Dagur - 28.11.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 28.11.1998, Blaðsíða 10
26 - LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 Xfc^ttr LÍFIÐ í LANDINU BÆKUR Tímiim og vatnið 40 ár eru liðin frá andláti Steins Steinarr og hálf öld frá því að tímamótaverk hans Tíminn og vatnið kom út. Af því tilefni gef- ur Vaka-Helgafell bókina út í sérstakri afmælisútgáfu. I formála sem Pétur Már Olafsson skrifar segir: „Hið hefðbundna ljóðform er nú loks- ins dautt," sagði Steinn Steinarr árið 1950, tveim árum eftir að hann sendi frá sér ljóðbókina Tíminn og vatnið, sem er tíma- mótaverk í íslenskum bók- menntum. Ljóðin í bókinni voru á skjön við flest það sem ort hafði verið hér á landi undan- gengin ár. I þeim var sleginn nýr tónn, þar varpar skáldið stuðlum Sdfnunar- 5JDÐUR LÍFEYRISRÉTTINDA Traustur sjóður - Trygg framtíð Lögum samlevæmt ker öllum launjjegfum og sjálfstætt starfancli mönnum að greiða til lífeyrissjóðs. Margir greiða til starfs- greinasjóða í samræmi við kjarasamningfa. Aðrir, einkum einyrkjar, kafa val um Jtað kvert |»eir skila lögkunánum lífeyrisiðgjöldum. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda er kjörinn lífeyrissjóður fyrir ]lá. • Lífeyrisréttintli féla^a Söfnunarsjóðs lífeyrisréttincla eru með |)ví kesta sem lífeyrissjóðir veita. •Eigfnastaða kans er gfóð og eru eignir 20% umfram skuUkindingar. • Sjóðurinn er sjötti stærsti lífeyrissjóður lanclsins með urn 6 jtúsund greiðancli félag'a. •Yfir 90 Jjúsund manns kafa gfreitt til sjóðsins frá stofnun kans. •Lán til sjóðfélaga nema a llt að 2 milljónum króna. Séreignadeild sjóðsins tekur td starfa um næstu áramót ogf tekur við viðkótarsparnaði sjóðfélaga og annarra sem svo kjósa. Samkvæmt lögum er ])að skylda Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda að taka við iðgjöldum Jieirra sem ekki eiga sjálfsagða aðild að öðrum sjóðum. Traustur lífeyrissjóður tryggir góðan lífeyri. Frá ogf með næstu ára- mótum gefst öllum starfandi mönnum tækifæri að greiða til lífeyrissjóða 2% til viðkótar ]iví sem lögfkundið er og er sú fjárkæð frádráttarkær frá skatti. ,r. ’ ^ : Nánari upplýsingar aru veittar á skrifstofu sjóðsins að Laugavagi 13 * Sími 552 Q5Ó1 Netfang uppl@sofnunarsjodur.is ©SÖFNUNARS JÓÐUR LÍFEYRISRÉTTINDA og höfuðstöfum að mestu fyrir róða, auk þess sem rímið er horfið. Nýtt skeið var að heíjast í ís- I lenskri Ijóða- I gerð. I Tíminn °g vatnió ,V\\\V.ir4’>«WV Borgin bak við orðin Vaka-Helgafell hefur gefið út skáldsöguna Borgin bak við orð- in eftir Bjarna Bjarnason, en sagan hlaut fyrr í haust bók- menntaverð- laun Tómasar Guðmundsson- ar. Borgin bak við orðin er skáld- saga þar sem sögur af einkennilegu konungs- ríki fléttast saman við frásögn úr óþekktri borg. Pósthólf dauðans Ormstunga gefur út skáldsög- una Pósthólf dauðans eftir Kristin R. Olafsson, sem búið hefur á Spáni í tvo áratugi og er m.a. þekktur fýrir pistla sína í útvarpi. Sagan segir frá öldruðum Spánverja sem fannst látinn á heimili sínu í Madrid haustið 1992. 