmarsson, leikari, leik- stjóri, myndlistarmaður og margt fleira. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu: Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eig- in þýðingu (15:33). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá Brussel. Fréttaskýringaþáttur um Evrópu- mál. 10.30 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkill: Spuni. 13.35 Stef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Kveðjuvalsinn eftir Milan Kundera. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03Getur nútíminn trúað? Þriðji og síöasti þáttur um stöðu kristinnar trúar við lok 20. aldar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir Iþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Fimmtudagsfundur. -Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.30 Sagnaslóð. 21.10Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Merkustu vísindakenningar okkar daga. Lokaþáttur: Kenningin um erfðaefnið. 23.10 Fimmtíu mínútur. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1 /99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Poppland. 10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmáiaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 21.30 Kvöldtónar. 21.00 Sunnudagskaffi. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Stjörnuspegill. 03.50 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. WNDSHLUTAÚTVARP A RAS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00. og 24.00. Stutt landveð- urspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davíð Þór Jónsson, Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjamar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur. Fréttir kl. 14.00,15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur klassískt rokk.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 100,7 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Sinfóníuhornið. 13.30 Tón- skáld mánaðarins (BBC): Jean Sibelius. 14.00 Síð- degisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC: Pygmalion eftir George Bernard Shaw. 00.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Ara- son 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sighvatur Jóns- son. 19.00 Betri Blandan. 22.00 Pétur Árnason X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöföi best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Cyberfunkþáttur Þossa (big beat). 01.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30. 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir kl.H.OO/Fréttaskot kl. 12.30. 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undir- tónafréttir kl. 18.00.19.00 Geir Flóvent. 22.00 Páll Óskar - Sætt og sóðalegt. 00.00 Dr. Love 1.00 Næturútvarp Mono tekur við. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07:00-10:00 Þráinn Brjánsson 10:00-13:00 Dabbi Rún og Haukur frændi 13:00-16:00 Atli Hergeirsson 16:00-18:00 Ómar Halldórssson 18:00-19:00 Kompaníið 19:00-21:00 Óháði 987 listinn 21:00-00:00 Made in tævan 00:00-07:00 Næturdagskrá 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45,19:15,19:45, 20:15, 20:45 21:00 Trélist. Bæjarsjónvarpið heimsækir Anton Antonsson á Gilsá. YMSAR STOÐVAR Hallmark 6.00 Clover 7.30 Atex: The Ufe of e Chiíd 9.0S Murder East, Murder West 10.45 Wsmiing Up 12.20 Between Two Brothcrs 14.00 Mail- Order Bride 152B In the Wrong Hands 17.00 Merlín 18.30 MerHn 20.00 Jdmnie Mae GíbSon: FBt 2U5 North Shore Fisli 23.05 Blue Fm 0.35 Between Two Brothers 2.15 Mail-Order Bride 3.40 In the Wrong Hands VH-1 5.00 Power Breakfast 7.00 Pop-up Video 8.00 VHI Upbeat 11.00 Ten of the Best: Fashion Victims 12.00 Greatest Hits Of_: Davíd Bowie 12.30 Pop-up Wdeo 13.00 Tcn of the Best - Jeny Hall 14.00 Ten of the Best - Zandra Rhodes 15.00 Ten of the Best - Trevor Sorbie 1650 Pop-up Video - fashion Awards Specíal 17.00 Happy Hour - the 1998 VH1 Feshion Awrtrds Preview 18.00 The 1998 VH1 Feshion Awards 20.00 Bob Miíts’ Bíg 80's 21.00 Ten ol the Best - Fashton Victims 22.00 Amerlcan Classic 23.00 Tlie Nightny 0.00 VHI Spice 1.00 VHl LeteShift The Trawel Channel 1130 The Fneodship Drive 11.30 Steppinjj the World 12.00 HoBday Maker 12.30 floyti On Oz 13.00 The fiavours of france 1330 Around Britain 14.00 Going Places 154)0 Go 2 15.30 Travelbng Lite 16.00 Ridge Riders 1630 Palhfmdere 17.00 Floyd On 0? 