Dagur - 28.11.1998, Blaðsíða 22

Dagur - 28.11.1998, Blaðsíða 22
§i- LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 SMÁAUGLÝSINGAR Fundir □ HULD 5998113019 IV/V HV Húsnæði óskast_________________ Oska eftir að taka á leigu sem fyrst 3ja - 4ra herb. íbúð í neðra þorpi á Akureyri. Reglusemi góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 461 1242. Erum tvær stelpur 17 og 23ja ára að leita að vinnu og ibúð á Akureyri eftir áramót. Upplýsingar í síma 471-2113 eftir kl. 20 Lena. Hjón með 1 barn óska eftir 3ja - 4ra herb. húsnæði á Akureyri frá 1. jan. 1999. Reyk- laus og reglusöm. Til greina koma eigna- skipti á 97 fm. íbúð í Kópavogi. Uppl. í s. 895-0009. óska eftir 4ra - 5 herb. íbúð til leigu um áramót, fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 462 5819 og 475 6646. Til sölu____________________________ Til sölu vel með farið TAMA trommusett, verð ca 45.000. Uppl. gefur Hákon í síma 896 9466 eða 462 4942. Smáhýsi Til sölu lítið, fallegt hús, einangrað og með tvöföldu gleri. Gott verð. Uppl. í síma 438-1393 eftir kl 18. Til sölu 20 KW Rafstöð, á sama stað er einnig óskað eftir fjórhjóli til kaups, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 897 7375. Góð kaup ____________________________ Hef til sölu rúm, skrifborð og bókahillu, sem nýtt, sterk húsgögn, ódýrt. Uppl. í s. 462-5114. Atvinna____________________________ 50-150 þús fyrir hálft starf, 150-500 þús+ fyrir fullt starf. Vantar starfsfólk um allt land. Ef þig vantar skemmtilegt vel borgað starf, hafðu þá samband í síma 462-7727. Jólin koma__________________________ Att þú fín jólaföt inni í skáp (aðeins of þröng) sem gaman væri að nota aftur? Það er ekkert mál að losna við aukakílóin fyrir jól. Hafðu samband í síma 462-7727. Annað_____________________________ Guðspekifélagið á Akureyri Sunnudagurinn 29. nóvemberkl. 15.00. Flutt verður úr verkum Grétars Fells rithöf- undar. Áhugafólk velkomið. Húsnæði Guðspekifélagsins er að Glerár- götu 32, fjórðu hæð. Þríhyrningurinn andleg mið- /W\ stöð. Valgarð Einarsson miðill starfar í desember.Tímapantanir á einka- fundi fara fram frá kl. 13-15 í sima 461 1264. ATH. heilun alla laugardaga kl. 13.30-16.00 Þrihyrningurinn andleg miðstöð Furuvöllum 13. 2. hæð 600 Akureyri. Betra líf______________________ Viltu láta drauma þína rætast? Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið. Símar 891 7917 og 893 3911 eftir kl. 17. Við erum miðsvæðis Melavegi 17 • Hvammstanga sími 451 2617 Bifreiðar og tæki til sölu Bíla- og búvélasalan Sýnishorn af söluskrá: Snjóblásari m/mótor BMW 750 ia árg. 1994. Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo dies- el, með sætum og gluggum. Ekinn 200 km. Dodge Ram árg. 1996. Toyota Hiace árg. 1995 diesel. Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús. Nýir bilar af ýmsum gerðum og einnig ódýrir bílar af ýmsum gerðum. Notaðar dráttarvélar: Valmet 80 ha., árg. 1995, með Trima tækjum. MF 390T árg. 1992, með Trima tækjum. Steyr 970, árg. 1996, með Hydrac tækjum. Ford 4600, árg. 1978. Zetor allar gerðir. Case allar gerðir. Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt heyvinnuvélum á hausttilboði. Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir bændur og búnaðarfélög. Bfla- og búvélasaian, Hvammstanga. símar451 2617 og 854 0969. Ökukennsla_____________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Bólstrun_____________________________ Bólstrun og viðgerðir. Aklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Pennavinir____________________ International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvk., sími 881 8181. Ýmislegt_______________________ Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dalsbraut 1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla þriðjudaga kl. 13-18. F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Hvað er á seyði? Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar á netfangi, í símbréfi eða hringdu. ritsjori@dagur.is / fax 460 6171 / sfmi 460 6100 Útvörður upplýsinga (Stæfsta 1 peysubuð landsins ÖKUKEIMIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓM S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Loksins er þessi til sölu Ford EXPLORER XLT '91 Ekinn 52 þús. km. Ásett verð 1.590 þúsund. Silfurgrár/ svartur, sjálfsk,. rafdrifnar rúður, speglar, læsingar o.fl. Álfelgur, tjón- laus. Einn eigandi á Akureyri frá upphafi. Þjónustubók til staðar. Upplýsingar í síma 462 3428 milli kl. 12 og 19 daglega næstu viku. GLUGGINN Laugarv Jgr 60; 5fV:2k55 • ffá \>&ft Jersey-, krep- og flónels- rúmfatasett Póstsendum ’liðí* SkólavörðusU'g 21a, Reykjavík, sími 551 4050. VEÐUR rDapu- Veðríð í dag... Allhvöss eða hvöss norðanátt og él á Vestfjörðum og suður á Breiðafjörð, en hreytileg átt, gola eða kaldi og skúrir eða slyddu- él i öðrum landshlutum. Hi( i 1 íil 5 stig Reykjavík Akureyri n n m ANA3 NNV6 N5 ASA4 SV6 NNV3 NNV4 NNA3 S5 Stykkishólmur 9 Lau Sun Mán Þri mrnn --------------------»-20 15 10 ASA3 NV3 NV3 ASA2 S SA2 NV3 NV2 SSA3 15 10 - 5 0 Egilsstaðir t °9 Lau Sun Mán Þri m(" jy NA4 N6 N5 A4 VSV3 N6 N6 NNA5 SSA5 Bolungarvík °9 Lau Sun Mán Þri mm 5 ----j ,----, |---1 |—-—1-20 SSA4 SV2 VNV3 SSA2 SSV5 SSA3 VNV3 V2 S3 Kirkjubæjarklaustur : UVkz 9 Lau Sun Mán NA4 N6 N4 ANA4 NNA5 NNA8 N6 NNA5 A4 SSA3 NV3 NNV2 SA2 SV3 VSV2 NNV2 N2 SSV2 Blönduós Stórhöfði 9 Lau Sun Mán Þrí mm 9 Lau Sun Mán Þri mm 20 :S. 1 1 -15 10- -10 5- h Ltt 111 m — U - 5 0- - 0 -5- m ANA2 NNV5 NNV4 ANA2 SSV2 N3 NNV4 N2 SSA2 SSA5 NV9 NNV7 ASA7 SV10 VNV5 NNV7 N3 S7 Veöurhorfur næstu daga Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 túna úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Færð á vegum Talsverð hálka er á norðanverðu Snæfellsnesi og í Dalasýslu. Á Vestfjörðum er skafrenningur og hálka einkum á heiðum og fjall- vegiun, ófært er um Dynjandisheiði. Á Noróurlandi og Norðausturlandi er víöast hvar hálka og á austanverðu landinu er hálka á heiðxun og fjallvegum. Að öðru leyti er góð færð. SEXTÍU OG SEX NORÐUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.