011 ummerki bera vitni um óvenjulegan dauðdaga, líklega morð. Sá gamli reynist hafa ver- ið vopnabróðir Hermanns B. Hermannssonar, Islendings sem barðist í spænksu borg- arastyijöldinni. Hermann þessi gaf á sínum tíma út bók um reynslu sína í stríðinu og nefnir þar þennan félaga sinn á nafn og kallar hann vin sinn og lífsbjargarmann. Ljósrit af þessari löngu ófáanlegu bók hef- ur rekið á fjörur Islendings nokkurs i Madrid. Hann Ieitar Spánverjann uppi og hefur verið að taka við hann viðtöl þegar morðið var framið. Fréttaritar- inn Iiggur þ\a undir grun lög- reglu og um leið nokkurs konar ásókn hins látna, svo hann verð- ur að fara á stúfana og reyna að Ieysa morðgátuna og skrifa sig frá gamla manninum. Rafmagns- maðurinn Komin er út hjá Ormstungu skáldsagan Rafmagns- maðurinn Nú birtir í býl- unum lágu eftir Svein Einarsson. Þetta er saga af aldamóta- kynslóðinni sem lifðí í þeirri trú að framfarir mannkynsins væru óendanlegar og tæknin mundi þjóna okkur að eilífu. Annars vegar er hið gróna íslenska bændasamfélag í nánum tengsl- um við náttúruna og þjóðsög- una, hins vegar nútíminn í þeirri borg sem iðaði hvað mestu lífi á þessum áratugum, tveir heimar sem fjarlægðust æ meir. Um síðustu aldamót er ungur piltur að vaxa úr grasi austur I Skaftafellssýslu. Hann er settur til mennta og Iætur hrífast af fyrirheitum upprennandi tækni- aldar. Hann kemst utan og verð- ur rafmagnsverkfræðingur í ih 'Mm Í<u áðft áieis Jitoíi msmfl Berlín. Sögu hans og ferli er Iýst í bréfum milli hans og foreldra hans, sem selja ofan af sér kotið svo hann geti Iært, og milli hans og vina í sveitinni og milli hans og vina sem hann kynnist er- lendis. «v. -S; : iA\ v-V'TLA •'/ Výíáft:: V.l Perlur Vaka-Helgafell hefur gefið út bókina Perlur í skáldskap Lax- ness sem hefur að geyma á annað þúsund tilvitnanir í verk skáldsins og er þeim j skipt niður í um eitt hundrað efnisflokka. I bókinni má finna snjallyrði Hall- dórs Laxness um ást og ótta, konur og karla, glæp og refs- ingu, frelsi og sjálfstæði, skáld og skáldskap og fleira. Tilvitnan- irnar spanna vítt svið og sýna vel hve ólfk viðhorf rúmast í verkum skáldsins. Kristján Jóhann Jónsson, Sím- on Jón Jóhannsson og Valgerður Benediktsdóttir völdu tilvitnan- Almúgamenn Fróði hefur gef- ið út skáldsög- una Almúga- menn eftir Arn- mund Bach- mann, sem hafði nýlokið við söguna er hann Iést sl. haust, langt um aldur fram. Sögusviðið er sjávarþorp í upphafi sjötta áratugarins. Það eru mikil átök í íslensku þjóðlífi, milli landsbyggðar og höfuð- borgar, milli kapítalista og sósí- alista og menn eru á öndverðum meiði í trúmálum. Sumir telja Stalín guði almáttugum æðri. Aðalsöguhetjan er ungur drengur sem elst upp í þorpssamfélaginu og mótast af þeim viðhorfum sem ríkja hjá hans nánustu. En þótt viðhorf fólksins f þorpinu til manna og málefna séu misjöfn svipar hjörtum þess saman, sérstaklega þegar á reynir. Aiitmm Bók um Iaxveiðimenn og lax- veiðiár eftir Eirík St. Eiríksson blaðamann er komin út hjá Fróða og nefnist Ain mín. Flest- ir veiðimenn eiga sína uppá- haldsá, sem þeir hafa tekið ást- fóstri við og þangað leggja þeir Ieið sína ár eftir ár, hvort sem veiðivon er mikil eða lítil. í bókinni segja sex laxveiði- menn frá uppáhalds- ánni sinni, frá veiði- reynslu, veiðistöðum og umhverfi árinnar og rilja upp veiðisögur. Þeir sem segja frá Ólafsson, sem. -- , eru: Olafur H. fjallar um Laxá í Kjós og Bugðu, Halldór Snæland segir frá Langá á Mýrum, Jón G. Baldvinsson fjallar um Norðurá, Gunnar Sveinbjörnsson segir frá Þverá- Kjarrá, Asbjörn Ottarsson segir frá Miðfjarðará og Eiríkur Sveinsson segir frá Hofsá í Vopnafirði. lUiiifLi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.