1730 On Tour 18.00 The Fnendship Dnve 18.30 Stepping the Wortd 19.00 Travel Líve 19.30 Go 2 20.00 Gðing Places 21.00 Capnce's Travels 2130 Travelling líte 22.00 On Tour 2230 Pathfinders 23UM) Ctosedown Eurosport 6.30 Golf- European Udies' PGA - Paimcraie Open in Marrekesh. Morocco 730 Tourfng Car: Bntish Touring Car Champíonshlp 830 CART; FedE* Championshp Series - the Best Grand Prix o( the Scason 10.00 FootbalT World Cttp Lcgcnds 11.00 Motorsports: Motors Magazine 1230 Trvck Sports: '98 Europa Truck Trial 1330 TrBCtór Pulöng: One Of the Best Raoes of the Season 1430 Equestrianism: Pulsar Crovwi Series in Monteoey. Mexico 1530 Otympic Games: Otympic Magazine 16.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Ibumaniem in StuUgart, Germany 17.00 Tenrts. ATP Touf - Mercedes Soper 9 Toumament ín Stutlgart, Germany 2030 Boxing 2130 Foothalt. European Champtonship legends 2230 Motorsports: Motors Magwíne 2330 Qose Cartoon Nctwork 4.00 Omer and the Starchíld 430 Ivanhoe 5.00 The fruittiea 530 Thomes the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Bfinky 8iB 530Tabaluga 7.00 Tom and Jeny 730 Johnny Bravo 8.00 Tom and Jerry 8.30 Dexter’s Laboratory 9.00 Tom and Jerry 9.30 Cow and Oúcken 1030 Tbm and Jerry 10.30 Beettejuice 11.00 Tom and Jerry 1130 The Mask 12.00 Tom and Jcny 1230 Tom end Jcrry 13.00 Tdm and Jerry 1330 Syf\*e«ter and Tweety 14.00 lóm and Jerry 1430 1 am Weasel 15.00 Tom and Jeriy 1530 Dexter's laboratory 16.00 Tom and Jeny 1630 Cow and Ctuckcn 17.00 k>m and Jcrry : 1730 The Ffintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Batman 19.00 Tom and Jeny 1930 2 Siupid Dogs 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter s laboratory 21.00 Cow and Chicken 2130 Wait Titl Your Father Gets Home 22.00 The Fbntstones 2230 Scooby Doo - Where are 11x1? 23.00 TopCat 23.30 Help! U's the HairBear Bundi 0.00 Hong Kong Wioœy 030 Perits of Penelope Pitslop 1.00 Ivanhoe 1300merflnd thc Starchíld 2.00 Blinky Bill 2.30 Tfte fniítties 3.00 Tbe Real Story of._ 330 Tatialuga BBC Prime 4.00 The Scíence CoIIectíon 530 BBC World News 535 Prfme Weather 530 forget-mé-not Farm 5.45 Bright Sparks 6.10 True Titda 6A5 Ready, Steady, Cook 7.l5Sty!cChaltenge 7.4QChange That 8.05 Kitroy 8.45 EastEnders 9.15 Antiques Roadshow 10.00 Ken Hom's Chinese Cookeiy 1030 Ready, Sttády, Cook 11.00 Can't Cook, Won't Cook 1130 Change Thai 11.55 Prime Weather 1230 Wtldiife 1230 EastEnders T3.00 Kilroy 13.40 Styte Chalienge 14.05 PrimeWeather 1430 forget-me-not Farm 143SBrlg»ttSparks1530 Jossy’s Gíants 1530 Wildlife 16.00 BBC Wbrld News 1635 Príme Woather 16.30 Roady. Steady. Cook 17.00 EastEndere 17.30 The Antiques Show 18.00 It Ain't Hatt Hot, Mum 1830 Dads Army 19.00 Inlo the Fire 2030 BBC Worid News 2035 Prime Weather 2030 Rhodes Around Brttam 2130 Knife to tbe Heart 22.00 Between the Unes 22.55 Príme Weather 2335 Activd 2330 Look Ahead 0.00 Halto aus Berlin 0.30 German Gtobo 035Susanne 0.55 German : Globo 130 The Busincss Programme 1.45 20 Steps to Better Managemem 2.00 The Poia//o Pubblico Siena 230 Peréonat Passions 2AS Good Seemg 3.15 Wortd Wtse 3.20 A Migrani's Heart 3.50 0penlate Discovery 7.00 Rex Hunt's Físhmg Worid 730 Wheel Nuts 8.00 First Ftights 830 Time Travellers 9.00 Science of the Impossibie: Invisibte forces 10.00 Rex Hunt's Ffehing World 1030 Wlieel Nuts 11.00 First Flights 11.30 Time Travetlefs 12.00 Zoo Story 1230 Untamed Amfl/onia : 13.30 Uttra Science 1430 Sctence of the Impossible: Invisible