Dagur - 22.12.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 22.12.1998, Blaðsíða 10
*- ... . ,, -, „ - „ . r. . „ . T. , ^ 10- ÞRIÐJUDAGUR 2 2. DESEMBER 1998 SMflflUGL YSINGflR Húsnæði óskast_______________ Oska eftir að taka á leigu sem fyrst 3ja- 4ra herbergja íbúð í neðra Þorpinu á Ak- ureyri. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Upplýsingar í síma 461 1242. Veiðileyfi ______________________ Sala veiðileyfa í „Litlá“ í Kelduhverfi hefst 4. janúar nk. hjá Margréti í síma 465 2284. Veiðin hefst 1. júní 1999. Gler og speglar_________________________ Gler- og speglaþjónustan sf., Skála við Laufásgötu, Akureyri, sími 462 3214. Glerslípun. Speglasala. Glersala. Bílrúður. Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon, glerslípun- armeistari, sími 462 1 431. Ingvi Þórðarson, sími 462 1934. Síminn er 462 3214. Þjónusta _______________________ Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefni í nýsmíði, viðhaldi og breyting um. Úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Getum farið út á land ef beðið er um. Uppl. í s. 892 4839. Takið eftir____________________ Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dals- braut 1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla þriðjudaga kl. 13-18. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akri, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hltfar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu. Messur um jólin________________________ Möðruvallaprestakall. Á jóladag, 25. desember, verður hátíða- guðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 11:00 og í Möðruvallakirkju kl. 14:00. Annan í jólum, 26. desember, verður hátíða- guðsþjónusta í Bægisárkirkju kl. 14:00 og Bakkakirkju kl. 16:00. Kórar kirknanna syngja hátíðasöngva Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Miðvikudagur 23. des. kl. 18:00 Þorláks- messa. Fimmtudagur 24. des. kl. 24:00 jólamessa. Föstudagur 25. des. kl. 11:00 jóladags- messa. Laugardagur 26. des. 2. í jólum messa kl. 18:00. Sunnudagur 27. des messa kl. 11:00. Kirkjustarf__________________________ Glerárkirkja. Hádegissamvera í kirkjunni á miðvikudög- um frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem sam- anstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrirbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan há- degisverð á vægu verði. Kyrrðar- og bænastund er á þriðjudögum kl. 18:10. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Selfosskirkja. Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu- dags. Sóknarprestur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10:00- 14:00. Léttur hádegisverður. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14:00-16:00. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20:00. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf kl. 20:30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12:10. Orgelleikur, ritninga- lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 17:30 Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu sem fyrst, 3ja - 4ra her- bergja íbúð í neðra Þorpinu á Akureyri. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Upplýsingar í síma 461-1242. PETUR GAUTUR EFTIR HENRIK IBSEN Frumflulningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdariarsonar Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg Sólveig Elín Þórhallsdóttir sýningarstjóri FRUMSÝNING 28. DES. KL. 20 UPPSELT • 2. SÝNING 29. DES. KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS i. SÝNING 30. DES. KL. 20 • 4. SÝNING 9. )AN. KL. 20 LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI: 462 1400 EITT SÍMTflL til að kynnast fæðubótarefni og snyrtivörum Fæðubótarefnin grenna, laga t.d. vefjagigt, sinadrátt o.fl. o.fl., auk þess að fá meiri orku og láta sér líða vel. Snyrtivörurnar eru í hágæðaflokki. Ráðgjöf og stuðningur. Upplýsingar gefur Sæunn í síma 487 1429. Náttúruvernd ríkisins óskar að ráða náttúrufræðing til að vinna að verkefnum er tengjast mannvirkja- og skipulagsmálum, 1/2 starf, og fræðslumálum, 1/2 starf. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 1999. Upplýsingar veitir forstjóri í s. 562 7855. Sjúkraþjálfari Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði auglýsir eftir sjúkraþjálfara til starfa við Heilbrigðisstofnunina Patreksfirði. Allar nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 456 1110. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HULDA HELGADÓTTIR, lést á Dvalarheimili aldraðra Dalbæ, Dalvík 17. desember. Jarðarförin fer fram frá Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 29. desember kl. 13.30. börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð, stuðning og hlýhug við fráfall og útför föður okkar, sonar og bróður. ÁSGEIRS ARNGRÍMSSONAR, Brekkusíðu 18, Akureyri. Við óskum ykkur gleði og friðar á helgum jólum. Baldvin Hermann Ásgeirsson, Bjarni Hrafn Ásgeirsson, Brynjar Helgi Ásgeirsson, Arna Hrafnsdóttir, Bjarni Sigmarsson og systkyni. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eigin- manns mín og föður, PÁLS ÁSGEIRSSONAR, Víðivöllum 6, Akureyri. Sérstakar þakkir til séra Birgis Snæbjörnssonar. Guð blessi ykkur öli. Guðrún Jónsdóttir, Gestur Pálsson. Móðir okkar, JÓHANNA BJÖRNSDÓTTIR, Ytra fjalli, lést 18. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Indriði, Ása, Birna, Álfur og ívar. FRÉTTIR Bar að ráða konu Jafnréttisráð telur að af þeim upplýsingiun sem fyrirliggjandi séu, búi sá sem ráð- inn var ekki yfir sér- stökum hæfileikum umfram kæranda. Ráðning Aðalsteins Sigurgeirs- sonar sem forstöðumanns Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríksins að Mógilsá var í vor kærð til Jafnréttisráðs. Umsækjendur voru þrír, tveir karlar og kærandi málsins, sem er kona. Sam- kvæmt jafnréttislögum ber að ráða einstakling af því kyni sem er í minnihluta í viðkomandi starfsgrein séu umsækjendur taldir jafn hæfir. Jafnréttisráð telur að af þeim upplýsingum sem fyrirliggjandi séu, búi sá sem ráðinn var ekki yfir sérstökum hæfileikum um- fram kæranda og að teknu tilliti til menntunar, starfsreynslu og fræðistarfa er það álit kæru- nefndar að kærandi sé a.m.k. jafn vel að starfinu kominn og sá sem ráðinn var. Hjá Skógrækt ríkisins eru nær allar stöður skipaðar körlum og því bar Skógræktinni að skipa kæranda í stöðuna til þess að fullnægja skyldu sinni samkvæmt jafnrétt- islögum. Kærunefnd telur því að með ráðningu forstöðumanns Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríksins hafi verið brotið gegn jafnréttislögum. Kærunefnd beinir þeim tilmælum til Skóg- ræktar ríkisins að fundin verði viðunandi lausn á málinu. Lausnin felst væntanlega í fjár- bótum til kæranda, en ekki að ráðningin verði endurskoðuð. - GG

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.