forces 15.00 Rex Hum's Físhing World 15.30 Whee! Nuts 16.00 Fíret Rights 16.30 Time Travelters 17.00 Zoo Stoiy 1730 Untamed Ama/onía 18.30 Uttra Sciencc 19.00 Scicnce of the Impossible: Invisibte forccs 20.00 Wbeeis and Keets: Runaway Trains 21.00 Imensive Care: Body Htmtail 2000 2230 ForensiC Detectives 23.00 Heart Surgeon 030 Firet FBghts 030WheelNuts 1.00 Close MTV 430 Kickstart 7.00 Non Stcqj Hits 1430 Setoct MTV 15.00 The Uck 17.00 So öffs 18.00 Top Setectíon 19.00 MTV Data 20.00 Amour 2130 MTVID 22.00 Altemfltive Nation O.OOTheGrind 030Níght Vkteos Sky News 530 Sunrise 9.00 Ncws on thc Hour 930 ABC Nightlinc 10.00 News on the Hour 1030 SKY Worid Nevvs 11.00 SKY News Today 1330 Ybur Catl 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Uve at Five 1730 News on the H<xir 18.30 Sportslinc 19.00 News on the Hour 1930 SKY Business Report 2030 News on the Hour 20.30 SKY Worid News 21.00 Prime Time 23.00 News on tite Hotir 23.30 CBS Evening Ncws 0.00 News on ttie Hotir 030 ABC Wortd Nows Tomght 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 230 News on the Hour 230 Fasbion TV 3.00 News on the Hour 330 CBS Evening News 430 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tonight CNN 4.00CNNThisMommg 430lnsight 5.00CNNThi8Moming 530 Moneyline 6.00 CNN Thö Moming 630 World Sport 7.00 CNN This Morníucj 730 Showbi/ Today 8.00 larry King 9.00 Worid News 930 World Sport 10.00 Woiid Ncws 1030 Amcrictm Edition 10.45 Worid Roport - 'As TheySee It' 11.00 Wortd News 1130 Sclence and Technotogy 1230 Wortd News 1,2.16 Asian Edítion 12.30 BP Asía 13.00 Worid Ncws 1330 CNN Newsroom 14.00 Worid News 1430 Worid Sport 15.00 Worid News 1530 Travel Gutdo 16.00 Larry Kmg Uve Replay 1730 Worid News 17.45 Amencan Edihon 18.00 Worid News 1830 Worid Ðusiness Today 19.00 Worid News 1930 Q&A 2030 fVorid News Europe 2030 Instght 21.00 News Update/Worid Business Today 2130 Worid Sport 2230 CNN Worid View 2230 Moneyline Ncwshour 23.30 Showbiz TodBy 0.00 Worid News 0.15 Asian Edition 030 Q&A 1.00 Lsfty King Uve 2.00 Worid Ncws 230 Showbi/ Today 3.00 Worid News 3.15 Amehcan Editten 330 Worid Report National Geographic 4.00 Europe Today 7.00 Europc8n Money Wheel 10.00 Stalin's Arctic Adventure 11.00 lco Bird 12.00 Lifc on the Unc 1230 Raco for the Palio 13.00 Ihe Associahons 1330 Machu Picchu: the Mtst Ciears 14.00 Explorer: Ep 17 15.00 Shadows in the Forest 1630 Stslin's Arotte Advcnture 17.00 Chnstmas Island: MorUi ot thc Crabs 1730 istand Eaten by fiats 18.00 lcc Walk 19.00 Bunny AJIen - a Gypsy m Alrica 2030 Sanctuary 2030 Science and Animals 2130 Tlie Chcmístry of War 22.00 Shipvweck on thc Skeleton Coast 23.00 Chnstmas Island: March of tho Crabs 2330 Island Eaten bs1 Rats 030 lce Walk 1.00 Bunny AHen - a Gypsy in Alrica 2.00 Sanctuary 230 Scienoe and Antmals 3.00 The Chemistry of War TNT 5.30 The Champ 7.45 Tlie Huckslers 9.45 Sotóteré Throe 1130 Sweetheaits 13.30 Tho Unankabte Mo«y Ðrown 15.45 The Chgmp 18.00 Skyjacked 2030 Memphis 22.00 The Night of the Iguana 0.15 The Sunstíine Boys 2.15 Qne is a Loneiy Number 4.00 Come FlyWithMc Omega 0700 Skjákynningar. 1800 Þetta er þinn dagur mcð Bcnny Hinn. Frá samkomum Bennys Hlnns viða um heim, viðtöl og vítnisburðír 1830 Uí i Orðinu - Bibltufrroósla með Joyce Meyer. 1930 700- kiúbburinn - Wandað efni fré CBN-fróttastófunm. 19 30 Boðskapur Conlral Baptist kirkjunnar Ghe Central Message) með Ron Phlllips 20.00 Frelsiskaittð - Freddie Filmore prédikar. 20.30 Uf i Orðinu - Bihliufrroósla nleð Joycc Meycr. 21.00 ÞcUa er þinn dagur rocð Bcnny Hinn. fré samkomum Bennys Hmns víða um heim. viðtöl og viinisburðir. 2130 Kvúldijós - bein útsendmg fró Bolhotti. Ymslr gest- ir 23J)0 Billy Joe Daughorty 23 30 Uf i Oröinu - Biblíufreeósta moð Joyce Meyer. 24.00 Lofið OrotlJn (Praisc the Lord) Blandað efm frð TBN-sjónvarpsstööinni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.